Kafli 1 Flashcards
0
Q
Hvað er alþýðusálfræði?
A
Skýringar á sálfræðilegum fyrirbrigðum út frá almennri skynsemi. Byggist ekki á rannsóknum, birta gjarnan í orðatiltækjum “allt læra börnin sem fyrir þeim er haft” “snemma breytist krókurinn til þess sem verða vill”
Algengar villur í alþýðusálfræði eru “barnum áhrif”:tilhniging fólks til að trúa mjög einföldum útskýringum og alhæfingar
Alhæfingar: að draga margar ályktanir af fáum dæmum
1
Q
Hvað er sálfræði?
A
Fræðigrein sem fjallar um lífverur út frá hegðun, hugsun og tilfinningum