Kafli 2 Flashcards
Hver eru fimm helstu persónueinkennin?
Úthverfur Neikvæður Viðkunnanlegur Samviskusamur Opinn fyrir reynslu
Úthverfur
Eru jákvæðir og skapstórir, Þeir sem skora lágt á skalanum eru minna félagslyndir og frekar svartsýnir. Þeir skora hátt á skalanum eru félagslyndir, mannblendir og vingjarnlegir. Æðstu stjórendur gott að þeir séu úthverfir.
Neikvæður
Eru neikvæðir og í slæmu skapi, gagnrýna sjálfa sig og aðra, þeir skora hátt á skalanum: eru oft reiðir og óánægðir og kvarta undan lélegum árangri bæði hjá þeim og sjáflum. Þeir skora lágt á skalanum: mun bjartsýnni og minna gagnrýni á aðra
Viðkunnanlegur
Eiga auðvelt með samskipti, skora hátt á : geðþekkir, hlýlegir og er umhugað um aðra. Skora lágt á skalanum: tortryggnir, óaðlaðandi og ósamvinnufúsir.
Samviskusamur
Fara varlega, eru ráðvandir, nákvæmir og þrautseigir. Þeir skora hátt: Eru skipulagðir og með mikla sjálftstjórn. Þeir skora lágt á: Skortir stefnufesti og sjálfsaga.
Opinn fyrir reynslu
Eru frumlegir/hugmyndaríkir, hafa mörg áhugamál og eru áræðnir og þora að taka áhættu. Þeir skora hátt á: Áhættusæknir og nýjungagjarnir. Skora lágt á: áhættufælnir og íhalssamir í ákvarðanatöku.
Ráðavitund
fólk er mismunandi varðandi það hvað það telur sig hafa mikla stjórn á umhverfinu í kringum sig.
Önnur persónuleg einkenni (4)
Innri stjórnun
Ytri stjórnun
Sjálfsálit
Þörf fyrir að ná árangri, tegslum og völdum
Innri stjórnun
Þá trúir fólk að því að það sé sjálft ábyrgt fyrir örlögum sínum, þeir hafa sjálfir áhrif á hvernig þeim gengur.
Ytri stjórnun
Fólk trúir því að ytri þættir hafi mest áhrif á það hvernig þeim gengur
Sjálfsálit
Hversu ánægðir eru einstaklingar með sjálfann sig og eigin getu
Gildi
Í fyrirtækjum segja okkur hverju stjórnendur vilja ná fram með starfseminni og hvernig á að haga sér til að ná þangað
Tvær tegundir persónulegra gilda
- Varanleg gildi
- Hjálpleg gildi
Varanleg gildi
Endanleg gildi, marmkið sem einstaklingur ætlar að ná í lífinu
Dæmi: hamingja, öryggi
Hjálpleg gildi
Hvernig ætlar einstaklingurinn að hegða sér til þess að ná þessum varalegu gildum.
Dæmi: heiðarlegur, kurteis, hjálplegur…