Kaflar 7 - 12 Flashcards
Skilyrftur flótti -
escape conditioning
Lífvera lærir að slökkva á fráreiti
Skilyrt forðun -
avoidance conditioning
Lífvera lærir svar til að forðast áreiti
Klassísk skilyrðing -
classical conditioning
Ferli þar sem lífvera lærir að tengja saman tvö áreiti þannig að annað áreitið fer að vekja viðbragð sem upphaflega var eingöngu vakið af öðru áreitinu
Greinireiti -
discriminationg stimulus
Gefur til kynna að ákvaðin svörun/hegðun mun nú hafa ákveðnar afleiðingar
Jákvæð styrking -
positive reinforcement
Þegar jákvæð eða eftirsótt afleiðing fylgir í kjölfar hegðnar þá eykst tíðni hennar.
Dæmi: fá borgað fyrir heimilisverk
Neikvæð styrking
Negative reinforcement
Þegar afleiðing hegðunar er sú að fráreiti er fjarlægt þá eyks tíðni hennar.
Dæmi: Kuldagalli í frosti
Alhæfing áreitis
Stimulus generalization
Þegar hegðun kemur fram við áreiti sem er líkt aðdraganda skilyrtar hegðunar. Hegðunin alhæfist þá yfir á likar aðstæður / áreiti
Næmni
Sensitazion
Tilhneiging til að bregðast sterkar við áreiti vegna fjölda birtinga.
T.d. hundagelt
Viðvani
Habituation
Tilhneigin til að hætta að bregðast við áreiti sem er orðið þekkt vegna fjölda birtinga
T.d. Umferðarhljóð í borg
Annars stigs skilyrðingar
Higher - order conditioning
second order conditioning
Þegar búið er að skilyrð áreiti saman þá er enn einu áreitinu bætt við
Berskjöldunarmeðferð
Exposure therapy
Skjólstæðingr mætir áreiti sem veldur ótta án þess að óskilyrta áreitið birtist.
Óbeitarmeðferð
Aversion therapy
Áreiti sem vekur óæskilega eða skaðlega hegðun er parað við áreiti sem vekur viðbjóð
t.d töflur sem valda ógleði þegar fólk drekkur/reykir
Virk skilyrðing
Operant/ instrumental conditioning
Ef nám þar sem hegðun er undir áhrifum þeirra afleiðinga sem fylgja henni
- Skinner
- Skinner - búr
- Lífveran þarf að gera eitthvað til að fá eitthvað
Styrking
Reinforcement
Svörun verður sterkari vegna afleiðinganna sem henni fylgir
Styrkir
Reinforcer
Áreiti er styrkur ef það eykur tíðni þeirrar hegðunar sem fór á undan
Refsing
Punishment
Svörun verður veikari vegna afleiðinganna sem fylgir henni.
Refsiáreiti
Punisher
Áreiti er refsiáreiti ef það minnkar tíðni þeirrar hegðunar sem fór á undan.
Aðgreining
operant discrimination
Þegar hegðun kemur fram við ákveðið áreiti (aðdraganda) en ekki annað. Lífveran greinir þá á milli áreita
Slokknun
Operant extinction
Tíðni hegðunar minnkar og að lokum hverfur þegar hegðunin er ekki lengur styrkt.
Umskrift
Encoding
Upplýsingar skráðar
Geymd
Storage
Að viðhalda upplýsingum, vista þær
Endurheimt
Retrieval
að ná í geymdar upplýsingar
Kennsl
Recognition
Segja til um hvort tiltekið áreiti hafi verið á lista
Vinnsluminni/skammtímaminni
Working/short term memory
Geymir takmarkaðar upplýsingar í skamman tíma. Atriði sem gleymast fljótt nema maður viðhaldi þeim með æfingu
Minnisrýmd
Memory capacity
7 + - atriði
Hljóðkerfislykkja
Phonological loop
Geymir og vinnur með minngar á sjónrænu formi
Skissutafla
Visuospatial sketchpad
Geymir og vinnur með minningar á sjónrænu formi
Skema
Schema
Umgjörð utan um þekkingu, skipulagt mynstur hugsunar.
Ýfing
Priming
Fyrri birting áreitis hefur áhrif á hvernig þú síðan svarar sama áreiti eða öðrum áreitum
hundur, mjólk, gæludýr, mjálma, _ettlingur
Aðgerðarminni
Procedural memory
Færni til að framkvæma verk og aðgerðir
Endurheimtarvísbendi
Retrieval cue
Innri eða ytri áreiti sem virkja uppýsingar í langtímaminni
Umskrift (encoding)
Upplýsinga skráðar
Geymd (storage)
Að viðhalda upplýsingum, vista þær
Endurheimt (retrieval)
Að ná í geymdar upplýsingar
Skynminni (sensory memory)
Fyrsta stig minnis mjög stutt, dofnar hratt
Skammtímaminni (working/short term memory)
annað stig minnis, takmarkað magn upplýsinga skamma hríð, það sem maður veitir athygli og velst úr.
Hljóðkerfislykkja (phonological loop)
Geymir og vinnur með minningar á hljóðrænu formi
Langtímaminni (long term memory)
Skjalasafn. Minningar geta geymst um alla ævi.
Frumhrif (primacy effect)
Man frekar fyrstu atriði
Nándarhrif (recency effect)
Man frekar síðustu atriði
Minnisfesting fer fram í
Hippocampus (dreka)
Tungumál
Táknkerfi