Kafli 1 Flashcards

1
Q

Auðlindir skipulagsheilda

A

Starfsfólk, fjármagn, vélar og tæki, hráefni, viðskiptavinir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu markmið fyrirtækja

A

Framleiða vörur eða þjónustu sem viðskiptavinir vilja kaupa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hagkvæmni/skilvirkni

A

Að gera hlutina rétt. Mælikvarði á hversu vel auðlindir fyrirtækisins eru nýttar. Eftir því sem fyrirtækið getur notað minna hráefni, færra starfsfólk og færri vélar því skilvirkara verður það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Árangur

A

Að gera réttu hlutina. Mælkikvarði á hversu viðeigandi markmið fyrirtækisins eru. Er verið að framleiða það sem viðskiptavinurinn vill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áætlanagerð (3 skref)

A
  1. ákveða hvaða markmið fyrirtækið setur sér
  2. hvaða stefnu tekur fyrirtækið til að uppfylla markmiðin
  3. hvernig á að nýta auðlindir fyrirtækisins til að ná markmiðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Leiðtogi

A

Stjórnendur nota áhrif, persónuleika sinn og völd til þess að krefja starfsmenn áfram til þess að ná markmiðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stjórnendur

A

Fylgjast með frammistöðu starfsmanna og deila fyrirtækisins til þess að sjá hvort verið sé að gera það sem á að gera. Hægt er að mæla frammistöðu bæði starfsmanna og fyrirtækisins í heild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnunarstig (3)

A
  1. framlínustjórar/verkstjórar: ábyrgir fyrir faglegri stjórnun starfsmanna sem sjá um framleiðsluna
  2. millistjórnendur: stýra framlínustjórnendum og bera ábyrgð á að finna bestu leiðirnar til að ná markmiðum fyrirtækisins
  3. æðstu stjórnendur: bera ábyrgð á öllum rekstrinum, t.d. hvað á að framleiða, hvernig skipulag fyrirtækisins er og hvert það stefnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hæfni stjórnenda

A

Hugleg færni, mannleg færni, fagleg færni. Allir stjórnendur þurfa að búa yfir öllum þessum færnum til að ná árangri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Huglæg færni

A

Greina aðstæður og átta sig á muninum á orsök og afleiðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mannleg færni

A

Hæfileikinn til þess að eiga samskipti og hvetja starfsólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fagleg færni

A

Starfstengd færni, þekking á verkefnum

Kjarnahæfni sem veitir fyrirtækinu samkeppnisyfirburði, þekking og reynsla sem fyrirtækin hafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Endurskipulagning

A

Verið að skera niður starfsemina til að lækka framleiðslukostnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Úthýsing verkefna

A

Felur í sér að semja við annað fyrirtæki, oft í öðrum löndum (þar sem laun eru lægri) til þess að framkvæma vinnu sem áður var unnin í fyrirtækinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Umboð til athafna/valdaefling

A

Að veita starfsmönnum meiri völd og ábyrgð í starfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Að byggja upp samkeppnisyfirburði

A

4 stoðir
Skilvirkni
Nýsköpun (nýjar vörur á markað eða nýjar framleiðsluaðferðir)
Gæði og svörun gagnvart viðskiptavinum (hversu fljótt fyrirtækið er að bregðast við gagnvart kröfum viðskiptavina)
Hæfileikinn til að gera betur en samkeppnisaðila

17
Q

Samfélagsleg ábyrgð

A

Fyrirtæki leggja eitthva’ til samfélagsins umfram það sem þeim ber skylda til

18
Q

Fjölbreytt vinnuafl

A

Felur í sér áskorun fyrir stjórnendur að stjórna fjölbreyttu vinnuafli, aldur, kyn, kynþáttur, þjóðerni, trú, kynhegðun, o.fl.

19
Q

Frederik W. Taylor

A

Einn fyrsti til að koma fram með kenningar um stjórnun
Stundum kallaður faðir stjórnunar
Þekktastur fyrir vísindalega stjórnun og fór í kerfisbundnar rannsóknir á aðferðum starfsfólks of skoðar vinnuhætti þeirra til að auka skilvirkni
Hélt því fram að það ætti að minnka sóun í framleiðslu með að auka sérhæfingu, skoðaði öll störf vel og þá yrðu framleiðsluferlarnir árangursríkari

20
Q

Fjórar grundvallarreglur um stjórnun sem Frederik setti fram

A

Rannsaka störfin
Skriflegar verklýsingar
Velja starfsfólk með nauðsynlega hæfni
Skilgreina viðunandi frammistöð

21
Q

Frederik, rannsaka störfin

A

Gerði tilraunir með mismunandi aðferðum, hann var alltaf með skeiðklukku og málband við tilraunirnar

22
Q

Frederik, skriflegar verklýsingar

A

Eftir að hann skoðaði störfin skrifaði hann verklýsingar fyrir hvert starf

23
Q

Frederik, velja starfsfólk með nauðsynlega hæfni

A

Starfsmenn sem voru bestir í þessum störfum

24
Q

Frederik, skilgreina viðunandi frammistöðu

A

Vildi verðlauna þeim sem unnu vel, afkastatengd laun þ.e. þeir sem stóðu sig best fengu best borgað

25
Q

Voru kenningar Frederik vinsælar?

A

Þær voru vinsælar hjá stjórnendum, kostnaður varð minni og framleiðslan meiri. Starfsmenn voru ekki ánægðir þar sem störfin urðu einhæfari sem leiddi til færri starfa og uppsagna. Þeir fengu ennþá sömu laun en voru að vinna meira. Framleiðsla jókst meira en laun

26
Q

Max Weber

A

Þýskur félagsfræðingur sem þróaði aðferðir til að auka skilvirkni og árangur. Mikið um reglur og lítill sveigjanleiki. Oft í stjórum ríkisfyrirtækjum þar sem hlutir taka langan tíma

27
Q

Skrifræði

A

Stjórnun byggir á formlegu og stífu kerfi sem ætlað er að tryggja skilvirkni og árangur. Mikið um reglur og lítill sviegjanleiki. Oft í stórum ríkisfyrirtækjum þar sem hlutir taka langan tíma

28
Q

Fimm áhersluþættir sem Weber setti fram

A
  • Vald fylgir stöðu: undirmenn hlýða yfirmönnum
  • Staða veitt vegna hæfi starfsmanns og ekki vegna félagstengsla
  • Vald og ábyrgð á að vera skilgreint
  • Vald virkar vel þegar boðleiðir (hvernig boðin berast manna á milli) eru skýrar
  • Stjórnendur bera ábyrgð á að reglur eru vel skilgreindar og verklagsreglur staðlaðar
29
Q

Áhrif kenningar Max

A

Trúði að fyrirtæki sem innleiddu reglurnar yrðu árangursríkari. Starfsmenn viti þá alltaf hvað þeir eigi að gera. Skrifræði getur samt orðið of mikið og ollið því að hlutir taki lengri tíma og haft slæm áhrif á velgengni fyrirtækisins

30
Q

Mary Parker Follet

A

Kölluð móðir stjórnunar. Gagnrýndi aðferðir Taylor, sagði þær ekki taka nóg tillit til starsfólks, sem var í raun rétt. Lagði áherslu á mannlega þætti og starfsfólk ætti að hjálpa til við að greina störfin og bæta þau. Hvatti starfsfólk og var með hópavinnu. Var með róttækar skoðanir og aðferðir og á undan sinni samtíð með það að gera

31
Q

Hawthtrone rannsóknirnar

A

Urðu til þess að það var rannsakað hvaða áhrif athygli stjórnenda á starfsfólki höfðu
Rannsóknin var upphafega gerð til að sja hvper bætt vinnuaðstaða myndi hafa áhrif á afköst starfsmanna og líka skoðað áhrif bættrar lýsingu
Þar sem lýsingunni var breytt voru afköstin meiri, sama hversu mikið lýsingin breyttist, hækkaði eða lækkaði
Sálfræðingur skoðaði þetta og komst að því að lýsingin skipti ekki svona miklu máli heldur aukin athygli stjórnenda á starfsfólkinu
Starsfmönnum fannst því vera aðeins meira virði þegar stjórnendurnir fóru að fylgjast meira með þeim

32
Q

Kenning X og Y

A

Douglas McGregor setti hana fram og lýsir þar mismunandi viðhorfi srjórnenda til starfsmanna

33
Q

Kenning X

A

Stjórnandi gerði ráð fyrir því að starfsmenn væru lati og hafi ekki áhuga á vinnunni og forðast ábyrgð. Ef að stjórnanda finnst þetta þá þarf hann að fylgjast meira með starfsmönnunum

34
Q

Kenning Y

A

Stjórnandi gerði ráð fyrir því að starfsmenn væru áhugasamir, vilji axla ábyrgð og búi yfir þekkingu og færni til að sinna starfinu
Þá þarf stjórnandinn ekki að fylgjast jafn mikið með starfsfólkinu og starfsfólkið býr yfir þeirri færni að hvetja sig áfram í starfi