Kafli 2 Flashcards

1
Q

Hver eru fimm helstu persónueinkennin?

A
Úthverfur
Neikvæður
Viðkunnanlegur
Samviskusamur
Opinn fyrir reynslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úthverfur

A

Eru jákvæðir og skapstórir, Þeir sem skora lágt á skalanum eru minna félagslyndir og frekar svartsýnir. Þeir skora hátt á skalanum eru félagslyndir, mannblendir og vingjarnlegir. Æðstu stjórendur gott að þeir séu úthverfir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Neikvæður

A

Eru neikvæðir og í slæmu skapi, gagnrýna sjálfa sig og aðra, þeir skora hátt á skalanum: eru oft reiðir og óánægðir og kvarta undan lélegum árangri bæði hjá þeim og sjáflum. Þeir skora lágt á skalanum: mun bjartsýnni og minna gagnrýni á aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Viðkunnanlegur

A

Eiga auðvelt með samskipti, skora hátt á : geðþekkir, hlýlegir og er umhugað um aðra. Skora lágt á skalanum: tortryggnir, óaðlaðandi og ósamvinnufúsir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samviskusamur

A

Fara varlega, eru ráðvandir, nákvæmir og þrautseigir. Þeir skora hátt: Eru skipulagðir og með mikla sjálftstjórn. Þeir skora lágt á: Skortir stefnufesti og sjálfsaga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Opinn fyrir reynslu

A

Eru frumlegir/hugmyndaríkir, hafa mörg áhugamál og eru áræðnir og þora að taka áhættu. Þeir skora hátt á: Áhættusæknir og nýjungagjarnir. Skora lágt á: áhættufælnir og íhalssamir í ákvarðanatöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ráðavitund

A

fólk er mismunandi varðandi það hvað það telur sig hafa mikla stjórn á umhverfinu í kringum sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Önnur persónuleg einkenni (4)

A

Innri stjórnun
Ytri stjórnun
Sjálfsálit
Þörf fyrir að ná árangri, tegslum og völdum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Innri stjórnun

A

Þá trúir fólk að því að það sé sjálft ábyrgt fyrir örlögum sínum, þeir hafa sjálfir áhrif á hvernig þeim gengur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ytri stjórnun

A

Fólk trúir því að ytri þættir hafi mest áhrif á það hvernig þeim gengur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjálfsálit

A

Hversu ánægðir eru einstaklingar með sjálfann sig og eigin getu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gildi

A

Í fyrirtækjum segja okkur hverju stjórnendur vilja ná fram með starfseminni og hvernig á að haga sér til að ná þangað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tvær tegundir persónulegra gilda

A
  • Varanleg gildi

- Hjálpleg gildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Varanleg gildi

A

Endanleg gildi, marmkið sem einstaklingur ætlar að ná í lífinu

Dæmi: hamingja, öryggi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hjálpleg gildi

A

Hvernig ætlar einstaklingurinn að hegða sér til þess að ná þessum varalegu gildum.

Dæmi: heiðarlegur, kurteis, hjálplegur…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Venjur

A

óskrifaðar siðareglur verða til útfrá hjálplegum gildunum

17
Q

Viðhorf

A

Viðhorf er samansafn tilfinninga og skoðana

18
Q

Viðhorf skiptist í (2)

A

Starfsánægja

Fyrirtækjahollusta

19
Q

Starfsánægja

A

þeir sem hafa mikla starfsánægju líkar vel við starf sitt

Starfsánægja dregur úr starfsmannaveltu

20
Q

Fyrirtækjahollusta

A

Stjórnendur/starfsmenn eru hollir fyrirtækjum sínum og trúa á það sem fyrirtækið er að gera og eru tryggir starfsmenn.

21
Q

Tilfinningagreind

A
  • Hæfileikinn til þess að skilja og geta stjórnað eigin skapi og tilfinningum og skapi og tilfinningum annarra.
  • Hjálpar stjórnendum að skilja og tengja við annað fólk
  • Daniel Golman er fræðimaðurinn á bakvið tilfinningagreind, hann skrifaði 1990 um tilfinningagreind byggt á kenningum sálfræðinnar.
  • Hægt að læra tilfinningagreind
22
Q

Fyrirtækjamenning

A

Fyrirtækjamenning samanstendur af sameiginlegum gildum og viðhorfum sem móta samskipti starfsmanna í fyrirtækinu og samskipti þeirra við aðila utan fyrirtækisins.

23
Q

Ísjakinn (fyrirtækjamenning)

A
  1. Efst sýnileg gildi: Það sem við sjáum þegar við komum inn í fyrirtækið
    Umhverfi, húsbúnaður, klæðanður og fl.
  2. Næst eru yfirlýst gildi: Þættir sem eru meðvitaðir en eru ekki sýnilegir öðrum
    T.d gildi sem geta verið bæði niðurskrifuð eða sprottin úr sameiginlegum venjum, t.d eins og heiðarleiki, traust, vandvirkni..
  3. Neðst eru undirliggjandi viðhorf sem eru ekki sýnileg, en starfsmenn átta sig á þegar þeir fara að tilheyra fyrirtækinu
24
Q

Fjórir þættir sem hafa áhirf á fyrirtækjamenningu

A
  1. Gildi stofnandans
  2. Félagsmótun
  3. Athafnir og siðir
  4. Sögur og Tungumál
25
Q

Gildi stofnandans

A

Hefur mikil áhrif áhvernig viðhorf og venjur skapast í fyrirtækinu og til hvers er ætlast til af starfsmönnum

26
Q

Félagsmótun

A

Hvernig læra nýir starfsmenn inn á menningu fyrirtækisins, ferli sem nýjir starsmenn fara í gegnum við að læra um gildi fyrirtækisins og venjur

27
Q

Athafnir og siðir

A

a. í tengslum við framþróun; hvernig er tekið á móti nýjum starfsmönnum, hvernig er séð um starfsþróun (t.d stöðuhækkun) og þegar starfsmenn hætta vegna aldurs.
b. Í tenglsum við sameiginlegan áragnur (Rite of integration) halda uppá árangur.
c. Í tengslum við siði ( Rite of enhancement) t.d verðlauna starfsmenn eða í tenglsum við stöðuhækkun

28
Q

Sögur og tungumál

A

t.d sögur af stofnendum fyrirtækja og þeirra afrekum. Tungumál formlegt eða óformlegt eins og t.d hvernig ávarpar fólk hvort annað.