Kafli 3 Flashcards
Hvað er sálgreining
Fjallaði mest um sálmeinafræði, persónuleikann og meðferðaform
Hver var freud?
Þekktastur fyrir kenningar sínar sem kallast sálgreining og dulvitund. Var með ísjakann
Hvað er dulvitund?
Hugsanir, viðhorf, óskir, hvatir og tilfinningar sem við höfum ekki greiðan aðgang að. Freud notaði fyrst dáleiðslu en síðan frjálsar hugreiningar til að nálgast dulvitund
Hvernig var persónuleikakkenning freuds?
Sálaraflsnálgun, libido og það-sjálf-yfirsjálf
Hvað er frjáls huggreiningur?
Til að laða fram dulvitundina.
Sjúklingurinn er látinn tala frjálst, helst án spurninga eða annarra truflana frá sálgreinanda. Sálgreinandinn hlustar á óg púslar svo saman hugsanabrotum, freud upphafsmaður
Hvað er móðursýki?
Lýsir sér í því að fólk fær líkamleg einkenni sem finnast ekki nein líffræðileg skýring á
Hvað eru varnarhættir?
Ómeðvitaðar aðferðir til að minka togstreitu
Hvernig voru gagnrýni á kenningu freuds?
Óvísindaleg: óprófanleg og spáir ekki um hegðun
Víðfeðm: hugtök eru ekki prófanleg
Lýsandi og takmarkað skýringargildi
Hver var pavlov?
Fékk nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar á lífeðlisfræði meltingar. Gerði rannsóknir á slefi hunda. Höfundur viðbragðsskilyrðingar og lagði grunnin að atferlisfræði
Hver var watson?
Upphafsmaður atferlisstefnunnar. Rannsakaði einkum börn og viðbrögð þeirra. Var rekinn úr starfi og náði miklum frama þá á nýju sviði: auglýsingasálfræði
Hvað er atferlisfræði?
Ekki hægt skilgreina sál eða meðvitund, sálfræði á að fjalla um hegðun því hún er mælanleg.
Þróaðist sem andsvar við formgerðarstefnu og virknihyggju.
Hver er frægasta tilraun watsons? Og hvernig var hún?
Albert litli, með músina: jafnvel tilfinningar eru lærðar
Gerði albert hræddann við hljóð um leið og músin kom, svo hætti hljóðið og músin kom og þá var hann samt hræddur.
Hvað sagði watson um börn?
Þau fæðast öll með grundvallarviðbrögð
Tilfinningar: ótti, reiði og ást. Ungbörn hræðast aðeins hávaða og að detta.
Allt er lært: hugsun, hegðun og tilfinningar
Hvað er skynheildarsálfræði?
Kom fram sem andsvar formgerðarstefnunni í þýskalandi. Heildin er Meira en samtala einstakra hluta. Áhersla á skynjun. Frumkvöðlar þessa kenningu eru Köhler, Wertheimer og Koffka
Hvað er greindarpróf? Hvernig voru fyrstu greindarpróf in notuð?
Próf til að mæla nám, Binet og Simon bjuggu það til. Hve vel við getum lært og munað, greint hugtök og sambönd þeirra og notað þessar upplýsingar á uppbyggilegan hátt fyrir okkur sjálf. Eru flest bæði verkleg og munnleg.
Notuð til að greina þroskahömlun, því voru blind og heyrnarlausra börn grein þroskaheft þótt þau væru það ekki. Innflytjendur tóku prófið með túlk. Notað til að velja yfirstöður í her USA. Og ellis island með innflytjendur