Kafli 4 Flashcards
Virk skilyrðing
Viljastýrð hegðun, ekki ósjálfráða viðbrögð. Hegðun sem er ekki orsökuð af neinu áreiti í umhverfinu. Hegðun, afleiðingar, hegðun
Hvað er viðbragðsskilyrðing?
Lífveran lærir að eitthvað fylgi öðru. Áreiti, orsakar, svörun
Hvað er óskylirt áreiti?
Áreiti sem kallar fram eðlileg viðbrögð
Hvað er óskylirt svörun?
Eðlileg viðbrögð við tilteknu áreiti
Hvað er Skilyrt áreiti?
Tengslanám hefur átt sér stað og áreiti sem áður var hlutlaust kallar fram viðbragðssvörun
Hvað er skilyrð svörun?
Lærð svörun, viðbrögð byggja á reynslu sem hefur skapað ákveðnar væntingar
Hvað er alhæfing?
Þegar pörum verður við fleiri áreiti sem á einhvern hátt líkjast því sem er skilyrt. Albert litli var hræddur við allt hvítt og loðið
Hvað er sundurgreining?
Andstæða alhæfingar, lærist á að greina á milli líkra áreita. Pétur litli lærði að vera ekki hræddur við kanínuna
Hvað er fastur hlutfallsþáttur?
Styrking eftir ákveðinn tíma
Fastur tímabilsháttur;
Styrking eftir ákveðinn tíma
Hvað er breytilegur hlutfallsþáttur?
Eins og fastur hlutfallsháttur nema fjöldi svarana milli styrkingar er breytilegur
Hvað er breytilegur tímabilsháttur?
Eins og fastur tímabilsháttur nema mismikill tími á milli
Hvað er jákvæð styrking?
Jákvæð afleiðing af hegðuninni, eitthvað sem styður hegðunina, svörun eykst
Hvað er neikvæð styrking?
Neikvæð afleiðing af hegðuninni sem verður til þess að hjálpa hegðuninni, hegðunin eykst
Hvað er sístyrking
Þegar styrking verður í hvert skipti sem hegðun á sér stað
Hvað er slokknun?
Þegar styrkingar hætta, dregur smám saman úr hegðuninni og að lokum hættir hún
Hvað er sjálfkvæm endurheimt?
Á sér stundum stað þrátt fyrir slokknun, rifjast strax upp hvernig þetta var þegar þetta byrjar aftur
Hvað er refsing?
Dregið er úr hegðun með því að tengja hana við neikvæðar afleiðingar
Hvað er brottnámsskilyrðing?
Þegar fólk hættir að fá eitthvað gott, vegna slæmra hegðunar sem það er vant að fá
Hvað er atferlismótun?
Óæskileg hegðun er stöðvuð með því að fjarlægja styrkir inn og styrkja æskilega hegðun
Hvað er lært útæðaleysi?
Var sett fram til að skýra þá óvæntu hegðun dýra að reyna ekki að koma sér undan óþægilegt áreiti eftir að hafa orðið fyrir viðbragðsskilyrðingu
Hver var Skinner?
Höfundur virkrar skilyrðingar, gerði tilraunir með mýs
Hvað er grópun og hver er með þekktustu rannsóknina á grópun?
Gerist á næmiskeiði, tengist tegund, ekki hægt að breyta. Dýr elta þann sem þau sjá sem foringjann.
Lorenz rannsakaði fugla (mama Lorenz)