Flettikort Kafli 1 Flashcards

1
Q

Glósur

A

Allar lífverur eru byggðar upp af frumum, sumar af einum og aðrar úr mörgum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Glósur

A

Fruman er minnsta lifandi byggingareining lífvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerir frumukjarninn?

A

frumukjarninn stýrir langflestum störfum frumunnar og er stjórnstöð hennar. Þar er líka erfðaefnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir frumuhimnan?

A

Hún verndar innihald frumunnar og hleypir efnum út sem fruman þarf ekki og hleypir inn þeim sem hún þarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir hvatberinn?

A

Hvatberinn er orkuver frumunnar og sér um brunann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gera leysikornin?

A

Eru hreinsistöðvar líkamans og taka við úrgangsefnum frumunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Umfrymi?

A

Er seigfljótandi vökvi úr vatni, steinefnum og prótínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Netkorn?

A

Framleiða ýmist konar prótín of fær fyrirmæli frá frumukjarnanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er bruni?

A

Er efna hvarf sem sér frumunni fyrir orku og kallast öðru nafni frumuöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf í brunann?

A

Glúkósa og súrefni sem verður að koltvíoxíð, vatn og orku

Dæmi: Glúkósa + súrefni = koltvíoxíð + vatn + orka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er krabbamein?

A

Er klassíska af frumum og myndast þegar frumur missa stjórn á frumuskiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þarf fjölfruma lífvera sem ein fruma þarf ekki?

A

Flutningskerfi sem flytur næringu og súrefni til frumna og Úrgang frá. Einnig boðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er okfruma?

A

Er frjóvguð eggfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Glósur

A

Fyrst eru allar frumur eins en síðan verða til sérhæfðar frumur
T.d blóðfruma, taugafruma, bein fruma o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vefur?

A

vefur er hópur af frumum af sömu gerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Úr hverju eru líffæri?

A

Líffæri eru úr vefjum sem myndast hvorutveggja úr frumum sem kallast stofnfrumur.

17
Q

Meinvörp?

A

Eru ný æxli frá krabbameini

18
Q

Hvernig tala frumur saman?

A

Með boð efnum sem kallast hormón og berst með blóðinu