Kafli 4 Flashcards

1
Q

Glósur

A

Húðin er stærsta líffæri líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir húðin

A
Verndar líkaman gegn 
•hnjaski
•sólargeislunum
•framandi efnum, bakteríum og veirum
Og stjórnar líkamanshitanum og vökvajafnvægi
Og er með snertiskyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerir yfirhúðin?

A

Geymir litfrumur með brúntlitarefnum sem myndar ver erfðefnið gegn útfjólubláum geislum. Endurnýjast stöðugt frá vaxtarlagi á milli yfirhúðar og leðurhúðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er hornlag?

A

Hornlag er ysta lag húðarinnar og er úr samþjöppuðum dauðum frumum. Verndar líkaman gegn hnjaski og gerir húðina vatnsþéttari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úr hverju er hornlagið?

A

Er úr teygjanlegur prótíni sem kallast hyrni sama efni og er í hári og nöglum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir leðurhúðin?

A

Hún myndar svita sem kælir húðina og gerir tíu sem smyr húðina og gerir hana mjúka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir undirhúðin?

A

Þar geymist fitan sem. Hita einangrar og ver gegn höggum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig myndast fingraför?

A

Sem myndast af svitanum sem er með ofurlítil li fitu sem situ eftir. Sem þornar fitan og fingrafarinu verður eftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úr hverju er hár og neglur

A

Hyrni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Glósur

A

Frumur nágranna fjölgar sér við naglaótina og árið frá hárrótinni. Í hárrótinni myndast litarefni sem ákvarðar hár litinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaðan kemur svitinn?

A

Svitinn lætur frá sér sveit um lítið op á húðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig strjórnar húðin líkamshitanum?

A

Þegar okkur er of heitt svitnum við og líkaminn kólnar þegar svitinn gufar upp. Þegar okkur er of klst þrengjast æðarnar og hárin rísa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Glósur

A

Exem stór af bólgu í húðinni. Bólur myndast þegar rásir í fitu kirtla á í húðinni lokast vegna tappa úr hyrni og fitu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er sortuæxli

A

Er hættulegasta tegund krabbameins og myndast of í fæðingarblettum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Glósur

A

Sólbruni skaðar aðein ysta lag húðarinnar . En bruni frá heitu vatni þæg túr leðurhúðin líka skaðast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir beinagrindin?

A

Hún styrkir og heldur líkamanum uppi, verndar líffærin, geymir kalk og fosfór ásamt öðrum mikilvægum efnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefndu nokkrar gerðir af beinum

A

Pípulaga bein
Flöt bein
Stutt og teningslaga bein
Óregluleg bein að lögun

18
Q

Hvar finnur pípulaga bein?

A

handleggjum og fótum

19
Q

Hvar finnurðu flöt bein?

A

herðablöðum, mjöðmum og höfuðkúpum

20
Q

Hvar finnurðu tennislaga bein?

A

Í úlnliðunm og ökklum

21
Q

Hvar finnurðu óregluleg bein?

A

Í hryggjaliðunum

22
Q

Hvernig geta beinin verið sterk en létt?

A

af því að beinin eru hörð og þétt að utan en hol, mjúk og frauðkennd að innan.

23
Q

Hvað gerist í rauða beinmergnum?

A

Þar myndast öll blóðkorn

24
Q

Gula beinmergnum?

A

Guli mergurinn er að mestu leyti fita

25
Q

Hvað gerir beinhimnan?

A

Hún bæði verndar beinin og sjá þeim fyrir næringu með æð unum sem er í himnunni

26
Q

Glósur?

A

Bein tengjast með liðmótum, rennislétt brjósk þegar beinrndana og lið vökvi smyr liðfletina.

27
Q

Hvað gera liðirnir?

A

Þeir gera beinunum kleift að hreyfast hvert að öðru

28
Q

Hvað heita liðirnir?

A

Kúluliðir, hjöruliðir og hverfi liðir

29
Q

Hvaða liðir eru þessir liðir, kúlu,hverfi og hjöruliðir

A

Kúluliðir: Axlaliðir og mjaðmaliður
Hjöruliðir : hné, fingur og tær
Hverfiliður: hálsliðir og hryggjaliðir

30
Q

Hvað er brjósklos?

A

Þegar hryggþófarnir skaddast og þá geta þeir gengið á milli hryggjliða og þrýst á taug

31
Q

Hvaða geriðir eru til af vöðvum?

A

Það eru til þrjár: rákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartvöðvinn

32
Q

Hvaða vöðvum getum við stjórnað með viljanum og hvaða vöðvum getum við ekki?

A

Rákóttum vöðvum getum við stjórnað með viljanum okkur en sléttum vöðvum getum við ekki stjórnað og þeir eru t.d í meltingarveginum og æðum. Hjartavöðvanum getum við heldur ekki stjórnað og hann sér um samdrætti hjartans.

33
Q

Útskýrðu samvinnu beugjuvöðva og réttivöðva og muninn þeim

A

Beygjuvöðvar beygja liðamót og réttivöðvar rétta úr liðamótum. Þegar annar vöðvinn dregst saman slakar á hinum.

34
Q

Hvað festir vöðvana við beinin?

35
Q

Úr hverju eru vöðvaræðir?

A

vöðvar eru bunir til úr vöðvafrumum (vöðvaþráðum) sem eru margir í hóp og eru langir og grannir. Vöðvaknippir mynda svo vöðva. Inni í hverjum þræði er prótínþræðir sem draga frumuna saman
prótínþráður - vöðvafruma - knippi- vöðvi (frá minnstu til stærstu einingu)

36
Q

Hvað er þol?

A

Þol er hversu lengi vöðvar geta starfað og hversu mikið súrefni fá þeir úr blóðinu

37
Q

Glósur

A

Við áreynslu þurfa vöðvar meira súrefni

38
Q

Hvernig hefur magn hvatbera áhrif á þol?

A

Við þjálfun fjölgar hvatberinn i vöðvafrumum og því ná þær meira súrefni úr blóðinu. Og bruninn fer hratt fram.

39
Q

Glósur

A

Ef vöðvar fá ekki nægileg mikið af súrefni myndast í þeim mjólkursýra og þá myndast harðsperrur

40
Q

Hvað geturðu gert til að koma í veg fyrir harðsperrur?

A

Að vera hitaður upp fyrir æfingar og teygja eftir æfingar