Deck 20 Flashcards
there is a lot to do
það í mörgu að snúast
most of them
flestir
or
eða
something
eitthvað
to hide
að fela
herring
sild
brother
broðir
broðirinn
you were just finishing
þú varst að klára
was there a lot going on tonight?
var mikið að gera í nótt
just one patient
bara einn sjúklingur
the patient was a 7 year old girl
sjúklingurin var sjö ára stelpa.
difficult
erfitt
easy
auðvelt
i am done buying gifts
ég er búin að kampa gjafir
i need to pack the gifts
ég þarf að pakka inn gjöfunum
i am home
ég er heima
i go home today
ég fer heim í dag
i am with my family for christmas
ég er með fjölskyldunni minn á aðfangadag
i was with my brother and his family.
ég var með bróður mínum og fjölskyldu hans
i was with my brothers and their families
ég var með bræðrum mínum og fjölskyldunum þeirra.
16 people
sextán manns
in your house
heima hjá þér
not in my house, in my brother´s house
nei, ekki heima hjá mér, heima hjá bróður mínum
i was at my brother´s house for christmas eve
ég verð heima hjá bróður mínum á jólunum
i am planning on being in Reykjavik with my boyfriend and his family.
ég ætla að vera í Reykjavík með kærastanum mínum og fjölskyldunni hans
on new years
um áramótin
flight was late
flugið var seint
i came home at 10
ég kom heim klukkan tíu
travel
ferðalag
ferðalagið
to
til
we travel today
við ferðumst í dag
where are you guys going
hvert farið þið í dag?
we drive to there.
við keyrum þangað