Islenska sem annað mál 5 Flashcards
Here is my girlfriend. She is called Helga
Hér er kærastan mín. Hún heitir Helga
I talk about a girlfriend
ég tala um kærustu
I talk about the girlfriend
ég tala um kærustuna
I am near a girlfriend
ég er nálægt kærustu
I am near the girlfriend
ég er nálægt kærustunni
because of a girlfriend
vegna kærustu
because of the girlfriend
vegna kærustunnar
This poem is about my friend
Þetta ljóð er um vinkonu mína
i talk about a friend
ég tala um vinkonu
I talk about the friend
ég tala um vinkonuna
I am near a friend
ég er nálægt vinkonu
I am near the friend
ég er nálægt vinkonunni
because of a friend
vegna vinkonu
because of the friend
vegna vinkonunnar
I got flowers from my daughter
ég fékk blóm frá stelpunni minni
to get / to be allowed
að fá
ja dostaje
ég fæ
ty dostajesz
þú færð
on dostaje
hann fær
my dostajemy
við fáum
wy dostajecie
þið fáið
oni dostaja
þeir fá
ja dostalam
ég féll
ty dostalas
þú fékkst
on dostal
hann fékk
my dostalismy
við fengum
wy dostaliscie
þið fenguð
oni dostali
þeir fengu
i talk about a girl
ég tala um stelpu
i talk about the girl
ég tala um stelpuna
I am near a girl
ég er nálægt stelpu
i am near the girl
ég er nálægt stelpunni
because of a girl
vegna stelpu
because of the girl
vegna stelpunnar
Will you go to my wife and tell her that i will come late
Viltu fara til konunnar minnar og segja henni að ég komi of seint
i talk about a woman
ég tala um konu
I talk about the woman
ég tala um konuna
I am near a woman
ég er nálægt konu
I am near the woman
ég er nálægt konunni
because of a woman
vegna konu
because of the woman
vegna konunnar
We walk around my street
við gengum um götuna mína
ulica
gata / gatan
I talk about a street
ég tala um götu
I talk about the street
ég tala um götuna
I am near a street
ég er nálægt götu
I am near the street
ég er nálægt götunni
because of a street
vegna götu
because of the street
vegna götunnar
koparka
grafa / grafan
kiedy nadeszlo poludnie
þegar komið var hádegi
i talk about an excavator
ég tala um gröfu
i talk about the excavator
ég tala um gröfuna
I am near an excavator
ég er nálægt gröfu
I am near the excavator
ég er nálægt gröfunni
because of an excavator
vegna gröfu
because of the excavator
vegna gröfunnar
Then came into the story a nam called John
Þá kom til sögunnar meður af nafni Jón
story
saga / sagan
i talk about a story
ég tala um sögu
i talk about the story
ég tala um söguna
I am near a story
ég er nálægt sögu
i am near the story
ég er nálægt sögunni
because of a story
vegna sögu
because of the story
vegna sögunnar
This is my book
Þetta er bókin mín
book
bók / bókin
I talk about a book
ég tala um bók
I talk about the book
ég tala um bókina
I am near a book
ég er nálægt bók
i am near the book
ég er nálægt bókinni
because of a book
vegna bókar
because of the book
vegna bókarinnar
Sigga talks about the music box the whole day
Sigga talar um spiladósina sína alla daga
pozytywka
spiladós / spiladósin
I talk about a music box
ég tala um spiladós
I talk about the music box
ég tala um spiladósina
I am near a music box
ég er nálægt spiladós
I am near the music box
ég er nálægt spiladósinni
because of a music box
vegna spiladósar
because of the music box
vegna spiladósarinnar
I cleaned up the pictures in the storage
ég fékk frá myndinni inni í geymslu
to clean up / to put in a safe space
að ganga frá
photo
mynd / myndin
I talk about a phoyo
ég tala um mynd
I talk about the photo
ég tala um myndina
I am near a photo
ég er nálægt mynd
i am near the photo
ég er nálægt myndinni
because of a photo
vegna myndar
because of the photo
vegna myndarinna
storage
geymsla / geymslan
i talk about a storage
ég tala um geymslu
I talk about the storage
ég tala um geymsluna
I am near a storage
ég er nálægt geymslu
I am near the storage
ég er nálægt geymslunni
because of a storage
vegna geymslu
because of the storage
vegna geymslunnar
He has never gone to the city
Hann hefur aldrei farið til borgarinnar
city
borg / borgin
I talk about a city
ég tala um borg
i talk about the city
ég tala um borgina
I am near a city
ég er nálægt borg
I am near the city
ég er nálægt borginni
because of a city
vegna borgar
because of the city
vegna borgarinnar