Fyrir lokapróf Flashcards

1
Q

Hegðun

A

athafnir og svörun sem við getum séð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hugur

A

Það sem gerist innra með okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Raunhyggja

A

Reynslan er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Félagsleg hugsmíðahyggja

A

teljum raunveruleikann mikið sem okkar eigið hugarafl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mind body dualism

A

trúin á að hugurinn sé ótengdur líkamanm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Monism

A

trúin að líkami og hugur séu eitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Empiricism

A

öll þekking er numin gegnum skilningarvitin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Wilhelm Wundt

A

upphafsmaður sálfræðinnar, fyrsta sálfræði rannsóknarstofan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Structuralism

A

Greiningar á huganum með tilliti til grunnþarfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Functionalism

A

sálfræði ætti frekar að horfa á hagnýtingu heldur en uppbyggingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Object relations theories

A

fjalla um hverju mikil ahrif uppaldenda hafa á mótun manneskju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Klassísk skilyrðing

A

umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Law of effect

A

jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin, slæmar afleiðingar auka líkur á að hegðun sé ekki endurtekin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

sjálfsbirting (self actualization)

A

meðfædd þörf til að fullnýta hæfileika sína.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gestalt sálfræði

A

rannsökuðu hvernig frumeiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rakhnífur Ockham

A

einfaldasta leiðin er best

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Taugafrumur

A

taugagriplur
taugabolur
sími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Taugagriplur

A

safna saman boðum frá mörgum öðrum taugafrumum, boðin berast svo áfram til taugabols

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Taugabolur

A

Innihalda kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sími

A

boð berast niður símann og áfram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Ósjálfráða taugakerfið skiptist í

A

Sympatíska kerfið

parasimpatíska kerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sympatíska kerfið

A

hrökkva stökkva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Stoðfrumur (Glial cells)

A

halda taugafrumum á sínum stað, sjá þeim fyrir nauðsynlegum efnum og koma eiturefnum burt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvíldarspenna taugafrumur

A

-70 mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Mýelinslíður

A

fitukennt einangrunarlag, umlykur síma, leiðir rafstraum betur
skemmist í ms sjúklingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Úttaugakerfið skiptist í

A

viljastýrða taugakerfið

ósjálfráða taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

parasympatíska kerfið

A

hægir á okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Miðtaugakerfið

A

heili og mæna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Grá efnið í heilanum….

hvíta efnið í heilanum…

A

frumubolir

taugasímar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvíldarspenna taugar

A

er neikvæð -70mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Boðspenna

A

verður þegar áreiti opnar jónagöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

endurskautun

A

gerist strax eftir að boðspennu lýkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Taugaboðefni

A

efni sem bera boð milli taugamótabila og tauga, vöðva og kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Agonist

A

eykur virkni taugaboðefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

antagonist

A

letjar og hindrar virkni taugaboðefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

heilinn skiptist í 3 hluta

A

Aftruheili
Miðheili
Framheili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Heilastofn inniheldur

A

Mænukylfu: stjórnar m.a. hjartslætti og öndun

Brú: tengistöð á milli heila og heilahvela

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Litli heili

A

hreyfisamhæfing

flóknar hreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Miðheili

A

Dreif: tekur við skilaboðum frá skynfærum og leyfir eða demprar þau

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Framheili skiptist í

A

stúka (thalamus)

Undirstúka (hypothalamus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Stúka (thalamus)

A

vinna úr skyn- og hreyfiboðum til og frá heilaberki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Undirstúka (hypothalamus)

A

hvatning og tilfinningar.

Hormónaseytingar sem stýra kynhvöt, efnaskiptum, stressi, sársauka og vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Limbic system

A

lykilhlutverk í tilfinningum eins og sársauka, ánægju, nautn, reiði, ótta, hlýðni, væntumþykju….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Limbic system skiptist í

A

Dreka: Myndar og geymir minningar

Möndlu: Skilgreinir áreiti og hjálpar okkur að haga okkur í samræmi við það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Heilabörkur

A

þunnur
fellingar
grátt efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hreyfibörkur (motor cortex)

A

stjórnar vöðvum sem stýra sjálfráðum hreyfingum líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Skynbörkur (comatosensory cortex)

A

nemur hita, snertingu, kulda og tilfinning fyrir jafnvægi og hreyfingum líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Ennisblað

A

hefur með vitsmunalega hæfileika að gera (sjálfsvitund, framtakssemi og ábyrgðartilfinningu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Framheilabörkur

A

Ná að hegða sér á sómasamlegan hátt í samræmi við aðstæður.
markmiðssetning, dómgreind, skipulag, sjálfstjórn
skaði veldur tapi á skilningi og afleiðingum gjörða sinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

hvelatengsl

A

taugabrú sem gerir hægra og vinstra hveli kleift að vinna sem ein heild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

hliðleitni

A

annað heilahvelið meira ráðandi en hitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

vinstra heilahvel

A

greinir frekar niður í grunneiningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

hægra heilahvel

A

sér hlutina fyrir sér meira sem ein heild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Afturheili samanstendur af

A

heilsastofni
mænukylfu
brú
litla heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Miðheilinn samanstendur af

A

Dreif
Efri hólar (augnhreyfingar, sjónræn athygli)
Neðri hólar (heyrn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Dreki

A

hefur mikið að gera með að festa í minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

mandla

A

tengist námi á kvíðatengdum upplýsingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Broca svæði

A

myndun málhljóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Wernicke svæði

A

Málskilningur/ Bullumál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

skynhrif

A

orka og umbreting sem skynfærin nema

61
Q

Umleiðsla (transduction)

A

Þegar skynfæri umbreyta orku í taugaboð

62
Q

Heyrn virkar vegna

A

breytingar á loftþrýstingi

63
Q

Sáleðlisfræði

A

kannar tengsl milli áreita og skynhrifa

64
Q

Ílag (input)

A

það sem fer inn í eitthvað kerfi, s.s. framleiðsluferli, taugakerfi og umbreytast í eitthvað annað.

65
Q

Frálag (output)

A

Það sem kemur út úr einhverju kerfi

66
Q

rafsegulbylgjur

A

gefa okkur upplýsingar um hluti í umhverfinu

67
Q

Keilur

A

greina liti og smáatriði

virka best í birtu

68
Q

Stafir

A

Ljóst eða dökkt

69
Q

Í Fovea eru engir…

A

stafir

70
Q

Photo pigments

A

eru prótein sem breyta lögun þegar ljós lendir á þeim.

71
Q

Þrílitakenningin

A

Blár
grænn
rauður
tilraunir með litaðar snúningsskífur

72
Q

Gagnferlakenningin

A

Rautt - grænt
blátt - gult
svart - hvítt

73
Q

Tveggja ferla kenningin (litur)

A

blanda saman gagnferlaken. og þrílitake.

74
Q

Tíðni hljóðs

A

segir til um hversu margar sveiflur á sekúndu

manneskjur nema hljóð á bilinu 20 - 20.000 Hz

75
Q

Hljóðstyrkur

A

mædur í desíbelum sem er mælikvarði á loftþrýsting

76
Q

Eyra skiptist í

A

ytra eyra
mið eyra
innra eyra

77
Q

Leiðniheyrnaleysi

A

t.d. skemmd á hljóðhimnu eða í eyrnaheinum

hægt að laga með heyrnatæki

78
Q

Taugaheyrnaleysi

A

skemmdir í viðtökum í innra eyra eða á heyrnataug

ekki hægt að laga

79
Q

Bragðskyn (gustation)

A
Sætt
súrt
birtur
salt
unami
80
Q

Bottom up processing

A

Byggist eingöngu á áreitunum sjálfum

81
Q

Top down processing

A

Byggist á fyrri reynslu, þekkingu, hugmyndum og væntingum.

82
Q

Sniðfesti

A

gerir okkur kleift að bera kennsl á fólk frá mismunandi sjónarhornum

83
Q

Hornhimna

A

fremsti hluti augans
skynjar snertingu
mikið ljósop

84
Q

Sjáaldur/ljósop

A

skammtar ljós til augans

85
Q

augasteinn

A

stýrir ljósbroti þannig að mynd falli á sjónu

86
Q

Líffæri Cortis

A

hljóðskynjarar

hárfrumur

87
Q

Myndminni/skynminni

A

skynminni sjónar

88
Q

minniskóðar

A

hugræn táknun á upplýsingum

89
Q

sjónræn kóðun

A

hugsýnir
sjá fyrir sér kort
ýminda sér andlit maka

90
Q

Vinnsluminni

A

þar getum við unnið upplýsingar, umbreytt þeim, blandað saman….

91
Q

Hljóðkerfislykkja

A

geymir hljóðupplýsingar

92
Q

Skissutafla

A

Geymir sjónrænar upplýsingar

93
Q

Dýpri vinnsla (minni)

A

tengjum efnið við þekkingu eða daglegt líf

veltum fyrir okkur merkingu

94
Q

Vinnslustig gerðir:

A

Umtáknun eftir formgerð
umtáknun eftir hljóðgerð
umtáknun eftir merkingu

95
Q

Lýsandi minni

A

getum lýst þekkingunni í orðum

96
Q

aðferðaminni

A

færni til að framkvæma verk og aðgerðir

97
Q

afturvirk minnisglöp

A

tap á minningum sem urðu til áður en minnisglöp komu til

98
Q

Framvirk minnisglöp

A

skortur á getu til að mynda nýjar minningar eftir að minnisglöp komu til

99
Q

Upprunabrenglun

A

munum eitthvað en vitum ekki hvaðan það kom

100
Q

Framvirk truflun

A

atriði sem við lærðum áður hafa áhrif á getu okkar til að læra í dag

101
Q

Afturvirk truflun

A

þegar eitthvað sem við lærum í dag hefur áhrif á það sem við höfum þegar lært

102
Q

málskipan (syntax)

A

reglur sem stýra röð orða

103
Q

Formgerð skiptist í

A

málfræði

málskipan

104
Q

Hvað geta manneskjur myndað marga hljóðunga?

A

100

105
Q

Morfem

A

minnsta merkingarbæra eining tungumáls

106
Q

Sjónbörkurinn (visual cortex)

A

nauðsynlegur við úrvinnslu á rittáknum (lestur)

107
Q

Máltökutæki

A

meðfæddur líffræðilegur mekkanismi sem geymir almennar málfræðireglur (sameiginlegar í öllum tungumálum)

108
Q

Tímalína máltöku

A

Næmisskeið: Frá frumbernsku fram að kynþroskaaldri. Heilinn sérstaklega næmur fyrir mál örvun.

109
Q

Hugtök

A

Grunneiningar merkingarminnis

110
Q

Þrautalausnarskemur

A

Hugrænar leiðbeiningar eða handrit, við lausn einhverra vandamála

111
Q

Skilningur á eigin hugsun (metacognition)

A

Hversu vel skiljum við hugræna getu okkar

112
Q

Persónuleikasálfræði flokkuð í

A

týpur

Mun á fólki

113
Q

Þáttagreining

A

Leyfir samantekt á stórum gögnum

114
Q

Fimm þátta líkanið (the big five)

A
Úthverfa
samvinnuþýði
samviskusemi
taugaveiklun
Víðsýni
115
Q

Greind

A

Hæfileikinn til að læra, beita hugsun sinni og aðlagast breytilegum aðstæðum og umhverfi

116
Q

Binet

A

Bjó til fyrsta greindarprófið

117
Q

Greindarvísitala

A

Þroskaaldur/ lífaldur x 100

118
Q

Spearman

A

g-þátturinn (g-factor) er kjarni allra vitsmuna

119
Q

Carroll

A

Almenn greind (general intelligence)
Breiða lagið (broad stratum): Reynslugreind, eðlisgreind, minnisrýmd, skynjun….
Sérhæfða lagið (narrow stratum): Sérhæfðir hæfnisþættir (sjónminni, hugarreikningur…)

120
Q

Jafnvægishneigð

A

innra lífeðlislegt jafnvægi sem líkaminn reynir að viðhalda

121
Q

Hvatir (drives)

A

innri spenna sem fær lífveruna til að hegða sér á ákveðinn hátt með það markmið að draga úr spennu (þorsti, hungur…)

122
Q

Sjálfsákvörðunar kenning (self determination theory)

A

geta
sjálfstæði
tenging (relatedness)

123
Q

Tveggja þátta kenning um tilfinningar

A

○ Styrkur lífeðlislegrar örvunar

○ Aðstæðubundnar vísbendingar.

124
Q

DSM -5 Kvíðaraskanir

A
Aðskilnaðarkvíði
Kjörþögli (selective mutism)
Sértæk fælni (specific phobia)
Félagskvíði 
Felmtursröskun (Panic disorder)
Víðáttufælni (agoraphobia)
Almenn kvíðaröskun (generalized anxiety disorder)
125
Q

DSM-5 áráttu - þráhyggju og tengdar raskanir

A
  • Svörunartengslaröskun (reactive attachment disorder)
    • Afhömluð félagsvirkni (disinhibited social engagement disorder)
    • Áfallastreituröskun
    • Snörp kvíðaröskun (acute stress disorder)
    • Aðlögunarröskun (adjustment disorder)
126
Q

Líkömnunar röskun

A
  • Líkamleg einkenni sem enginn líkamleg orsök finnst fyrir
    • Eitt eða fleiri líkamleg einkenni sem veldur áhyggjum og truflar verulega daglegt líf
    • Yfirdrifnar hugsanir, tilfinningar eða hegðun tengd einkennum eða mögulegum heilsufarsvanda.
    • Þó ekkert eitt einkenni sé endilega samfellt til staðar er ástandið viðvarandi.
127
Q

næmisskeið

A

Critical period: Tímaskeið í þroska þar sem ákveðnir þættir verða að vera til staðar til þess að þroski verði eðlilegur

128
Q

Þversniðsrannsókn

A

Ber saman þátttakendur á ólíkum aldri

129
Q

Kynslóða - áhrif

A

Munur á getu og reynslu hópa sem fæddir eru á mismunandi tímu.

130
Q

Teratogen

A

efni sem valda frávikum í þroska á fósturstigi

131
Q

Vitsmunaþroski Jean Piaget

A
  1. Skynhreyfistig (0-2 ára)
    2. Foraðgerðastig (2 -7 ára)
    3. Stig hlutbundinna aðgerða (7 - 11 ára)
    4. Stig formlegra aðgerða (>11 ára)
132
Q

A en ekki B villan

A

Barnið heldur áfram að leita á fyrsta felustaðnum eftir að hluturinn er falinn á nýjum stað

Barnið notar enn samögun (assimilation) að fyrra skema

133
Q

Á stigi hlutbundinna aðgerða

A

börn fær um varveislu margs og fjölda og geta sett sig í spor annarra. En óhlutbundið hugsun þeirra er þroskuð.

134
Q

Á stigi formlegra aðgerða

A

eru börn fær um að
○ Hugsa um hluti óháð efnislegri tengingu
○ Setja fram tilgátur í huganum
○ Eru sveigjanlegri í hugsun og geta dregið ályktanir

135
Q

46 litningar

A

23 litningapör

136
Q

Kenning Eriksons

A

• Traust/vantraust barn lærir að treysta (vantreysta) á fyrsta æviári. Mótar skapgerðina æ síðar. Fyrsta ár
• Sjálfstæði/efi á öðru ári byrjar barnið að kanna heiminn. Þarf að fá svigrúm til að gera eigin hluti - eflir sjálfstraustið og spjörun barnsins. Ár 1-3
• Frumkvæði/sekt barnið sýnir sjálfstæði gagnvart foreldrum, vill gera hlutina sjálft. Jafnframt ótti við að mistakast - sektarkennd. Leikskólaaldur.
Iðjusemi/vanmáttarkennd barnið upplifir vaxandi hæfni og kunnáttu eða mistök og skort á hæfni. Miðbernska fram að kynþroska.

137
Q

Harlow

A

Hlýja mikilvægara en fæðan (apaungarnir og gervi mömmurnar)

138
Q

Fjögur stig Bowlbys

A

Fyrsta stig, 0-2 mánaða
Barnið bregst við hverjum sem er

Annað stig, 2-7 mánaða
Barnið lærir að aðgreina - “mamma er best”

Þriðja stig: 7-24 mánaða
Barnið myndar tengsl við sína nánustu - fjölskylduna.

Fjórða stig: frá 2 ára aldri
Barnið skynjar áform og ætlanir hjá öðrum - taka mið af því hvað aðrir eru að gera/vilja

139
Q

Forgerðir geðtengsla (Ainsworth)

A

Trygg
Flóttaleg
tvibent
Ruglingsleg

140
Q

Foreldrar - gerðir

A

Skipandi/refsigjarnir
Eftirlátssamir/ósamkvæmir
Ákveðnir/leiðandi
Skeytinarlausir

141
Q

fimm þrep dauðadóms

A
Afneitun
reiði
samningar
depurð
sátt
142
Q

Eiginhagsmunaskekkjan

A

skýrum velgengi með hneigðum og mistök með aðstæðum.

143
Q

Virk spá

A

Væntingar okkar hafa áhrif á hegðun okkar í garð annarrar manneskju, sem geta leitt til þess að hegðun hennar staðfesta væntingar okkar

144
Q

Gagnkvæmniregla

A

Greiði fyrir greiða

145
Q

Hurð í andlit tæknin

A

Beðin fyrst um stórann greiða og síðar um mun minni greiða

146
Q

Fótur í dyragættina

A

Fær þig til að samþykkja lítinn greiða og biður þig síðan um stórann greiða

147
Q

Að henda lágum bolta

A

Fær þig til að samþykkja aðgerð en áður en þú gerir það þá eykur hann kostnaðinn við aðgerð. (Flugfélög)

148
Q

Hópskautun

A

Ef hópur fólks með svipaðar skoðanir ræða málefni virðast ákvarðanir hóps verða öfgakenndari

149
Q

Hópgerving

A

Hópmeðlimir hætta að líta á sjálfa sig sem einstakling - getur leitt til hömlulausrar hegðunar