Kafli 6 Flashcards
Hvað eru vettvangsathuganir?
Rannsóknaraðferð þar sem menn og dýr eru skoðuð í sínu eðlilega umhverfi fremur en á rannsóknarstofu
Hvaða siðreglum fylgja rannsakendur?
Til að vernda rétt þátttaka og koma í veg fyrir hugsunalegan skaða af því að taka þátt í rannsóknum. Á Íslandi sér vísindasiðnefnd og persónuvernd um að standa vörð um siðreglur í rannsóknum á fólki. Virðing, ábyrgð, fagmennska, heiðarleiki og upplýst samþykki
Hvað eru einsögur?
Rannsóknaraðferð þar sem einungis eitt tilfella er skoðað mjög ítarlega. Eru löng viðtöl við þátttakendur í smáatriðum um sérhæfða reynslu þeirra
Hvað eru kannanir?
Taka á veikum hliðum áhorfsathugana og einsagna. Þátttakendur svara ákveðnum spurningum
Hvað er fylgirannsókn?
Byggist á reikningsaðferð sem ákvarðar tengsl milli tveggja eða fleiri breyta
Hvað er langtímarannsókn?
Fylgst með þér frá vöggu til grafar
Hvað er þversniðrannsókn?
Upplýsingar eru fengnar úr einum eða fleiri hópum á sama tíma
Hvað er miðgildi?
Það gildi sem er í miðjunni þegar tölunum er raðað frá lægsta til hæsta gildis. Ef tvær mismunandi tölur eru raðar í miðjuna á talnasafni eru þessar tvær tölur lagðar saman og deilt með 2
Hvað er tíð ásta gildi?
Það gildi sem kemur oftast fyrir í gögnum
Hvað er normaldreifing?/normalkúrva
Er bjöllulaga kúrva sem er sa,hverf um meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi. Kölluð normalkúrva því hún lýsir dreyfingu allskonar þátta sem eru eðlilegir
Hvað er marktækur munur?
Hugtak sem er notað yfir mismunun í niðurstöðum rannsókna sem er ekki hægt að skýra með tilviljun.
Hvað er hugræn atferlismeðferð?
Algengasta form sálfræðimeðferðar í dag, nýtir bæði niðurstöður tilrauna skilyrðingar og hugræn náms