Íslenska sem annað mál Flashcards
poza tym, że chodzę do szkoły, pracuję w supermarkecie, aby zarobić dodatkowe pieniądze.
fyrir utan það að vera í skóla þá vinn ég í stórmarkaði til að ná mér í aukapening.
W szkole jest dużo zajęć, ale nadal staram się chodzić na siłownię trzy do czterech razy w tygodniu
Það er mikið að gera í skólanum en ég reyni samt að fara í ræktina þrisvar til fjórum sinnum í viku
W sobote zazwyczaj spie do okolo 10.
á laugardögum sef ég vanalega til svona tíu
Nastepnie jem sniadanie spokojnie z rodzina.
Borða siðan morgunmat í rólegheitum með fjôldkylfunni
Later during the day I play football with my friends.
Seinna um daginn spila ég fótbolta með vinum mínum.
Wieczorem ide albo do kina albo do kawiarni
Um kvöldið fer ég annað hvort í bío eða á kaffihús.
W niedziele spie conajmniej do 10, nawet 11.
Á sunnudögum sef ég að minnsta kosti til tíu, jafnvel ellefu.
czasami idę obejrzeć mecz piłki nożnej, posłuchać muzyki, a czasami zabieram dziewczynę na kolację
stundum fer ég og horfi á fótboltaleik, hlusta á tónlist og stundum býð ég kærustunni minni út að borða
Ile masz lat (M)
Ile mas lat (F)
Hvað ertu gamall?
Hvað ertu gömul?
W soboty spie dluzej niz w dni poprzednie
á laugardögum sef ég svolítið lengur heldur en á virkum dögum.
Zwykle zaczynam od wypicia malej herbaty w domu
yfirleitt byrja ég á að taka svolítið til heima hjá mér.
wieczorem idę z chłopakiem lub przyjaciółmi do kina, kawiarni lub na koncert.
um kvöldið fer ég svo með kærastanum mínum eða vinum í bio, á kaffihús eða á tónleika.
w niedziele śpię do późna, ale kiedy się budzę, jem śniadanie z rodziną.
á sunnudögum sef ég út en þegar ég vakna borða ég morgunmat með fjölskyldunni minni.
czasami chodzimy do muzeów lub na wystawy sztuki lub odwiedzamy przyjaciół i krewnych.
stundum förum við á söfn eða á listsýningar eða heimsækju vini og ættingja.
grac na instrumencie
að spila á hljóðfæri