Kaflar 7 - 12 Flashcards
Skilyrftur flótti -
escape conditioning
Lífvera lærir að slökkva á fráreiti
Skilyrt forðun -
avoidance conditioning
Lífvera lærir svar til að forðast áreiti
Klassísk skilyrðing -
classical conditioning
Ferli þar sem lífvera lærir að tengja saman tvö áreiti þannig að annað áreitið fer að vekja viðbragð sem upphaflega var eingöngu vakið af öðru áreitinu
Greinireiti -
discriminationg stimulus
Gefur til kynna að ákvaðin svörun/hegðun mun nú hafa ákveðnar afleiðingar
Jákvæð styrking -
positive reinforcement
Þegar jákvæð eða eftirsótt afleiðing fylgir í kjölfar hegðnar þá eykst tíðni hennar.
Dæmi: fá borgað fyrir heimilisverk
Neikvæð styrking
Negative reinforcement
Þegar afleiðing hegðunar er sú að fráreiti er fjarlægt þá eyks tíðni hennar.
Dæmi: Kuldagalli í frosti
Alhæfing áreitis
Stimulus generalization
Þegar hegðun kemur fram við áreiti sem er líkt aðdraganda skilyrtar hegðunar. Hegðunin alhæfist þá yfir á likar aðstæður / áreiti
Næmni
Sensitazion
Tilhneiging til að bregðast sterkar við áreiti vegna fjölda birtinga.
T.d. hundagelt
Viðvani
Habituation
Tilhneigin til að hætta að bregðast við áreiti sem er orðið þekkt vegna fjölda birtinga
T.d. Umferðarhljóð í borg
Annars stigs skilyrðingar
Higher - order conditioning
second order conditioning
Þegar búið er að skilyrð áreiti saman þá er enn einu áreitinu bætt við
Berskjöldunarmeðferð
Exposure therapy
Skjólstæðingr mætir áreiti sem veldur ótta án þess að óskilyrta áreitið birtist.
Óbeitarmeðferð
Aversion therapy
Áreiti sem vekur óæskilega eða skaðlega hegðun er parað við áreiti sem vekur viðbjóð
t.d töflur sem valda ógleði þegar fólk drekkur/reykir
Virk skilyrðing
Operant/ instrumental conditioning
Ef nám þar sem hegðun er undir áhrifum þeirra afleiðinga sem fylgja henni
- Skinner
- Skinner - búr
- Lífveran þarf að gera eitthvað til að fá eitthvað
Styrking
Reinforcement
Svörun verður sterkari vegna afleiðinganna sem henni fylgir
Styrkir
Reinforcer
Áreiti er styrkur ef það eykur tíðni þeirrar hegðunar sem fór á undan
Refsing
Punishment
Svörun verður veikari vegna afleiðinganna sem fylgir henni.
Refsiáreiti
Punisher
Áreiti er refsiáreiti ef það minnkar tíðni þeirrar hegðunar sem fór á undan.
Aðgreining
operant discrimination
Þegar hegðun kemur fram við ákveðið áreiti (aðdraganda) en ekki annað. Lífveran greinir þá á milli áreita
Slokknun
Operant extinction
Tíðni hegðunar minnkar og að lokum hverfur þegar hegðunin er ekki lengur styrkt.
Umskrift
Encoding
Upplýsingar skráðar
Geymd
Storage
Að viðhalda upplýsingum, vista þær
Endurheimt
Retrieval
að ná í geymdar upplýsingar
Kennsl
Recognition
Segja til um hvort tiltekið áreiti hafi verið á lista
Vinnsluminni/skammtímaminni
Working/short term memory
Geymir takmarkaðar upplýsingar í skamman tíma. Atriði sem gleymast fljótt nema maður viðhaldi þeim með æfingu
Minnisrýmd
Memory capacity
7 + - atriði
Hljóðkerfislykkja
Phonological loop
Geymir og vinnur með minngar á sjónrænu formi
Skissutafla
Visuospatial sketchpad
Geymir og vinnur með minningar á sjónrænu formi
Skema
Schema
Umgjörð utan um þekkingu, skipulagt mynstur hugsunar.
Ýfing
Priming
Fyrri birting áreitis hefur áhrif á hvernig þú síðan svarar sama áreiti eða öðrum áreitum
hundur, mjólk, gæludýr, mjálma, _ettlingur
Aðgerðarminni
Procedural memory
Færni til að framkvæma verk og aðgerðir
Endurheimtarvísbendi
Retrieval cue
Innri eða ytri áreiti sem virkja uppýsingar í langtímaminni
Umskrift (encoding)
Upplýsinga skráðar
Geymd (storage)
Að viðhalda upplýsingum, vista þær
Endurheimt (retrieval)
Að ná í geymdar upplýsingar
Skynminni (sensory memory)
Fyrsta stig minnis mjög stutt, dofnar hratt
Skammtímaminni (working/short term memory)
annað stig minnis, takmarkað magn upplýsinga skamma hríð, það sem maður veitir athygli og velst úr.
Hljóðkerfislykkja (phonological loop)
Geymir og vinnur með minningar á hljóðrænu formi
Langtímaminni (long term memory)
Skjalasafn. Minningar geta geymst um alla ævi.
Frumhrif (primacy effect)
Man frekar fyrstu atriði
Nándarhrif (recency effect)
Man frekar síðustu atriði
Minnisfesting fer fram í
Hippocampus (dreka)
Tungumál
Táknkerfi
Yfirborðsgerð
Táknin og röðun þeirra (orðin)
Djúpgerð
Merking táknanna/orðanna
Minnsta eining tungumáls
Hljóðungur (phoneme
Merkingareining
Minnsta merkingargerð orðs
Gagndrifin úrvinnsla (bottom up)
Nota upplýsingar sem koma inn til að skilja
Reynsludrifin úrvinnsla (top down)
Fyllum inn í eyðurnar út frá þekkingur okkar
Talsneiðing
Hvar orð byrjar og endar
Hvernig kemur skemmd á Broca svæðinu fram?
í orðamyndun og framburði
Hvernig kemur skemmd á Wernicke svæðinu fram?
Í málskilningi
Málstol
Málgeta skerðist
Afleiðsla (deductive reasoning)
Þegar dregin er ályktun um einstakt dæmi úr frá því almenna
Aðleiðsla (inductive reasoning)
Farið frá hinu einstaka til hins almenna.
Hugsunarháttur (mental set)
Halda sig við lausnir sem hafa virkað áður
Fastheldni
Nota hluti eingöngu á hefðbundinn hátt
Staðfestingar villa (confirmation bias)
Þegar leitað er eingöngu eftir efni til að staðfesta sitt mál.
Greindarvísitala IQ
Greindaraldur/lífaldri x 100
Stanford - Binet er mest notað
Í bandaríkjunum
Wechsler prófin eru mest notuð
Á Íslandi
Wais
Próf fyrir fullorðna
Wisc
er fyrir 6 - 16 ára
Tveggja þátta líkan Cattel - horn
Byggir á eðlisgreind og reynslugreind
Þrenndarkenning Sternbergs
Yfireiningar, framkvæmdareiningar, þekkingareiningar
Howard Gardner
Margþáttagreind / fjölgreindarkenning
Áreiðanleiki
Stöðuleiki mælinga
Innri áreiðnaleiki prófs
Hversu vel atriði prófs meta sama eiginleika og byggir á meðalfylgni atriða prófs
Réttmæti
Hversu vel mælitækið metur það se því er ætlað að meta
Innihaldsréttmæti
Hvort próf innihaldi mælingu á þeirri þekkingu eða hæfni sem prófinu er ætlað að mæla
Þrískipting greindarþátta
mállegur, verklegur og greindarvísitala
Fjórskipting greindarþátta
Munnlegur skilningur, skipulagning skynjunar, vinnsluminni og vinnsluhraði
Flynn áhrif
Frammistaða greindarprófa hefur batnað frá einni kynslóð til annarra.
Er kynjamunur á greind
já, konur standa sig betur á verkefnum sem tengjast hraða skynjunar og karla standa sig betur í rýmdarskynjun.
Jafnvægi (homeostasis)
Viðleitni líkamans til að halda sér í jafnvægi
Viðmiðsgildi (set point)
Gildið sem kerfið reynir að viðhalda til að tryggja jafnvægi.
Kerfi um virkjun hegðunar (BAS)
Lífvera er móttækileg fyrir vísbendum um umbun í umhverfinu.
Kerfi um hömlun hegðunar (BIS)
Lífvera er móttækileg fyrir vísbendum um refsingu í umhverfi.
Ytri áhugahvöt
Að gera eitthvað til að fá umbun eða forðast refsingu
Innri áhugahvöt
Að gera eitthvað fyrir verkið sjálft
Stjórn á orkuþörf fer fram í
Undirstúku (hypothalamus)
Leptin er
hormón sem framleidd eru af fitufrumum og dregur úr matarlist
Lystarstol (anorexia nervosa)
Einstaklingur neitar sér um mat og er undir kjörþyngd
Lotugræðgi (bulimia)
Borðað í lotum mikið magn í einu, framkallar uppköst eða notar hægðarlosandi lyf.
Áreitiskveikjur
áreiti sem laða fram hugrænt mat og tilfinningaleg viðbrögð.
James Lange kenningin
Við erum hrædd af því að hjartað slær örar… reið af því að við sláum frá okkur… leið af því að við grátum
Cannon Bard kenningin
Ekkert orsakasamband á milli tilfinningalegrar upplifunar og lífeðlislegrar sjálfvirkrar örvunar.
Þversniðsrannsókn
Ber saman þátttakendur á ólíkum aldri
Langsniðsrannsókn
Athugar sama hópinn yfir langann tíma
Raðprófun
Blanda af þversniðsrannsókn og langsniðsrannsókn
Fósturvísir (embryo)
Frá lokum viku 2 til viku 9
Teratogen
Efni sem valda frávikum í þroska á fósturstigi
Gripviðbragð (Grasp reflex)
Ungabarn grípur um fingur og heldur fast
Leitarviðbragð (rooting reflex)
Ungabarn leitar í þá átt sem kinn þess er strokin.. fæðuleit
Sogviðbragð (sucking reflex)
Ungabarn sýgur allt sem kemur í munn þess
Vismunaþroskastig Piaget
- Skynhreyfistig
- Foraðgerðarstig
- stig hlutbundinna aðgerða
- stig formlegra aðgerða
Skynhreyfistig
Hlutfesti og a fram yfir b áhrifin
Hlutfesti
Að skilja að hlutur heldur áfram að vera til þó hann sé ekki lengur í augsýn
A fram yfir B áhrifin
Barn heldur áfram að leita á fyrsta felustaðnum eftir að hluturinn er falinn á nýjum stað
Foraðgerðarstig
Vantar aðgerðahugsun, sjálflægni og vangeta til varðveislu bæði magns og fjölda
Varðveisla fjölda
Barn sér mun á því hvernig peningum er raðað í röð og segir að í annarri röð séu fleiri af því að hún er lengri
Stig hlutbundinna og formlegra aðgerða
Börn geta sett sig í spor annarra og eru fær um varðveislu magns og fjölda.
Raunverulegur þroski (skv Vygotsky)
Það sem barnið getur eitt og óstutt
Mögulegur þroski (Vygotsky)
Það sem barnið getur með hvatningu og hjálp
Þroskasvæði (Vygotsky)
Munurinn á milli þess sem barnið getur gert eitt vs. með hjálp.
Hugsun um hugsun
Getum okkur til um hvernig öðrum muni líða við tilteknar aðstæður eða veltum fyrir okkur eigin skoðunum, hugmyndum og hugsunum.
Sjálflægni unglinga (elkind)
Uppteknir af sjálfum sér… ég get aaaaaldrei aftur