Kafli 3 Flashcards
Siðferði
Viðmið varðandi gildi og skoðanir sem einstkalingar nota til að greina á milli þess sem er rétt eða rangt
Siðferðisvandi
Vandi sem myndast þegar þarf að taka siðferðislega ákvörðun sem hefur áhrif á aðra
Siðferði og lög
Lagabreytingar eiga sér stað í kjölfar breyttra viðhorfa og gilda sem ríkja á hverjum tíma fyrir sig
Hagsmunaaðilar
Alir þeir sem hafa hag að velgengni innan skipulagsheildar
Skiptist í innri og ytri
Innri hagsmunaaðilar
Eigendur/hluthafar
Stjórnendur
Starfsmenn
Ytri hagsmunaaðilar
Birgjar
Dreifingaaðilar
Viðskiptavinir
Samfélagið
Notagildisviðhorf
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því sem kemur sem best út fyrir sem flesta
Siðferðisleg réttindi
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að vernda grundvallarrétt einstaklinga, má ekki taka ákvörðun sem brýtur á réttindum manna
Dæmi um grundvallarréttindi
Mannréttindi
Friðhelgi einkalífs
Trúfrelsi
Tjáningafrelsi
Tvö mismunandi viðhorf við siðferðislega ákvarðanatöku
Notagildisviðhorf
Siðferðisleg réttindi
Réttlætisviðhorf
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að dreifa gæðum á sanngjarnan hátt jafnt á milli fólks
Hagnýta viðhorfið
Siðferðislega rétt ákvörðun byggir á því að skoða viðfangsefnið í stærra samhengi
Er ég tilbúin að leyfa öllum að vita af ákvörðuninni?
Afhverju eiga stjórnendur að hegða sér siðferðislega rétt?
Rannsóknir sýna að það borgar sig að hafa í heiðri siðferðisleg gildi
Orðspor og traust er undirstaða heilbrigðis viðskiptaumhverfis
Siðareglur
Siðareglur eru formlega skráðar reglur sem byggja á gildum skipulagsheildarinnar er varðar siðferði. Siðareglur byggja á samfélagslegu-, faglegu- og einstaklingsbundnu siðferði
Þættir sem móta siðareglur
Samfélagslegt siðferði
Faglegt siðferði
Einstaklingsbundið siðferði