Fyrir lokapróf Flashcards
Hegðun
athafnir og svörun sem við getum séð
Hugur
Það sem gerist innra með okkur
Raunhyggja
Reynslan er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar.
Félagsleg hugsmíðahyggja
teljum raunveruleikann mikið sem okkar eigið hugarafl
Mind body dualism
trúin á að hugurinn sé ótengdur líkamanm
Monism
trúin að líkami og hugur séu eitt
Empiricism
öll þekking er numin gegnum skilningarvitin
Wilhelm Wundt
upphafsmaður sálfræðinnar, fyrsta sálfræði rannsóknarstofan
Structuralism
Greiningar á huganum með tilliti til grunnþarfa
Functionalism
sálfræði ætti frekar að horfa á hagnýtingu heldur en uppbyggingu
Object relations theories
fjalla um hverju mikil ahrif uppaldenda hafa á mótun manneskju.
Klassísk skilyrðing
umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita
Law of effect
jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin, slæmar afleiðingar auka líkur á að hegðun sé ekki endurtekin
sjálfsbirting (self actualization)
meðfædd þörf til að fullnýta hæfileika sína.
Gestalt sálfræði
rannsökuðu hvernig frumeiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild.
Rakhnífur Ockham
einfaldasta leiðin er best
Taugafrumur
taugagriplur
taugabolur
sími
Taugagriplur
safna saman boðum frá mörgum öðrum taugafrumum, boðin berast svo áfram til taugabols
Taugabolur
Innihalda kjarna
Sími
boð berast niður símann og áfram
Ósjálfráða taugakerfið skiptist í
Sympatíska kerfið
parasimpatíska kerfið
Sympatíska kerfið
hrökkva stökkva
Stoðfrumur (Glial cells)
halda taugafrumum á sínum stað, sjá þeim fyrir nauðsynlegum efnum og koma eiturefnum burt.
Hvíldarspenna taugafrumur
-70 mV
Mýelinslíður
fitukennt einangrunarlag, umlykur síma, leiðir rafstraum betur
skemmist í ms sjúklingum
Úttaugakerfið skiptist í
viljastýrða taugakerfið
ósjálfráða taugakerfið
parasympatíska kerfið
hægir á okkur.
Miðtaugakerfið
heili og mæna
Grá efnið í heilanum….
hvíta efnið í heilanum…
frumubolir
taugasímar
Hvíldarspenna taugar
er neikvæð -70mV
Boðspenna
verður þegar áreiti opnar jónagöng
endurskautun
gerist strax eftir að boðspennu lýkur
Taugaboðefni
efni sem bera boð milli taugamótabila og tauga, vöðva og kirtla
Agonist
eykur virkni taugaboðefna
antagonist
letjar og hindrar virkni taugaboðefna
heilinn skiptist í 3 hluta
Aftruheili
Miðheili
Framheili
Heilastofn inniheldur
Mænukylfu: stjórnar m.a. hjartslætti og öndun
Brú: tengistöð á milli heila og heilahvela
Litli heili
hreyfisamhæfing
flóknar hreyfingar
Miðheili
Dreif: tekur við skilaboðum frá skynfærum og leyfir eða demprar þau
Framheili skiptist í
stúka (thalamus)
Undirstúka (hypothalamus)
Stúka (thalamus)
vinna úr skyn- og hreyfiboðum til og frá heilaberki
Undirstúka (hypothalamus)
hvatning og tilfinningar.
Hormónaseytingar sem stýra kynhvöt, efnaskiptum, stressi, sársauka og vellíðan
Limbic system
lykilhlutverk í tilfinningum eins og sársauka, ánægju, nautn, reiði, ótta, hlýðni, væntumþykju….
Limbic system skiptist í
Dreka: Myndar og geymir minningar
Möndlu: Skilgreinir áreiti og hjálpar okkur að haga okkur í samræmi við það.
Heilabörkur
þunnur
fellingar
grátt efni
Hreyfibörkur (motor cortex)
stjórnar vöðvum sem stýra sjálfráðum hreyfingum líkamans.
Skynbörkur (comatosensory cortex)
nemur hita, snertingu, kulda og tilfinning fyrir jafnvægi og hreyfingum líkamans
Ennisblað
hefur með vitsmunalega hæfileika að gera (sjálfsvitund, framtakssemi og ábyrgðartilfinningu)
Framheilabörkur
Ná að hegða sér á sómasamlegan hátt í samræmi við aðstæður.
markmiðssetning, dómgreind, skipulag, sjálfstjórn
skaði veldur tapi á skilningi og afleiðingum gjörða sinna.
hvelatengsl
taugabrú sem gerir hægra og vinstra hveli kleift að vinna sem ein heild
hliðleitni
annað heilahvelið meira ráðandi en hitt
vinstra heilahvel
greinir frekar niður í grunneiningar
hægra heilahvel
sér hlutina fyrir sér meira sem ein heild.
Afturheili samanstendur af
heilsastofni
mænukylfu
brú
litla heila
Miðheilinn samanstendur af
Dreif
Efri hólar (augnhreyfingar, sjónræn athygli)
Neðri hólar (heyrn)
Dreki
hefur mikið að gera með að festa í minni
mandla
tengist námi á kvíðatengdum upplýsingum
Broca svæði
myndun málhljóða
Wernicke svæði
Málskilningur/ Bullumál