Kafli 2 Flashcards
Hver eru helstu efni í matnum?
Vatn, kolvetni, fita og prótín
Hvað er í flokki kolvetna?
Mjölvi, beðmi og sykur
Hvar finnur þú prótín?
Fisk, kjöti,eggjum, mjólk, baunum og osti
Hvað er fita fundinn?
Fita er í dýraríkinu t.d smjör, rjómi og ostur
Glósur
Við verðum að borða fjölbreyttan mat til að fá öll næringarefni sem maður þarf
Glósur
Grænmetisætur þurfa oft að borða meira til að fá örugglega öll næringarefnin sem maður þarf
Glósur
Fæðan er brotin niður í meltingarveginum
Hvaða líffæri eru í meltingarveginum?
Mun hol, Munnvatnskirtill, Kok, Barki, Vélinda, Lifur, Magi, Bris, Gallblaðra, Skeifugörn, Ristil, Smáþarmar, Endaþarmur, Endaþarmsop og Botnlangatota.
Hvað gerist í munninum?
Maturinn er tugginn með tönnunum og hann blandast við munnvatn
Hvar myndast munnvatn?
Í munnvatnskirtlinum
Hvað snýst meltingin um?
Að sundra fæðunni og næringarefnu tekin upp í blóðið og flutt til allra frumna líkamans.
Glósur
Þegar maturinn fer frá kokinu niður í vélindað lokar gómurinn fyrir leiðina að nef holinu og barkspeldið kemur í veg fyrir að fæðan fari niður í barkann.
Hvað gerir maginn
hann hnoðar fæðun og blandar henni við súrna magasafa
Hvað er í magasafanum?
salt sýra og pepsín
Hvað gera saltsýra og pepsín?
Saltsýran drepur bakteríur og peptsínið sundrar prótínum
Hvað gerist í munninum
Maturinn er tygginn og blandast við munnvatn.
Hvernig kemst maturinn í magann
Fæðan fer frá kokinu niður í vélindað og þar er vöðvi em þrýstir matnum niður. Þegar við kyngjum lokar barkaspeldið og gómurinn fyrir leiðina að bæði bankanum og nefholinu.
Hvað gerist í maganum
Maginn hnoðar matinn og blandar súrum magasafa við hann
HVað gerir slímhúð magans
Verndar hann gegn saltsýrunni
Hvað gerir bris safinn og gallið
Brissafinn er framleiddur í brisinu og vinnur gegn sýrunni frá maganum. Gallið brýtur niður fitu og er framleidd í lifrinni en geymist í gallblöðrunni
Hvað gerist i skeifugörninni
Þar heldur æð ann áfram og þar blanda maturinn við gall og bris safa eftir þörfum.
Hvað gerist í smáþörmunum
Þar berst fæðan um og sundrast til fulls og er í formi glúkósa, amínósýru og fleira sameinda
Hvað gera þarmatoturnar
Í þarmatotunum eru æðar sem taka upp næringuna
Hvað gerist í ristlinum og endaþarminum
Í ristlinum eru margar gagnlegar bakteríur sem hjálpa við loka meltinguna og svo þegar ómeltanlegur afgangur kemur að endaþarminum er hann orðinn að föstum úrgang sem verður ýtt út um endaþarmsopið
Hvernig geymist glúkósa og hvar
Gllúkós geymist sem glýkógen og geymist í lifrinni og vöðvum
Hvað gerir fitan
Fitan einangra líkama og verndar hann gegn hnjaski, geymir vítamín og nýtist sem eldsneyti
Hvar er fita geymd
Undir húðinni og við smáþarma
Mettuð fita?
Er í matvælum frá dýraríkinu getur sest innan á æðaveggina
Einómettuð fita?
Er eins og ólífuolía og getur verndað æðarnar
Fjölmettuð fita?
Er fita úr plönturíkinu og feitum fiski og getur líka verndað æðarnar
Of mikið af kolvetni geymist sem hvað?
Sem fita.
Innantómra hitaeiningar?
Er innihald vara sem inniheldur mjög lítið af prótínum og næringarefnum en mikið af sykri og fitu
Nefndu tegundir vítamína
A,B,C,D,E og K
Snefilefni?
Er lítið magn af steinefnum eins og járn,joð sink og selen
Hvað gerir prótín
Eru byggingarefni, ger bein sveiganleg, taka þátt í flutningi efna. ( t.d súrefni til blóðsins)
Hvernig sundrast prótín
Sundrast í maga og smáþörmum í amínósýru
Hvers vegna þurfum við að að anda?
Af því að allar frumur þurfa súrefni til að nota við brunann
Hvað gera lungun?
Lungun flytja súrefni frá andrúmsloftinu í blóðið. Þau losa einnig líkamann við koltvíoxíð
Leið loftsins til lungnablaðra
Barki- berkjur - Berglingar - lungnablöðrur
- Loftið fer um nefholið og kokið og síðan fer það niður í barka
- Barkinn skiptist í tvær aðalberkjur
- Sem greinist í grennnri og grennri berkjur sem ná til allra hluta lungnanna
- Á endum grennstu berkliganna eru smáar lungablöðrur
Hver eru öndunarfærin okkar
Barki, berklingar, berkjur og lungnablöðrur
Hvernig virka lungnablöðrur
Í lungnablöðrunum frá skipti á súrefni og koltvíoxíð. súrefnið fer inn í blóðið og koltvíoxíð út.
Hvernig myndast orð
Raddböndin strekkjast og fara að titra og mynda hljóð. Síðan myndar heilinn og tungan og varirnarorð
Þindin
Er helsti öndunrvöðvi líkamans
Þindin er þunnur vöðvi sem sér um að draga lofti inn í lungun og hleypa út koltvíoxíð