Kafli 3 Flashcards
Hvað sér blóðrásar kerfið um?
Að flytja súrefni og næringarefni til blóðsins og að taka koltvíoxíð og úrgangsefni frá þeim.
Hvernig dælir hjartað blóðinu til frumnanna og með hvaða æðum?
Hjartað dælir út til líkamans eftir stórum æðum sem heita slagæðar, slagæðarnar verðar minni og grennri því lengra frá hjartanu þær eru. Þær end loks í háræðum og gengum þunna veggi háræða berast næringarefnin.
Hvernig fælist síðan súrefnis skerta blóðið aftur til hjartanas?
Háræðarnar sameinast í sífellt stærri æðar sem heit bláæðar sem flytja blóðið aftur til hjartans.
Útskýrðu litlu hringrásina?
Hægri helmingur hjartans dælir blóði um litlu hringrásina sem liggur í gengnum lungun þar sem blóðið tekur upp súrefni og lætur frá sér koltvíoxíð. Síðan streymir súrefnisríku blóð til vinstri hjartahelmmings
Útskýrðu stóru hringrásina
Þegar súrefnisríku blóði hefur verið pumpað til vinstri helmings hjartans er því blóði pumpað til allra frumna líkamans og líffæra.
Svo fer súrefnisnauða blóðið um holæðina aftur til hjartans
Glósur
Hjartað er holur vöðvi og situr á milli lungnanna
Hvað heita hólfin í hjatanum
Hægri og vinstri gátt og hægri og vinstri hvolf
Hvað gera slagæðalokurnar
Passa að blóðinu sem var dælt út í slagæðarnar renni ekki aftur í hvolfin.
Hvað gera hjartalokurnar
Passa að blóðið sem dælt var í hvolfin fari ekki til baka í gáttirnar
Afhverju er vinstri helmingur hjartans vöðva meiri en sá hægri
Af því að vinstri helmingurinn þarf að dæla blóðinu um stóru hringrásina
Hvað er púls
Púls er þrýstingurinn í ósæðinni þegar hjartað dregst saman og dælir blóðinu út til líkamans
Hvað gera kransæðarnar
Sjá hjartanu fyrir næringu og súrefni
Hvað ræður blóðþrýstingnum
Hversu miklu blóði er dælt út í hverjum hjartslætti
Hvernig kemst blóðið í fótunum aftur til hjatans
Með vöðvadælum sem virka þannig að þegar við hreyfum okkur þrýsta vöðvar á bláæðarnar og þá ýmist blóðið upp.
Bláæðalokur hjálpa við að blóðið renni ekki í öfug átt
Hvað er blóð vökvi
Seigflótandi vökvi sem er úr vatni, steinefnum, sykri og prótínum. Blóðvökvinn getur lekið úr háræðunum og þess vegna berst hann til allra frumna líkamans
Hvað myndast í rauðabeinmergnum?
Allar tegundir blóðfrumana eins og blóðflögur, rauð og hvít blóðkorn
Glósa
Öll blóðkorn myndast af sömu upphaflegu frumunni sem kallast blóðstofn en brátt fara þau að serhæfast
Rauð blóðkorn?
Rauð blóðkorn er með prótínið blóðrauðu binst við súrefni og flytja súrefni. Eru kjarna laus og geta smjúgið um þröngar æðar
Hvað koleinoxíð?
Loftegund sem getur líka binst við rauðu blóðkornin sem er meðal annars í tóbaksreykingum og getur látið fólk falla í yfirlið því þá geta rauðublóðkornin ekki binst súrefni
Hvernig lokar líkaminn sárum ef við skerum okkur
Fyrst ef að æð hefur opnast dregst hún saman sem minnkar blæðinguna. Næst festast bóðflögur sem eru í blóðinu saman og stoppa lekann. Síðan úr efni sem heitir fíbrín myndast fíngert net úr þráðum. Rauð kornin festast síðan í netinu
Hvað gera hvítkornin?
Þau vernda líkaman gengn bakteríum og veirum og eru varnarfrumumr ónæmiskerfisins
Hvað gerir átfruman?
Hún ræðst bakteríur og aðra framandi hluti og étur þær þangað til hún springur og drepst
Úr hverju er gröftur
Gröftur er úr dauðum átfrumum og bakteríum
Hvað gera T-frumur
Greina hættu og veirur og bakteríur. Virkja B-frumur til varnar
Hvað gera B-frumur
Framleiðir mótefni sem gera sýklana óvirka
Hvað gerir alnæmisveiran?
Hún eyðileggur T-frumur og fólk með alnæmi er oft rosalega veikt fyrir alls kyns sýkingum
Glósur
T-frumur og B-frumur eru minnugir og muna eftir sýkingum sem hafa komið áður og geyma upplisýngar um mótefni og eru tilbúnar að ráðast á sýkingum ef hún kemur aftur
Hvað er bólusetningu?
Í sprautunni er hluti af smitefninu en svo lítið að við verðum ekki veik en þetta er gert til þess að ef að þetta smitefni kemur fótur er líkaminn fljótur að gera það óvirkt.
Úr hverju er blóð
50% blóðvökvi
50% blóð frumur
Úr hverju er blóðvökvi
Út vatni og uppleystum næringarefnum og steinefnum
Blóðfrumur?
Rauð blóðkorn- hvít blóðkorn - blóðflögur, sem myndast öll í beinmergnum
Blóðrauði?
Er flókið prótínsamband með járnfrumeindum sem gefa rauðan lit
Blóðflögur?
Frumur eða frumubrot sem stuðla að blóðstorknun. Gefa frá sér ensí sem leiðir til þess að blóðkorn þjappast saman