Basics 3 Flashcards
Can i get coffee
Get ég fengið kaffi
I want coffee
ég vil fá kaffi
I´m going to have coffee
ég ætla að fá kaffi
I feel like …
Mig langar í …
more
meira
No more, thank you
Ekki meira, takk
Could I have more of coffee
Gæti ég fengið meira af kaffi
Very good
Mjög gott
I am a vegetarian
ég er grænmetisæta.
Do you have any vegetarian dishes
Eruð þið með einhverju grænmetisrétti
What is the dish of the day
Hvað er réttur dagsins
The bill, please
Reikninginn, takk
I will have the bill, pleaser
Ég ætla að fá reikninginn, takk
I am going to go home
ég ætla að fara heim.
I am going to have coffee (if someone makes it for me)
ég ætla að fá kaffi
I am going to have coffee (if i make it for myself)
ég ætla að fá mér kaffi
to live somewhere
að búa
ég bý. við búum
þú býrð. þið búið
hann býr. þeir búa
to make
að búa til
to be allowed to
to get
að fá
ég fæ. við fáum
þú færð. þið fáið
hann fer. þeir fá
to go
að fara
ég fer. við förum
þú ferð. þið farið
hún fer. þeir fara
to can
to be able to
að geta
ég get. við getum
þú getur. þið getið
hann getur. þeir geta
to do
að gera
ég geri. við gerum
þú gerir. þið gerið
hann gerir. þeir gera
to own
to have
að eiga
ég á. við eigum
þú átt. þið eigið
hann á. þeir eiga