Kaflar 1. - 6 Flashcards
Grunnrannsóknir
Basic reasearch
Rannsóknir sem hafa fyrst og fremst þann tilgang að afla nýrrar þekkingar
Markmið rannsókna í Sálfræði
Lýsa Skilja Spá fyrir um hafa áhrif á hagnýta
Tvíhyggja
Hugurinn er andlegt fyrirbæri sem fellur ekki undir þau lögmál sem stýra líkamanum
Einhyggja
Hugur og líkami eru eitt
Raunhyggja
Reynsla er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar
varnarhættir
Sálfræðileg viðrbögð sem hjálpa okkur að takast á við kvíða og sársauka/´áfallatengdum minningum
Atferlishyggja
Hegðun stjórnast af umhverfisáreitum í gegnum nám
Afleiðingarlögmálið
Jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegun sé endurtekin og slæmar afleiðingar munu minnka líkurnar
Hugræn atferlishyggja
Bæði reynsla og umhverfistengdir þættir hafa áhrif á hugsanir og hugsanir hafa áhrif á hegðun
Sjálfsbirting
Meðfædd þörf til að fullnýta hæfileika sína
Jákvæð sálfræði
Hreyfing innan sálfræði sem leggur áherslu á að rannsaka styrkleika manneskjunnar
Hugfræði
Rannsaka eðli hugsana og hvernig þær hafa áhrif á hegðun
Hugræn taugavísindi
Cognitive neurocience
grein sem notar heilarit og myndgreiningar af heilanum til að rannsaka virkni heilans á meðan fólk leysir hugræn verkefni
Einstaklingshyggja
Áhersla á einstaklinginn
Heildarhyggja
Collectivism
áhersla á hópinn
Kenning
Safn staðhæfinga sem útskýra hvernig og af hverju ákveðnir atburðir tengjast
Aðgerðabundin skilgreining
Nákvæm skilgreining á breytu sem tekur mið af þeirri aðferð sem notuð var til að búa hana til eða mæla