Kafli 6 Flashcards

0
Q

Hvað eru vettvangsathuganir?

A

Rannsóknaraðferð þar sem menn og dýr eru skoðuð í sínu eðlilega umhverfi fremur en á rannsóknarstofu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvaða siðreglum fylgja rannsakendur?

A

Til að vernda rétt þátttaka og koma í veg fyrir hugsunalegan skaða af því að taka þátt í rannsóknum. Á Íslandi sér vísindasiðnefnd og persónuvernd um að standa vörð um siðreglur í rannsóknum á fólki. Virðing, ábyrgð, fagmennska, heiðarleiki og upplýst samþykki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru einsögur?

A

Rannsóknaraðferð þar sem einungis eitt tilfella er skoðað mjög ítarlega. Eru löng viðtöl við þátttakendur í smáatriðum um sérhæfða reynslu þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru kannanir?

A

Taka á veikum hliðum áhorfsathugana og einsagna. Þátttakendur svara ákveðnum spurningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er fylgirannsókn?

A

Byggist á reikningsaðferð sem ákvarðar tengsl milli tveggja eða fleiri breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er langtímarannsókn?

A

Fylgst með þér frá vöggu til grafar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er þversniðrannsókn?

A

Upplýsingar eru fengnar úr einum eða fleiri hópum á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er miðgildi?

A

Það gildi sem er í miðjunni þegar tölunum er raðað frá lægsta til hæsta gildis. Ef tvær mismunandi tölur eru raðar í miðjuna á talnasafni eru þessar tvær tölur lagðar saman og deilt með 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er tíð ásta gildi?

A

Það gildi sem kemur oftast fyrir í gögnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er normaldreifing?/normalkúrva

A

Er bjöllulaga kúrva sem er sa,hverf um meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi. Kölluð normalkúrva því hún lýsir dreyfingu allskonar þátta sem eru eðlilegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er marktækur munur?

A

Hugtak sem er notað yfir mismunun í niðurstöðum rannsókna sem er ekki hægt að skýra með tilviljun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er hugræn atferlismeðferð?

A

Algengasta form sálfræðimeðferðar í dag, nýtir bæði niðurstöður tilrauna skilyrðingar og hugræn náms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly