Inngangur að lögfræði lokapróf Flashcards

1
Q

Hvað eru lögvarðar kröfur?

A

Kröfur sem við getum krafist efnda á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kröfurétti er gjarnan skipt í þrjá flokka, hverjir eru þeir?

A

Samningarétt
Skaðabótarétt
Almennan kröfurétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru réttarheimildir samningaréttar?

A

Lög nr 7/1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga
Lögin eru gömul en hafa staðið fyrir sínu, hafa ekki verið mikið breytt. Mesta breytingin 1996 þegar 36 gr kom, hægt að víkja hluta frá ef hún telst ósanngjörn. (þetta ákvæði er undantekning frá meginreglunni um að samningar eigi að gilda). Fjalla um:
Stofnun löggerninga
Umboð og aðra milligöngu við samningsgerð
Ógilda löggerninga

Lögin eiga ekki við um löggerninga á sviði persónu-, sifja- eða erfðaréttar, þó mætti beita einstökum ákvæðum með lögjöfnun. Þá eru líka til ýmis sérlög um gerðir samninga, t.d. Fasteignasamninga. En grunnhugmyndirnar er að finna í samningaréttinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru réttarheimildir í almennum kröfurétt?

A

Fjallað er að einhverju leiti um almennan kröfurétt í samningaréttinum, en byggist þó að mestu á fordæmi, venjum og að einhverju leiti kenningum fræðimanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað felst í löggerningi í tengslum við samningarétt?

A

Í löggerningi felst viljayfirlýsing sem er ætlað að;
Stofna rétt
Breyta rétti eða
Fella rétt niður

Löggerningar eru ekki bundnir við ákveðið form, geta verið munnlegir eða skriflegir. Erfitt að sýna fram á munnlegan samning og því betra að hafa skriflegan, en samningarnir eru jafn gildir. En erfitt að útkljá um innihald samnings ef hann er munnlegur
Undantekningar - í ákveðnum samningum þurfa þeir að vera skriflegir, t.d. Fasteignasamningar þar sem þeir þurfa að vera þinglýstir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað felur túlkun löggerninga í sér í tengslum við samningarétt?

A

Löggerninga getur þurft að túlka
En í túlkun felst að skýra, birta eðli eða inntak löggernings,, þ.e. Þannig að það verði ljóst hvaða skilning beri að leggja í löggerning og hvaða réttaráhrif sá löggerningur eigi að hafa.
Túlkun má kljúfa í tvennt

Skýring - orðalag er túlkað

Fylling - fylla í hugtökin, þarna gilda annarsvegar:
Viljakenning - hvað er viljað með samningnum, hvað átti hann við, hvert var markmiðið
Traustkenning - hvað gat hinn aðilinn treyst á að samningurinn fæli í sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er átt við með viljakenningu í tengslum við samningarétt?

A

hvað er átt við með samningnum, hvert er markmiðið og hver er viljinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er átt við með traustkenningunni í samningarétti?

A

hvað gat annar aðilinn treyst á að samningurinn fæli í sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða viðmið eru notuð í túlkun löggerninga?

A

Það ber að leggja til grundvallar þá niðurstöðu sem er síst íþyngjandi fyrir löggerningsgjafa, hvað er hagkvæmast fyrir hann (sérstaklega fyrir einhliða samninga

Skýra óljós ákvæði þeim aðila í óhag sem samdi þau einhliða

Líta til endurgjaldsins
þegar við erum að túlka samninga þurfum við að skoða hvað er minnst íþyngjandi, ef ákvæði er óljóst þá ber sá sem samdi samninginn hallann. Litið til endurgjaldsins - hvað er verið að semja um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er loforð í tengslum við löggerninga? (samningaréttur)

A

Löggerningur sem ætlað er að stofna rétt og kominn er til vitundar loforðsmóttakanda fyrir tilstilli loforðsgjafans er loforð
Ef við hugsum um kaupsamninginn, þá þarf kaupandi að lofa að kaupa og seljandi að lofa að selja. Þeir þurfa sjálfir að upplýsa gagnaðilann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

er hægt að afturkalla loforð?

A

Já, Loforð er hægt að afturkalla þangað til það er komið til vitundar loforðsmóttakanda
Munnlegt loforð er almennt hægt að afturkalla það þar til móttakandinn hefur samþykkt það, ef samþykkis er þörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvenær verður loforð bindandi?

A

Loforð verður ekki bindandi fyrr en loforðsgjafi hefur lofað sjálfur, eða beðið annan um að veita loforðið.

Ekki bindandi ef að X segir Y að Z ætli að gefa honum eitthvað, ef að Z bað ekki Y um að segja X það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er ákvöð?

A

Löggerningur sem ætlað er að skuldbinda móttakandann

Dæmi um ákvöð
Samþykki tilboðs - skuldbindur tilboðsgjafa endanlega við efni tilboðsins.
Ef að það er tilgreindur ákveðinn frestur á tilboði sem er algengt í fasteignakaupum, þá er ákvöð og verður ekki grundvöllur samnings fyrr en tilboðið hefur verið samþykkt, í raun loforð sem tekur ekki gildi fyrr en tilboð er samþykkt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er samningur í löggerningi?

A

Byggist á gagnkvæmum yfirlýsingum tveggja eða fleiri aðila
Önnur (ein ) yfirlýsingin verður að vera í formi loforðs
Hin (hinar) yfirlýsingin er yfirleitt einnig loforð um endurgjald fyrir það sem felst í loforðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað felst í meginreglu um skuldbindingargildi samninga?

A

ef þú gerir samning áttu að standa við hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað felst í samningsreglunni um frelsi?

A

getum samið við hvern sem er um hvað sem er, getum ráðið hvort við göngum til samnings eða ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er skilgreiningin á tilboði í löggerningi?

A

tilboð er loforð sem þarf að samþykkja til að þau verði bindandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er samþykkisfrestur?

A

Samþykkisfrestur er sá tími sem tilboðsmóttakanda gefst til að ganga að tilboði. Kemur oft fram í tilboði. Ef ekki er getið á samþykkisfrests, þá verður samþykki að berast fyrir þann tíma sem hann myndi áætla að væri ásættanlegur. Gert ráð fyrir að tilboð komi fram á réttum tíma og gagnaðili hafi nægan tíma til umhugsunar, og svarið tefjist ekki á leiðinni til tilboðssendanda.
Ef tilboðsmóttakandi vill taka breytingum á tilboðinu en samþykkja tilboðið, þá er það í raun gagntilboðið.
Ef tilboði er svarað of seint þá er ekki hægt að gera kröfur til tilboðsgjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvenær er afturköllun tilboðs gild?

A

Sé tilboð eða svar við tilboðið afturkallað er afturköllunin gild ef hún kom til gagnaðila, fyrr en eða samtímis því að tilboðið eða svarið kom til vitundar hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða skilyrði eru til þess að einstaklingar geti gert bindandi samninga til ráðstöfunar á réttinum sínum?

A

Rétthæfi - getur átt réttindi og borið skildur

Gerhæfi - geta til þess að skuldbinda sig

Lögræði - bæði sjálfræði og fjárræði. Almennt öðlumst við lögræði við 18 ára aldur.
Lögræðislög nr 71/1997
Hægt að svipta menn lögræði.
Ef einstaklingur er ólögráða, þá verður lögráðamaður að sjá um að gera samninga fyrir viðkomandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru stöðluð samningsákvæði í samningagerð?

A

í raun smáaletrið á samningum.
Stundum ágreiningur um hvort þau séu hluti af samningi eða ekki. Þá þarf að líta til þess hvort þau séu einhliða samin, þá þarf að skoða hvort að það sé vísað til þeirra en hvort þau séu ekki á samningi, eða við höndina, þá eru minni líkur á að þau séu talin hluti af samningi, sérstaklega ef þau eru talin íþyngjandi fyrir gagnaðila.
Efni skilmálanna er líka mikilvægt. Það er nauðsynlegt að kynna sér skilmálana, ef viðkomandi hefur aðgang að skilmálum, en kynnir sér þá ekki, þá ber hann hallann af því.
Ef skilmálar eru til staðar, eru á tungumáli viðkomandi og skýrir, þá eru mjög miklar líkur á að viðkomandi beri hallann af því að hafa ekki kynnt sér skilmálana
Ef annar aðilinn hefur atvinnu að viðskiptum, þá eru minni líkur á að skilmálum verði ýtt til hliðar, þar sem hann á að hafa þekkingu á þeim. Ef annar aðilinn hefur atvinnu að viðskiptum og hinn ekki, þá eru gerðar meiri kröfur á þann sem hefur atvinnuna af samningsgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er þriðjamannslöggerningar?

A

Almennt ekki hægt að binda þriðja mann við samningsgerð sem hann er ekki aðili að.
Þriðjamannslöggerningar er löggerningur sem vísar til hagsmuna þriðja manns sem er ekki aðili að löggerningum, en hefur beinan og sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda
Einstaklingur sem hefur ekki aðild að samningnum sjálfum, en hefur samt rétt til að krefjast efnda á honum
T.d. vátryggingar sem eru fyrir hagsmuni þriðja aðila. T.d. líftryggingar, ég tryggi mig með samningi milli mín og tryggingarfélagsins, en maðurinn minn fær greitt ef ég fell frá. Maðurinn minn kemur hvergi að samningnum, en hann getur krafist efnda af honum

Þriðjamannslöggerningar geta líka í undantekningartilvikum bakað þriðja manni skyldur eða byrðar
Ef að kvöð er þinglýst á fasteign, getur hún bundið kvöð á aðila sem síðar kaupir fasteignina, hann er bundinn af kvöðinni.
Ekki almenn lagaákvæði um þriðjamannslöggerninga
EKKI ÞAÐ SAMA OG UMBOÐ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er skilgreiningin á umboði í samningarétt?

A

Heimild til umboðsmanns til að gera samning fyrir hönd umbjóðanda

Umbjóðandi - sá sem felur umboðsmanni að gera samning fyrir sig. Sá sem er bundinn samningnum
Umboðsmaður - semur í umboði annarra - ekki bundinn samningnum NEMA með undantekningum
Þriðji maður - sá sem umboðsmaður semur við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er heimildarumboð (18 gr. umboð)?

A

Heimildarumboð eða 18 gr umboð - skv þeim þá fær umboðsmaður umboð skv munnlegri heimild og þar er áhætta þriðja manns meiri, því hann hefur ekki tryggingu á að umboðið sé gilt. Umboðið fellur niður þegar umbjóðandinn dregur það til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Sjálfstætt umboð skiptist í tilkynningarumboð og stöðuumboð. Hver er munurinn?

A

Tilkynningarumboð - umboð þegar þriðja manni er tilkynnt um umboðið með persónulegum hætti, t.d. Umboðsskjal umboðsmanns. Verður að vera skriflegt því þá getur umboðsmaður sýnt þriðja aðila að hann sé ekki að semja við umboðsmanninn, heldur hver er umbjóðandinn.

Stöðuumboð - sölumenn hafa stöðuumboð´. Þegar að þeir fara inn í fyrirtæki eða í samskiptum við einstaklinga, þá eru þeir ekki að semja persónulega, heldur í umboði þeirrar verslunar eða fyrirtækis sem þeir starfa fyrir. Því að það er sölumaðurinn sjálfur sem er ekki persónulega bundinn heldur fyrirtækið sem hann starfar hjá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Er umbjóðandi bundinn af umboði ef umboðsmaður fer út fyrir heimild sína? Eru einhverjar undantekningar?

A

Ef að umboðsmaður fer út fyrir heimild sína þá er umbjóðandi ekki bundinn af löggerningi ef viðsemjandi átti eða mátti ljóst að umboðsmaður braut fyrirmæli umbjóðanda og fór út fyrir umboð sitt
Umbjóðandi verður ekki bundinn ef að umboðsmaður fór út fyrir umboð sitt.

Undantekningar
Ef munnlegt umboð þá ber viðsemjandinn áhættuna
Ef einhver semur skv munnlegu samningi þá er þögn sama og samþykki umbjóðanda.
Ef skriflegt þá ber umbjóðandinn áhættuna - ef að það voru takmörk á umboðinu hefði hann átt að taka það fram nákvæmlega hvaða heimildir umboðsmaður hefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Getur umboðsmaður verið bótaskyldur ef hann fer út fyrir umboð sitt?

A

Umboðsmaður ábyrgist það að hann hafi nægilegt umboð til samningsgerðar. Ef hann fer út fyrir umboð sitt getur hann verið bótaskyldur fyrir fjártjóni viðsemjanda
Nema :
viðsemjandi hefði átt eða mátt vita um umboðsskortinn
Umboðsmaður hafi undanþegið sig ábyrgð gagnv. viðsemjanda
Ef umboð var ógilt án vitneskju umboðsmanns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er átt við með umsýslu í samningarétti?

A

Engin lagaákvæði um umsýslu

Umsýsla er þegar umsýslumaður gerir viðskiptagerninga gagnvart þriðja manni í eigin nafni en fyrir reikning umsýsluveitanda. Skv heimild frá umsýsluveitanda
Aðeins umsýslumaðurinn sem er skuldbundinn við þriðja aðilann, en umsýslumaðurinn á kröfu á umsýsluveitandann
Í raun tveir samningar
Umsýsluveitanda og umsýslumanns
Umsýslumaður og þriðji maður

Getur verið þriðji samningur þar sem umsýsluveitandi og þriðji maður eru með samning. T.d. bóksala. Umsýslusamningur milli bóksala og útgefanda, útgefandi er eigandi bókanna en bóksali sér um söluna. Við sem neytendur verslum við bóksölunnar. Ef bókin er gölluð förum við til bóksala, en bóksali leitar til útgefanda og fær hana endurgreidda frá honum.
Neytandi gæti líka farið beint til útgefanda og fengið bókina endurgreidda/fengið nýja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

hverjar eru helstu ástæður ógildingar löggerninga?

A

Formgallar
Gerhæfisskortur
Efnisannmarkar
Tilurð löggernings - Fölsun, Nauðung, Svik eða Misneyting
Forsendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað geta verið formgallar á löggerningi?

A

Það er engin almenn reglur um hvaða formi samningar skulu vera eða annarra löggerningar
Dæmi um að í lögum/venju sé gert ráð fyrir ákveðnu formi löggerninga t.d. 102 gr laga um vátryggingarsamninga nr 20/2004
Engin almenn regla um ógildi samninga vegna formgalla
Til þess að samningur sé metinn ógildur vegna formgalla, þarf að taka fram í lögum hvernig samningur á að vera. Ef lög gera ráð fyrir ákveðnu formi, þá er samningur ógildur ef hann er ekki á réttu formi.
Getur verið ógilt vegna formgalla ef að réttir aðilar skrifa ekki undir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað fellst í ógildingu löggerninga vegna gerhæfisskorts?

A

Gerhæfi er hæfi manns til að skuldbinda sig að lögum
Lagaákvæði um gerhæfisskort er að finna í lögræðislögum
Tilgangur þess er að vernda þá aðila sem eru persónulega vanhæfir að skuldbinda sig að lögum, þannig að löggerninga er því hægt að ógilda af þeirri ástæðu einni að aðili var ólögráða eða haldinn andlegri vanheilsu þegar hann stofnaði til löggerningsins. Hægt að skipta á tvo vegu:
Lögræðisskortur

Andleg vangeta - einstaklingur sé í raun lögráða, en er haldinn andlegri vangetu sem er á svo háu stigi að það leiðir til þess að einstaklingur geti ekki verið bundinn samningi. T.d. vegna geðveiki, nær yfir ýmsar persónuleikaraskanir.
Getur líka átt við um elliglöp
Einnig greindarskortur- algengt að farið er fram á fjárræðissviptingu í kjölfarið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er átt við með efnisannmarkanir í ógildingu löggerninga?

A

Ákvæði í löggerningum sem samrýmast ekki landslögum eða viðurkenndum siðferðisskoðunu skulu teljast ógild
Miðað við almennar siðgæðishugmyndi á hverjum tíma -dómarar sem meta þetta
Dæmi um efnisannmarkanir er loforð um að gera eitthvað, sem er kannski refsivert, eða að ganga í hjónaband af því hann lofar einhverjum öðrum því, ekki mannúðlegar efndir
Samningsákvæði sem eru andstæð lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hægt er að ógilda löggerning á grundvelli efnisannmarka þar sem hann telst óheiðarlegur. Hvað er átt við með því?

A

Hægt að ógilda efnisannmarka vegna óheiðarleika
Löggerning, sem ella mundi talinn gildur, getur sá maður, er við honum tók, eigi borið fyrir sig ef það yrði talið óheiðarlegt vegna atvika sem fyrir hendi voru þegar löggerningurinn kom til vitundar hans og ætla má að hann hafi haft vitneskju um.
T.d. óvenjulegt loforð sem aðili undir áhrifum áfengis veitti og gagnaðili lætur hann standa við hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hægt er að ógilda löggerning á grundvelli efnisannmarka þar sem hann telst ósanngjarn eða andstæður góðum viðskiptavenjum. Hvað er átt við með því?

A

Skv henni má víkja samningi til hliðar í heild eða að hluta, eða breyta, ef það yrði talið ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju að bera hann fyrir sig. Í raun eina heimildin til að breyta samningi
Dómari getur því ógilt löggerninga sem í upphafi voru gildir og allt fram að ákveðnu tímamarki er á annan aðilann fór að halla vegna atvika sem upp komu eftir gerð samnings, Undantekning frá meginreglu um að samningar skulu standa

Dómstólar hafa beitt reglunni af varkárni
Dæmi Hrd. 152/1997 Austurlensk teppi - þar hafði einstaklingur fengið lánuð tvö teppi úr verslun A og undirritað yfirlýsingu. Á yfirlýsingu segir að lántakandi hafi tekið vöru að láni og fengið hana í 3 daga. Þegar hann ætlar að skila teppunum löngu síðar, var komið framyfir umsaninn lánstíma og hann gat ekki komið með skýringu á því hvers vegna hann skilaði þeim svona seint. Þá er honum bent á yfirlýsinguna og þá er hann búinn að kaupa teppin og þarf að greiða fyrir þau. Niðurstaða hæstaréttar að það ákvæði í heimlánaseðlinum að ef teppunum væri skilað of seint (12 dögum eftir lán) að þá væri komin á viðskipti án afsláttar, sett upp með áberandi hætti og ætti ekki að fara framhjá þeim sem undirritaði, og því var dæmt versluninni í hag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hægt er að ógilda löggerning á grundvelli efnisannmarka þar sem hann telst varna samkeppni. Hvað er átt við með því?

A

Það er hægt að losa menn undan ósanngjörnum samningsskilmálum sem lúta að vþí að varna samkeppni, á helst við í verslun eða samkeppnisfyrirtækjum
Varðar starfsmenn og möguleika þeirra til að fara í samkeppni
Dæmi er í Saumakonudómi frá 1939. Þar var þýsk stúlka sem réð sig til saumastofu og í samningi hennar var m.a. Ákvæði að stúlkan skuldbatt sig að taka ekki störf hjá öðrum á meðan hún væri búsett á ÍSlandi. Svo stofnaði stúlkan eigin saumastofu og fyrrum yfirmaður kærði hana til að hætta starfsemi. Dæmt að ákvæðið var ógilt þar sem það var ótímabundið, hefði verið í lagi að skerða atvinnufrelsi hennar í 1 ár, en ekki ótímabundið. Ekki hægt að banna samkeppni um alla framtíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hægt er að ógilda samning ef hann telst vera falsaður. Bæði er hægt að vera nafn fölsun og fölsun á efni. hvað felst í þessum hlutum?

A

Nafn fölsun (t.d. Fölsun á undirskrift) - maður verður ekki bundinn við löggerning sem annar maður gerir í hans nafni, nema hann hafi haft heimild til þess, þá sem umboðsmaður eða lögráðamaður
Undantekningar
Eftirfarandi samþykki - ef að aðili samþykkir samning eftirá eða samþykkir samning sem var ritað á með nafni hans án hans leyfis.
Tómlæti - gegn grandlausum móttakanda , ef að aðili veit að samningur er falsaður en gerir ekkert til að láta grandlausan aðila vita af fölsuninni
Vítavert gáleysi - ef að aðili hefur grun um fölsun en gerir ekkert í því

Fölsun á efni - samningsaðili getur ekki breytt samningi einhliða. Mikilvægt að allir aðilar setji stafina sína við breytingar þegar breyta er samning.
Aðili sem hefur ekki samþykkt breytingu á samningi getur ekki verið bundinn við breytinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvaða áhrif hefur það ef að löggerningur var gerður í nauðung?

A

Nauðung veldur jafnan ógildi samnings
Grandsamur lögggerningsmóttanadi getur aldrei byggt rétt á löggerningi sem varð til vegna nauðungar

Grandlaus aðili sem vissi ekki af nauðunginni, gildir annað um hann
Meiri háttar nauðung er fólgin í líkamlegu ofbeldi eða hótun um að beita því þegar í stað. Slík nauðung leiðir almennt til ógildingar, nema löggerningsmóttakandi hafi verið grandlaus,
Minni háttar nauðung er nauðung sem erekki eins alvarleg og meiri háttar nauðung. Grandlaus getur öðlast rétt á löggerningi,
Sá sem verður fyrir nauðunginni verður að bera það fyrir sig og greina frá því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað er átt við með brostnum forsendum í tengslum við löggerninga?

A

Ef aðstæður breytast með ófyrirsjáanlegum hætti eftir að samningur hefur verið gerður og leiða til þess að þær forsendur sem voru fyrir samningsgerðinni bresta
Forsendan verður að hafa verið ákvörðunarástæða fyrir samningsgerðinni
Gagnaðili verður að hafa vitað að hún var það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað felst í misneytingu í löggerningum?

A

Maður aflar sé hagsmuna eða áskilur sér þá, þannig að bersýnilegur mismunur er á hagsmunum þessum og endurgjaldi því, er fyrir kemur og koma skal, eða að hagsmunir þessir skulu veittir án endurgjalds með því aðnota sér: bágindi annars manns, einfeldni hans, fákunnáttu, léttúð eða það að hann var honum háður
Löggerningur sem er til kominn vegna misneytingar er ógildur gagnvart þeim aðila sem á var hallað með honum þó hann eigi ekki sök á misneytingunni ef honum hefði átt eða mátt vera kunnugt um það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvað teljast til svika í löggerningum?

A

Þegar maður með ólögmætum hætti og gegn betri vitund, annaðhvort gefur rangar upplýsingar eða leynir atriðum sem skipta máli í þeim ásetningi að fá annan aðila til að stofna til löggernings
Sá sem beitir svikunum þarf að gera sér grein fyrir því að sviksamlegu upplýsingarnar skiptu meginmáli fyrir gagnaðilann við samningsgerðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað eru málamyndagerningar í samningarétti?

A

Ef að ætlun aðila var að löggerningur hefði alls engin réttaráhrif eða að minnsta kosti önnur réttaráhrif en löggerningurinn fæli í sér samkævmt orðanna hljóðan
Milli samningsaðila skapar slíkur gerningur ekki réttaráhrif skv. Efni sínu heldur fara þau eftir nánara samkomulagi aðila. Annað getur átt við ef annar frumaðili notar löggerninginn öðruvísi en um hafði verið samið
Getur þó verið gildur gagnvart grandlausum þriðja manni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Um hvað fjallar refsiréttur?

A

refsiréttur fjallar um afbrot, skilyrði refsiábyrgðar og viðurlög við afbrotum og réttarheimildir byggjast á almennum hegningarlögum og öðrum sérrefsilögum.
Lög nr 90/2003 um tekjuskatt
Lög nr 38/1990 um stjórn fiskveiða
Lög nr 65/1974 um ávana- og fíkniefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvað er átt við með afbökun í samningarétti?

A

Meginreglan er að löggerningur hefur engin réttaráhrif gagnvart löggerningsgjafa, og skiptir þá ekki neinu máli hvort móttakandinn er grandlaus
Undantekning
Ef sendandi á sök á mistökunum og skal hann þá bæta móttakanda það tjón sem hann hefur orðið fyrir
Ef sendandi fær vitneskju um mistökin skal hann án ástæðulausrar tafar, skýra gagnaðila frá því ef hann ætlar að bera þau fyrir sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvað er afbort skv refsirétti?

A

Afbrot - háttsemi sem varðar refsingu skv lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

hver eru skilyrði refsiábyrgðar?

A

Sakhæfir menn sem hafa tekið þátt í refsiverðum verknaið geta borið refsiábyrgð
15 ára aldur
Geðrænt sakhæfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

hvers vegna þurfu refsiákvæði að vera skýr?

A

Refsiákvæði skulu vera skýr - til að enginn vafi sé á hvaða refsing eigi að hljóta fyrir ákveðin brot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvenær getur athafnarleysi verið refsivert?

A

Ef að hægt er að leggja athafnarleysi með að jöfnu við athöfn. t.d. að svelta einhvern til dauða, heldur frá honum mat með “athafnarleysi”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað felst í sakhæfi?

A

15 ára aldur
Geðrænt sakhæfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

hvað hefur það í för með sér ef ósakhæfur einstaklingur brýtur af sér?

A

Ósakhæfi felur í sér að ef að manneskja er ákærð fyrir að hafa framið ákveðinn glæp en í ljós kemur að hún er mjög veik andlega eða var mjög veik andlega þegar glæpurinn var framinn er ekki hægt að senda hana í fangelsi til að taka út refsingu fyrir glæpinn.

Í staðinn metur dómari með hjálp sérfræðinga hvort að óskakhæfa manneskjan sé ennþá hættuleg sjálfri sér eða öðrum, hvort hún sé ennþá veik á sama eða svipaðan hátt og hún var þegar hún framdi glæpinn. Ef svo er getur dómari ákveðið að loka ósakhæfu manneskjuna inni á stofnun til meðferðar við veikindum sínum. Sem stendur eru tvær stofnanir sem taka við ósakhæfum brotamönnum: Réttargeðdeildin á Kleppsspítala og réttargeðdeildin á Akureyri. Þegar læknar og dómarar verða sammála um að ósakhæfi brotamaðurinn sé ekki lengur hættulegur sjálfum sér né öðrum, verður að sleppa manneskjunni af réttargeðdeild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

í hverju geta refsingar falist?

A

fésektum eða fangelsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

hver er hámarksrefsing á Íslandi?

A

16 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvaða áhrif hefur það ef brot er fyrnt?

A

hvorki refsað fyrir háttsemina eða dæmd viðurlög.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Sök fyrnist ekki í ákveðnum tilfellum, hver eru þau?

A

194 gr, 1 mgr 200 gr og 1 mgr 201 gr fyrnast ekki þegar brotið er á barni yngra en 18 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvernig fyrnast sakir?

A

Á 2 árum ef vægari refsing en 1 árs fangelsi
Á 5 árum ef vægari refsing en 4 ára fangelsi
Á 10 árum ef vægari refsing en 10 ára fangelsi
Á 15 árum ef refsing er þyngri en 10 ára fangelsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað miðast fyrning við?

A

frá þeim degi sem brot var yfirstaðið/lauk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvað eru refsiákvæði?

A

Ákvæði í settum lögum eða reglugerðum með stoð í lögum þar sem lýst er að ákveðin háttsemi varði refsingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvað er verknaðarlýsing?

A

Sá hluti refsiákvæðis sem lýsir þeirri háttsemi, athöfn eða athafnaleysi sem varðar refsingu að lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvað er athöfn?

A

ytri líkamleg hreyfing sem er manni sjálfráð
Refsiákvæði miða almennt við athafnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvað er refsinæmi?

A

háttsemi sem fellur undir verknaðarlýsingu ákvæðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvað er ólögmæti?

A

háttsemi sem er andstæð lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hvað er vinnuréttur?

A

Hugtakið vinnuréttur hefur verið notað yfir þá fræðigrein lögfræðinnar sem fjallar um réttarreglur á vinnumarkaði. Vinnurétt má síðan greina niður eftir efni sínu, annars vegar þann hluta sem fjallar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði, ráðningarsamninga og réttaráhrif þeirra, en þessi hluti er stundum kallaður ráðningarréttur
Lögin kveða á um lágmarksréttindi
Óheimilt er að gera samninga um lakari réttindi en kveðið er á um í lögunum og teljast slíkir samningar ógildir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

á hverju grundvallast réttindi og skyldur á vinnustað?

A

Ráðningarssamningi
Kjarasamningi
Lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

á hverju byggja reglur ráðningarréttar á?

A

Samningarétti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hverjar eru réttarheimildir vinnuréttar?

A

Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr 46/1980
Lög um stéttafélög og vinnudeilur nr 80/1938
Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna nr 70/1996
Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr 95/2000
Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum nr 72/2002
Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr 10/2008

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Hverjar eru skyldur starfsmanns?

A
  • Vinna þau störf sem hann er ráðinn til
  • Hlýðniskyldan – vinna þau störf sem aðili er ráðinn til (verksvið)
     Eingöngu bunið við lögleg fyrirmæli
  • Skipunarvald – verkstjórnarréttur
     Ráða eða segja upp (innan ramma laga og samninga)
     Eftirlit með störfum og gæðum, ásamt vinnutíma starfsmanna.
     Fyrirmæli um tilhögun starfa á vinnustað
     Rétt til ákvarðana um matar, kaffitíma, neysluhlé og hvíldartíma (innan ramma samninga)
     Verkstjórnarréttur – hvernig og hvaða verk skulu unnin og með hvaða verkfærum.
  • Þagnarskylda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hver geta verið brot launamanns verið?

A
  • Brotthlaup úr starfi
  • Brot á hlýðniskyldu
  • Slæleg vinnubrögð
  • Vímuefnaneysla
  • Trúnaðarskyldur brotnar
  • Uppljóstranir
  • Brot á öryggisreglum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Hverjar eru skyldur atvinnurekanda?

A
  • Greiða laun á réttum tíma – samið um það í kjarasamningum
  • Standa skil á frádrætti launa
  • Gæta þess uppfylla ákvæði laga og samninga hvað varðar lög um aðbúnað og
    hollustu hætti á vinnustöðum.
  • Vinnuveitendaábyrgð
68
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar velja á starfsmann?

A

Lög:
10/2008 Lög um jafna
stöðu og jafnan rétt
kvenna og karla
59/1992 Lög um
málefni fatlaðs fólks
139/2005 Lög um
starfsmannaleigur

  • Forgangsákvæði samninga
  • Aldur
  • Jafnrétti karla og kvenna
  • Fatlað fólk
  • Starfsmannaleiga
69
Q

Hvað er ráðningasamningur?

A

 Í ráðningarsamningi skuldbindur launamaður sig til þess að vinna hjá atvinnurekanda undir hans stjórn og á hans ábyrgð
 Í ráðningarsamningi skuldbindur atvinnurekandi sig til þess að greiða launamanni laun fyrir þau störf er hann innir af hendi
* Samningar geta fjallað um:
 Um hlutastarf
 tímabundið starfs
 samkeppnisákvæði

70
Q

Hvað fellst í samkeppnisákvæði?

A

Getur verið að starfsmaður sem ráðinn er til fyrirtækis skrifi undir ráðningarsamning þar sem tekið er fram að hann megi ekki starfa hjá samkeppnisfyrirtæki fyrr en eftir x tíma frá því hann hættir hjá núverandi fyrirtæki

71
Q

Hver er munurinn á verktaka og gerviverktaka?

A
  • Verktaki: aðili sem tekur að sér með verksamningi ákveðið verk gegn
    endurgjaldi og er ábyrgur fyrir framvindu verksins. Samningur sem þessi er
    á milli tveggja atvinnurekenda.
  • Gerviverktaki: aðili sem er ráðinn í vinnu annars manns í þeim tilgangi að
    komast hjá reglum vinnuréttarins og semja sig undan ákvæðum réttinda
    skyldna fólks á vinnumarkaði. (gert til þess að sleppa við launatengdgjöld)
  • Lagareglur varðandi samskipti atvinnurekenda og launafólks eru
    ófrávíkjanlegar og er skilyrðislaust ætlað að tryggja réttindi launafólks.
72
Q

Hvers vegna er réttarstaða verktaka lakari en launamanns?

A
  • Réttarstaða verktaka er lakari en launamanns, þar sem þeir njóta ekki
    lágmarkskjara sem samið er um á vinnumarkið (fá ekki laun fyrir frídaga,
    orlof, uppbætur, veikindaleyfi, ekki slysatryggðir o.fl. )
73
Q

Hvaða ábyrgð ber atvinnurekandi í vinnuslysi?

A
  • Vinnuslys sem rekja má til sakar atvinnurekanda eða annarra aðila sem hann ber ábyrgð á eru skaðabótaskyld samkvæmt almennum reglum.
  • Atvinnurekandi ber allan sjúkra­ og flutningskostnað, annan en þann sem Tryggingastofnun greiðir.
  • Atvinnurekendum ber að kaupa atvinnuslysatryggingu fyrir starfsmenn sína samkvæmt ákvæðum kjarasamninga.
  • Öll slys á vinnustað ber að tilkynna. Rannsókn lögreglu og Vinnueftirlits er nauðsynleg ef líkamstjón hefur orðið og er oft frumgagn við sönnun orsaka og skaðabótaskyldu.
  • Frumskylda til þess að tilkynna vinnuslys liggur á atvinnurekanda og getur trassaskapur hans í því efni fellt sönnunarbyrði um atvik á hann eins og m.a. sést af þeim dómum sem reifaðir eru hér fyrir neðan.
  • Nauðsynlegt er einnig að halda saman öllum kvittunum vegna útlagðs kostnaðar og eignatjóns.
74
Q

Hvað felst í friðarskyldu?

A
  • Friðarskyldan grundvallast á því meginsjónarmiði að samninga beri að
    halda.
  • Heimild til vinnustöðvunar samkvæmt 14. gr. laga nr. 80/1938 nær til
    ósamningsbundins ástands.
  • Kjarasamningar eru gagnkvæmir samningar, sem þjóðhagslega er brýnt að
    séu haldnir það tímabil sem þeim er ætlað að gilda.
  • Lögin um stéttarfélög og vinnudeilur setja vinnustöðvunum verulegar
    skorður og leggja ábyrgð á hendur stéttarfélögum vegna samningsrofa þeirra
    eða trúnaðarmanna þeirra, samanber 8. gr. laga nr. 80/1938.
  • Friðarskyldan er bundin við kjarasamning ­ Friðarskylda verður ekki til fyrr
    en samningar hafa náðst milli aðila.
  • Ef kjarasamningur hefur ekki verið gerður milli aðila eða er úr gildi fallinn,
    þá hvílir friðarskylda ekki á aðilum.
  • Það er ekki nóg að kjarasamningur sé fyrir hendi, heldur verður
    samningurinn að binda aðila til þess að á þeim hvíli friðarskylda.
  • Félagsdómur hefur fjallað um friðarskylduna í nokkrum dómum sem hafa
    fjallað um lögmæti boðaðs verkfalls og segir meðal annars í Félagsdómi
    3/1961 (V:8) að telja verði að það sé grundvallarregla að óheimilt sé að beita
    vinnustöðvun til þess að knýja fram breytingar á kjarasamningi sem er
    gildur og bindandi fyrir samningsaðila.
75
Q

Hvað er félagsdómur?

A
  • Starfar á grundvelli laga nr.80/1938 m stéttarfélög og vinnudeilur.
  • Algengustu málin eru túlkun kjarasamninga og boðun til verkfalls.
  • Þetta eru yfirleitt viðurkenningarmál og ekki talað um krónur og aura í dómkröfum.
  • Er sérhæfður dómstóll og fjallar einungis um ágreining um mál um vegna deilna á vinnumarkaði(vinnuréttarmál)
  • Helstu málaflokkar sem heyra undir dóminn Brot á lögum nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur
     Lögmæti vinnustöðvana (verkfalla/verkbanna)
     Brot á, skilningur eða gildi “vinnusamnings”, þ.e. kjarasamnings
     Hverjir falli undir hópa opinberra starfsmanna sem ekki hafa verkfallsrétt
     Samningsaðild stéttarfélaga og stéttarfélagsaðild
     Önnur mál sem aðilar eru sammála um að leggja fyrir dóminn og amk 3 dómarar eru því meðmæltir
  • Aðild að málum fyrir Félagsdómi
    Sambönd
    Félög
    Ófélagsbundnir aðilar
  • Skipan Félagsdóms
    5 dómarar
    Þar af 2 tilnefndir af hagsmunaaðilum
  • Eitt dómstig
  • Gerðardómar
76
Q

Hve langt nær kjarasamningur?

A

Kjarasamningur nær ekki aðeins til félagsmanna stéttarfélags, heldur er um
að ræða lágmarkskjör fyrir alla launamenn í viðkomandi starfsgrein á því
svæði sem samningurinn tekur til. Sbr. 1. gr. lag aum starfskjör launafólks
og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980.
 Sem þýðir að samningar um lakari kjör en kjarasamningarnir sem gilda eru ógildir.
 Því skiptir ekki máli hvort maður er félagsmaður í stéttarfélagi eða ekki eða hvort
atvinnurekand er hluti af félagi/sambandi atvinnurekenda.
* Kjarasamningar kveða á um lágmarkskjör
* Svo að kjarasamningur sé gildur þarf hann að vera skriflegur, kveða á um
uppsagnarfrest og samningstími tilgreindur. sbr. 6 gr. laga um stéttarfélög
og vinnudeilur nr. 80/1938

77
Q

Hvaða sambönd eru þetta?
ASÍ
BSRB
BHM

FFSÍ
SSF
SA

A
  • ASÍ: Alþýðusamband Íslands er
    heildarsamtök launafólks. Félagsmenn í
    aðildarfélögum ASÍ eru starfandi á flestum
    sviðum samfélagsins, á almennum
    vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum.
  • BSRB: eru stærstu samtök opinberra
    starfsmanna á Íslandi. Öll stéttarfélög
    starfsmanna í almannaþjónustu hjá ríki,
    sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði
    geta orðið aðilar að BSRB.
  • BHM: bandalag háskólamanna. Er bandalag
    hagsmunatengdra félaga og/eða stéttarfélaga
    sem starfa að fag­ og vinnumarkaðslegum
    málefnum félagsmanna sinna.
  • KÍ: félag kennara og stjórnenda skóla, leik­ og
    grunnskóla, framhalds­ og
    tónlistarskólakennara. Stjórnenda í skólum.
  • FFSÍ: heildarsamtök yfirmanna á sjó
  • SSF: samtök starfsfólks í
    fjármálafyrirtækjum
  • SA: Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök
    íslensks atvinnulífs með sex
    aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum
    atvinnugreinum. Yfir 2.000 fyrirtæki í
    fjölbreyttum greinum eiga aðild að
    Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt
    starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja
    landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa
    um 70% launafólks á almennum
    vinnumarkaði.
78
Q

Hvað fjallar skaðabótaréttur um?

A

skaðabætur utan samninga
skilyrði almennrar skaðabótaskyldu
hvenær tjón er skaðabótaskylt

79
Q

Hverjar eru réttarheimildir í skaðabótarétt?

A

Meginreglur skaðabótaréttar
ólögfestar
 Skaðabótalög nr. 50/1993
 Sérlög á mörgum sviðum
skaðabótaréttar
◦ Lög um skaðsemisábyrgð nr. 25/1991
◦ Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000
Júlí Ósk Antonsdóttir 3

80
Q

Skaðabótareglum er skipt upp í tvíþætt hlutverkt, bótahlutverk og varnaðarhlutverk. Hver er munurinn?

A

Bótahlutverk - bæta tjónþola það tjón sem hann verður fyrir

Varnaðarhltuverk
◦Sérstök varnaðaráhrif - Sá sem þarf að greiða skaðabætur gætir sín á
því að valda ekki aftur tjóni
◦Almenn varnaðaráhrif - Vitneskja manna um tilvist skaðabótareglna og
þeirra greiðslna sem stofnast getur verður til
þess að gæta sín á að valda ekki tjóni

81
Q

Hver er grundvöllur skaðabótaábyrgðar?

A

Sakareglan
Reglur um hlutlæga skaðabótaábyrgð
Reglan um vinnu - veitendaábyrgð
Sakarlíkindareglan

82
Q

Hver eru frumskilyrði skaðabótaábyrgðar

A

Tjónþoli og tjónvaldur mega ekki vera sami aðili
ekki samsömun
tjóni valdið með athöfn
ólögmæt háttsemi

83
Q

Tjónvaldur má ekki hafa valdið tjóninu sjálfur því þá hljótast ekki bætur. Einnig getur það orðið svo að ef tjónvaldur og tjónþoli eru svo tengdir að litið er þá sem sama aðilann og hljótast þá ekki bætur/skertar bætur. Það er talað um virka og óvirka samsömun. Hver er munurinn?

A

Virk samsömun - aðili A og B eru svo tengdir að gerðir B hafa sömu áhrif fyrir A eins og A hefði viðhaft þær sjálfur, A getur þá orðið skaðabótaskyldur vegna gerða B
Óvirk samsömun - skaðabótaréttur A getur skerst vegna háttsemi B

84
Q

Er hægt að verða skaðabótaskyldur vegna athafnarleysis?

A

Meginregla skaðabótaréttar er að athafnaleysi sé ekki skaðabótaskylt en undantekning er þar á ef að sá sem ber ábyrgð á því að hættulegar aðstæður skapast getur hins vegar orðið skaðabótaskyldur vegna athafnaleysis

85
Q

Hvenær er hegðun ólögmæt og bakar tjónvaldi skaðabótaskyldu?

A

◦ Hegðun er ólögmæt ef:
 hún er lýst refsiverð eða bönnuð í settum lögum
 hún hefur í för með sér verulega hættu fyrir
lögverndaða hagsmuni annarra

86
Q

Hvaða hegðun sem vanalega er ólögmæt getur verið leyfileg og leiðir þá ekki til skaðabótaábyrgðar?

A

◦ Neyðarvörn
◦ Neyðarréttur
◦ Óbeðinn erindisrekstur
◦ Samþykki
◦ Áhættutaka

87
Q

Hvað er sakareglan?

A

Meginregla íslensks réttar um grundvöll
skaðabótaábyrgðar
◦ maður ber skaðabótaábyrgð á tjóni, sem hann
veldur með saknæmum og ólögmætum hætti,
enda sé tjónið sennileg afleiðing af hegðun hans
og raski hagsmunum, sem verndaðir eru með
skaðabótareglum. Það er og skilyrði að sérstakar
huglægar afsökunarástæður eigi ekki við um
tjónvald, svo sem æska eða skortur á andlegri
heilbrigði

88
Q

hvað er metið í gáleysismati?

A

 Hvort og þá hve mikil hætta var á því að
tjón yrði vegna tiltekinnar háttsemi
 Hve mikið tjón var líklegt að leiddi af
háttsemi
 Hve auðvelt var það fyrir tjónvald að gera
sér grein fyrir því að hætta var á tjóni
 Hvort og hvaða ráðstafanir var unnt að gera
til þess að koma í veg fyrir tjón
 Bonus pater familias - Hlutlægur mælikvarði á það hvernig hinn góði og gegni fjölskyldufaðir hefði hegðað sér við tilteknar aðstæður. Þessi mælikvarði hefur lengi verið notaður við mat á saknæmi. Er þá háttsemi þess sem valdið hefur tjóni borin saman við það hvernig hinn góði og gegni fjölskyldufaðir hefði hegðað sér við sömu aðstæður. Ef tjónvaldur hef­ur með háttsemi sinni vikið frá því sem b. hefði gert, eru líkur til að háttsemi hans teljist vera saknæm. Vægi b. sem mælikvarða við sakarmat hef­ur minnkað verulega.

89
Q

Hvað þarf tjónþoli að sanna þegar sakareglunni er beitt?

A

◦ að hann hafi orðið fyrir tjóni
◦ hvert tjónið sé
◦ sök tjónvalds eða önnur atvik sem leiða til
bótaskyldu (án sakar)
◦ orsakatengsl
◦ Undantekningar frá sönnunarbyrði tjónþola:
 Ef slys er ekki tilkynnt til vinnueftirlitsins

90
Q

Hver er vinnuveitandaábyrgðin?

A

 Vinnuveitandi ber ábyrgð á tjóni sem
starfsmenn hans valda með
ólögmætum og saknæmum hætti
◦Túlkað mjög vítt - H 99/1982 – Klaki á svölum

 Bótaskyldan fellur á vinnuveitandann
þótt hann eigi sjálfur enga sök á tjóni
◦Leysir starfsmann þó ekki undan
skaðabótaábyrgð

91
Q

Hver eru skilyrði vinnuveitandaábyrgðar?

A

 Tjón verður að vera rakið til sakar
starfsmanns
 Tjóni verður að vera valdið við framkvæmd
starfs eða í nánum tengslum við það
 Vinnuveitandi þarf að hafa “húsbóndavald”
yfir starfsmanni.

92
Q

Hvað er sakalíkindareglan?

A

 Reglan um öfuga sönnunarbyrði
◦Ef einhver veldur tjóni skal líta svo á að
tjóninu hafi verið valdið með saknæmri og
ólögmætri háttsemi

93
Q

Hvað eru miskabætur?

A

 Miskabætur eru bætur fyrir ófjárhagslegt
tjón
 Þrenns konar reglur um miskabætur
◦Miskabætur tjónþola vegna líkamstjóns
◦Miskabætur vegna ólögmætrar meingerðar
◦Miskabætur til náinna aðstandenda

94
Q

Hver er skilgreining á tjóni í skaðabótarétti?

A

Skerðing lögvarinna hagsmuna
◦Skemmd, eyðilegging, umráðasvipting,
líkamstjón, ærumeiðingar…
 Tjón hefur orðið þegar
hagsmunaskerðingin hefur átt sér stað
 Skaðabótakrafan er einkaréttarleg
krafa, lögvarin peningakrafa

95
Q

Hvers kyns bætur geta fengist fyrir líkamstjón?

A

 Bætur fyrir sjúkrakostnað
 Annað fjártjón
 Bætur fyrir tímabundið atvinnutjón
 Þjáningabætur
 Bætur fyrir varanlegan miska
 Bætur fyrir varanlega örorku
 Bætur fyrir missi framfæranda

96
Q

hverjir eru undirflokkar kröfuréttar?

A

samningaréttur, almennur kröfuréttur og skaðabótaréttur

97
Q

Um hvað fjallar almennur kröfuréttur?

A

Réttaráhrif kröfu
Réttaráhrif vanefnda - hvaða úrræði er hægt að grípa til
Lok kröfu

98
Q

Hvað er krafa?

A

Er lögvarin heimild manns til þess að krefjast þess af öðrum að hann geri eitthvað eða láti eitthvað ógert.
Það sem kröfuhafinn má heimta að skuldarinn geri eða láti ógert er efni kröfu hans
Kröfur geta verið mismunandi, geta nsúið að eignaréttindum, fjármunum, vinnu, eða því að skuldari láti eitthvað ógert.

99
Q

Hverjir eru aðilar að kröfusambandi?

A

Fyrst og fremst kröfuhafi og skuldari
Geta líka verið ábyrgðarmenn - ábyrgjast kröfu skuldarans, hægt að krefja þá til að efna skuldbindinguna

100
Q

ábyrgð aðila í kröfusambandi getur verið mismunandi, annars vegar ábyrgð in solidum og ábyrgð pro rata, hver er munurinn?

A

Ábyrgð in solidum - ábyrgðarmenn ábyrgjast hvor um sig alla kröfuna. Hægt að ganga að hvorum ábyrgðarmanni fyrir sig til að efna skuldina
Ábyrgð pro rata - ef það eru fleiri en einn ábyrgðarmenn af kröfunni þá geta þeir verið ábyrgðir fyrir hluta af kröfunni, eða einhvern hluta, en ekki af kröfunni í heild

101
Q

Á hverju getur stofnun kröfu byggst?

A

Loforði
Skaðaverki - ef um er að ræða skaðaverk og er þá annaðhvort:
Utan samninga - fellur undir skaðabótarétt
Innan samninga - fellur undir almenna kröfuréttinn

102
Q

Hvað eru kröfuhafa skipti?

A

Þegar breyting verður á kröfuhafa. Eru almennt hiemil án samþykkis skuldara. Almennt er hægt að skipta um kröfuhafa án þess að leita samþykkis skuldara.
Kröfur eru eignir sem eiga að geta gengið kaupum og sölum, og á ekki að skipta skuldarann máli, því krafan breytist ekki þó kröfuhafi breytist.
Undantekning er þó ef um er að ræða vinnuréttarsambönd. Þó það skipti okkur almennt ekki mali hverjum við skuldum, en getum ekki ætlast til að aðili færi sig til annars fyrirtækis án samþykkis
Þegar það er verið að hafa kröfuhafaskipti þá öðlast við framsal kröfunnar þá öðlast framsalshafi allan þann rétt sem fyrri kröfuhafi áttá hendur skuldara og að jafnaði öðlast hann ekki annan rétt gegn skuldara en framseljandi átti
Skuldin á ekki að breytast.

103
Q

Hvað er skuldaraskipti eða skuldskeyting?

A

Þegar að nýr skuldari tekur við skuld. Við skuldskeytingu tekur hinn nýji skuldari að öllu leiti við skyldum fyrri skuldara
Almennt ekki heimil án samþykkis kröfuhafa
Undantekning: ef kröfuhafi hefur samþykkt skuldskeytingu fyrirfram

104
Q

Kröfu getur lokið með
réttum efndum
skuldajöfnuð
tómlæti
fyrningu
vanlýsingu

Hvað er átt við með réttum efndum?

A

Lang algengast að krafa sé efnd til fulls. Geta verið mjög mismunandi
Eingreiðsla - staðgreitt
Hlutagreiðsla - greiðslu skipt.
Viðvarandi greiðsluskylda - leiga á fasteign t.d. Leigusalinn hefur þá skildu að hafa húsnæðið til reiðu á meðan leigutímabili stendur, og leigjandi greiðir leigu um hver mánaðarmót.

105
Q

Kröfu getur lokið með
réttum efndum
skuldajöfnuð
tómlæti
fyrningu
vanlýsingu

Hvað er átt við með skuldajöfnuð?

A

Kröfu getur lokið með skuldajöfnun
Þegar kröfur ganga hvor upp á móti annarri, lýkur kröfunum að því marki sem þær “dekka” hvor aðra.
Kröfur verða að vera jafnar. Ekki hægt að skuldajafna ef önnur skuldin er vinna og hin er fjármunir, þá er ekki hægt að skuldajafna það.

106
Q

Kröfu getur lokið með
réttum efndum
skuldajöfnuð
tómlæti
fyrningu
vanlýsingu

Hvað er átt við með tómlæti?

A

Kröfuhafi verður að gæta réttar síns og halda honum í haga, eða eiga möguleika á að glata kröfu sinni
Ef um tómlæti er að ræða þá verður kröfuhafi að halda til haga réttindum sínum, ef hann gerir það ekki getur hann glatað kröfu sinni

107
Q

Kröfu getur lokið með
réttum efndum
skuldajöfnuð
tómlæti
fyrningu
vanlýsingu

Hvað er átt við með fyrningu?

A

Fyrning er í raun lögfesting á tómlætisáhrifum.
Réttindi falla niður að meira að minna leyti vegna þess að þeim er ekki neitt innan ákveðins tíma eða aðrar ráðstafanir ekki gerðar svo þær fyrnist ekki.
Lög um fyrningu kröfuréttinda nr 150/2007 - gilda almennt
Vani að um sé að ræða 4 ár
Geta líka verið sérákvæði í ýmsum lögum varðandi fyrningu, og ef það er að finna ákvæði um fyrningu í lögum þá gilda þau, annars gilda fyrningarlögin.
Hægt er að rjúfa fyrningu.
Það getur verði ef að skuldari viðurkennir skuld sína fyrir kröfuhafa. Þá byrjar nýr 4 ára frestur að tikka.
Líka hægt að stofna til dóms vegna kröfu

108
Q

Kröfu getur lokið með
réttum efndum
skuldajöfnuð
tómlæti
fyrningu
vanlýsingu

Hvað er átt við með vanlýsingu?

A

Kröfur geta líka fallið niður fyrir vanlýsingu
Samkvæmt lögum hafa einstaklingar/lögaðilar stundum heimild tli að gefa út opinera innköllun til skuldheimtumanna
Ef kröfum ekki lýst innan tiltekins frests þá missa þær lögvernd sína eftir lok frestsins.

109
Q

Hvað er efndabrestur?

A

Ef að krafa er ekki efnd með réttum hætti þá erum efndabrest að ræða
Efndabrestur leiðir ekki alltaf til réttarúrræða gagnaðila

110
Q

Hvað er vanefnd?

A

Vanefnd hefur í för með sér réttaráhrif til hagsbóta fyrir gagnaðila
Getur verið alger eða að hluta til. Getur verið að ekkert sé efnt, eða að hluti sé efnt.

111
Q

Vanefndir geta verið:
Efndadráttur
Galli
Vanheimild
Viðtökudráttur

Hvað er efndadráttur?

A

Skuldara ber að efna skyldu ´sína á réttum tíma, ef hann gerir það ekki er um efndadrátt að ræða
Nema ef kröfuhafi ber ábyrgð á því að ekki er hægt að efna skuldina
Nema ef að ástæðan er ósjálfráður atburður sem kröfuhafinn ber áhættu af.

112
Q

Hvaða úrræði eru við efndadrætti?

A

Getur krafist afhendingu - að krafa sé efnd þó seint sé
Riftun - rifun almennt ekki nýtt ef krafa hafði ekki áhrif á hagsmuni kröfuhafa
Skaðabætur - skuldari greiðir bætur vegna skaða
Efndafrestur - kröfuhafi getur haldið eftir sinni greiðslu, þar til skuldari hefur rétitlega efnt skildu sína
Dráttarvexti - aðeins hægt ef um er að ræða peningakröfu

113
Q

Vanefndir geta verið:
Efndadráttur
Galli
Vanheimild
Viðtökudráttur

Hvað er galli?

A

Algengasta tegund vanefnda
Um galla að ræða ef andlag efnda r ekki í samræmi við réttmætar vætningar kröfuhafa
Tveir þættir galla
Ef greiðslan hefur ekki þau einkenni eða eiginleika sem hún átti að hafa skv samningi skv orðalagi eða ætlun aðila
Greiðsla hefur ekki þá eiginleika sem almennt má ætla að efndarframlög af sömu tegund hafi. Greiðsla sem almennt telst gölluð þarf ekki að vera gölluð
Undantekning - ef kröfuhafinn gerir sér fulla grein fyrir annmarkanum. Getur ekki gert kröfu eftirá því hann gerði sér grein fyrir því. T.d. ef við kaupum gallaða vöru á afslætti, því við vitum af gallanum og sættum okkur við hann.
Þess vegna mikilvægt að gera greinarmun á því hvort kröfuhafi vissi eða hefði mátt vita af annmarkanum.
Skiptir líka ´mali um hvort augljósan eða leyndan galla að ræða.

114
Q

Hver eru réttarúrræði vegna galla?

A

Krefst fullra efnda - t.d. Fá nýjan síma,
Krafa um riftun - aðeins veitt ef gallinn er verulegur, nema ef kröfuhafinn var vísvitandi vissa af gallanum við samning
Krafa um afslátt
Krafa um skaðabætur - kröfuhafi getur ekki krafist skaðabætur ásamt öðrum úrræðum, nema þá kannski afslátt

115
Q

Vanefndir geta verið:
Efndadráttur
Galli
Vanheimild
Viðtökudráttur

Hvað er vanheimild?

A

Ekki sérlega algeng
Skuldari ber ábyrgð á því að kröfuhafinn fái réttar heimildir yfir greiðsluandlaginu sem nauðsynlegar eru til að hann geti nýtt sér það á eðlilegan hátt
Skulari verður því að vera réttur eigandi greiðsluandlagsins
Ef ekki er um vanefnd að ræða - t.d. Ef sá sem selur eitthvað en er ekki réttmætur eigandi
Nema ef kaupandinn gerði sér grein fyrir vanheimild skuldara áður en til samnings var stofnað
Sömu vanefndaúrræði og vegna galla

116
Q

Vanefndir geta verið:
Efndadráttur
Galli
Vanheimild
Viðtökudráttur

Hvað er viðtökudráttur?

A

Það er þegar skuldari getur ekki greitt vegna aðstæðna eða atvika sem kröfuhafi ber ábyrgð á. T.d. kröfuhafi finnst ekki eða vill ekki taka við greiðsluna
Afleiðing viðtökudráttar er sú að skuldara opnast ný leið til að fullnægja greiðsluskyldu sinni
Geymslugreiðsla er einnig oft kölluð deponering
Skv þeim þá tur skuldari greitt inn á geymslureikning í banka og þar með er greiðslan laus frá honum en kröfuhafinn getur sýnt fram á að hann eigi þessa kröfu.

117
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í riftun?

A

Það vanefndaúrræði sem gengur lengst
Vanefnd þarf að vera veruleg til að hægt sé að rifta
Rifta er einhliða ákvörðun aðila í gagnkvæmu kröfusambandi að efna ekki skyldu sína sökum vanefnda gagnaðila, án þess að baka sér bótaskyldu
Tilkynningu um riftun ber að beina til gagnaðila
Riftun felur í sér ákvöð - hún bindur móttakanda. Þegar gagnaðili er búinn að móttaka tilkynningu um riftun er hann bundinn að því. Þetta leysir líka gagnaðila af sínum skyldum gagnvart samningnum.

118
Q

Hvað þýðir efndir in natura?

A

Meginreglan - það er meginregla í íslenskum rétti að kröfuhafi á rétt til þess að fá efndir kröfu sinnar samkvæmt aðalefni samnings
Reglan um rétt til að krefjast efnda in natura gildir að meginstefnu til í öllum samnings samböndum
Loforð þarf að vera gilt til þess að það veiti rétt til þess að krefjast efnda in natura

119
Q

Hver eru réttaráhrif riftunar?

A

Samningurinn er í raun felldur úr gildi
Niðurstaða er sú að samningur hafi aldrei verið gerður og aðilar geta átt rétt á kröfu til að fá endurgreiðslu fyrir það sem þeir hafa innt af hendi
Riftun að hluta - ef greiðsla er skiptanleg og vanefnd er aðeins varðandi hluta greiðslunnar

120
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í skaðabótum?

A

Aðeins skaðabætur innan samninga
Tvennskonar bætur sem geta átt við
Efndabætur - markmið efndabóta r að gera kröfuhafan sem næst settan fjárhagslega og ef hann hefði fengið réttar efndir. Skilyrði að fullgildur samningur liggi fyrir sem hefur verið vanefndur
Vangildisbætur - markmið vangildisbóta er að gera kröfuhafan sem næst settan fjárhagslega og ef samningur hefði ekki verið gerður. Þær koma til þegar samningur sem kröfuhafi treysti á reyndist ógildur.
Almenna skaðabótareglan - meginreglan um grundvöll skaðabótaábyrgðar
Í henni felst að skuldari esm bakar öðrum tjón á saknæman eða ólögmætan hátt skal bæta kröfuhafa það tjó´n sem má telja sennilega afleiðingu af hinni saknæmu vanefnds
Tekur til alls fjártjóns kröfuhafa þ.e.
Verðrýrnun greiðsluandlags
Óbeint fjártjón - t.d. Ef að kröfuhafi tapar gróða vegna þess að greiðslan er gölluð t.d. Ef maður kaupir fiskibát til að gera út en báturinn reynist gallaður og er í slipp alla verktíðina, þá gæti kröfuhafi fengið bætur fyrir bátinn og þann mögulega gróða sem hann hefði getað aflað.

121
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í skaðabótum?

A
121
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í afslætti?

A

Þegar um aflsátt er að ræða er ekki gerð krafa um sök hjá gagnaðili eða verulega vannefnd. Þegar það er verið að beita afslætti eru gerðar minni kröfur heldur en með skaðabætur og riftun.
Afsláttur er vanefndarúrræði sem er beitt þegar greiðsla samkvæmt gagnkvæmum samningi er gölluð
Í rétti til afsláttar felst heimild ti lkröfuhafa til þess að lækka eða draga úr eigin greiðslu í réttu hlutfalli við þá verðrýrnun gagngreiðslunnar sem vanefnd viðsemjanda hefur í för með sér.
Mikið beitt vegna galla.
Tvö skilyrði fyrir afslætti og bæði þurfa að vera uppfyllt
Verðmæti greiðslu sé minna en kröfuhafinn á tilkall til.
Að það sé hægt að meta verðrýrnunina hlutfallslega.

122
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í dráttarvöxtum?

A

Algengasta vegna vanefnd á peningakröfu
Dráttarvextir eru vextir sem skuldara ber að greiða af peningaskuld frá gjalddaga hennar og þar til greiðsla sem dregist hefur er innt af hendi
Í raun staðlaðar skaðabætur vegna dráttar á peningagreiðslu - sérstakar fébætur
Lög um vexti og verðtryggingu nr 38/2001

123
Q

Réttaráhrif vanefnda eru:
Riftun
Skaðabætur
Dráttarvextir
Afsláttur
Greiðslufrestur

Hvað felst í greiðslufrest?

A

Ef að skuldari efnir ekki skyldu sína þá getur kröfuhafi haldið eftir sinni greiðslu skv gagnkvæmum samningi þar til skuldari hefur réttilega efnt skyldu sína
Oft samið um í fasteignakaupum
Gæti verið gott að setja á geymslureikning til að firra sig ábyrgð ef krafan er ekki réttmæt.

124
Q

Hvað er eignaréttindi?

A

Eignaréttindi varða reglur um hverskonar fjárhagleg réttindi og skuldbindingar sem leiða af þeim
Þrennskonar merking
Réttarreglur sem fjalla um eignir
Ákveðin réttindi
Fræðigreinin sem fjallar um eignarréttindin
Réttindin verða metin til fjár á peningalegan mælikvarða
Réttindin geta færst frá einum aðila til annars.

125
Q

Hverjar eru réttarheimildir eignaréttar?

A

Lög nr 46. 1905 um hefð
Lög um landamerki nr 41/1919
Vatnalög nr 15/1923
Lög nr 42/1926 um skipströnd og vogrek
Lög nr 19/1966 um eignarétt og afnotarétt fasteigna
Lög nr 21/1966 um skráningu réttinda í loftförum
Þinglýsingarlög nr 39/1978
Skipulags- og byggingarlög nr 73/1997
Lög nr 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta
Lög nr 33/1999 um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur

126
Q

Hver er skilgreining eignarréttar?

A

neikvæð skilgreining er að í eignarrétti felsti heimildir til hvers konar nýtingar og ráðstafana, nema sérstakar takmarkanir séu á því gerðar.

127
Q

Hver er skilgreining á eign?

A

Fasteignir
Lausafé
Önnur verðmæt réttindi sem talin eru til eigna
Náin tengsl þurfa að vera á milli eignar og eiganda
Réttarreglur veita viðkomandi aðilum ákveðnar heimildir og úrræði til að vernda þennan rétt sinn
Þjóðin getur ekki verið eigandi í skilningi eignarréttar

128
Q

Hverjar eru almennar heimildir eigenda?

A

Umráðaréttur - réttur til að ráða yfir eign
Hagnýtingarréttur - réttur til að hagnýta eing
Ráðstöfunarréttur - réttur til að ráðstafa eign með löggerningi
Skuldsetningarréttur - réttur til að skuldsetja eign
Arfleiðsluréttur - réttur til að ráðstafa eign með erfðaskrá
Verndarréttur - réttur til að leita vernda opinbers valds til verndar eigninni
Eigandi hefur almennt allar ofangreindar heimildir en þær geta þó verið takmarkaðar að einhverju leiti

129
Q

Eignarrétturinn er friðhelgur, hvað er átt við með því?

A

Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.
Líka fjallað um friðhelgi eignarréttarins í mannréttindasáttmála Evrópu - þar segir að öllum mönnum og lögaðilum skal tryggður réttur til að njóta eigna sinna í friði. Engan skal sviptur eign sinni, nema hagur almennings bjóði og gætt sé ákvæða í lögum og almennra meginreglna þjóðarréttar
Eða til að tryggja greiðslu skatta eða opinberra viðurlaga.

130
Q

Hvað er eignarnám?

A

Eignarnám er heimild til takmörkunar eignarréttar, þrátt fyrir ákvæði stjórnarskrárinnar og MSE
Eigandi er skyldaður til að láta eign sína af hendi í heild eða að hluta að uppfylltum skilyrðum:
Almenningsþörf - .arf að vera vel rökstutt til að lögmætt sé
Lagaheimild - útbúin sérstök lög hér áður fyrr, en nú er þetta í sér lagabálkum um hvaða skilyrði þurfi að vera til staðar svo taka megi eignarnámi
Fullt verð komi fyrir

131
Q

Eignarréttur veitir eiganda ákveðnar heimildir til að hagnýta eign sína. Það getur verið:
séreign, sérstök sameign, óðalsréttur og sjálfseignarstofnanir.
Greinið frá hverju og einu

A

Séreign - einkaréttur eigandi yfir eign til umráða og hagnýtingar. Algengasta form fasteigna og lausafjár
Sérstök sameign - þegar fleiri en einn eiga réttindi yfir eign en enginn á einkarétt. Engin heildarlög sem gilda um sérstaka sameign, en til lagaákvæði um t.d. Fjöleignarhús
Óðalsréttur - tryggja að jörð héldist í eigu ættar. Ekki lengur heimilt að stofna til óðalsréttar. Enn einhverjar óðalseignir, en við andlát þess sem á óðalsrétt fellur það niður
Sjálfseignarstofnanir - sjálfseignarstofnun er sjálfstæð lögpersóna sem komið er á fót með grundvelli viljayfirlýsingar sem nota skal til að ná fram skipulagsskrá sjálfseignarstofnanir. Þær eiga sjálfar eignir sínar og bera ábyrgð á skuldum. Þær eiga sig sjálfar, en engin heildarlög um þessar stofnanir nema eru til lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur

132
Q

Hver er munurinn á beinum og óbeinum eignarrétti?

A

Beinn eignarréttur er að eigandi beins eignarréttar er hinn eiginlegi eigandi eignar
Óbeinn eignarréttur er að eigandi óbeins eignarréttar er ekki eiginlegur eigandi heldur nýtur réttindi fyrir eign fyrir milligöngu eiganda
Eigandi óbeinna eignarrétts nýtur þrengri ráðstöfunar.
Hægt að stofna til óbeins eignarréttar með samningi en líka er hægt að gera það með eignarnámi, hefð, réttur skv kyrrsetningar
Óbeinn eingarréttur getur falið í sér
Afnotaréttindi - afnot af eign
Ítaksréttindi og ískyldur
Afgjaldsskyldur
Haldsréttur - réttur umráðamanns til hlutar til að halda honum í umráðum sínum þar til greiðslu hefur verið innt af hendi. Oftast beint til að fá peningagreiðslu.
Forkaupsréttur og kaupréttur - forkaupsréttur er þegar aðila er heimilt með vissum skilirðum sem eigandi er með til sölu. Kaupréttur er heimild til að kaupa eign hvort sem hún er til sölu eða ekki
Réttur skv kyrrsetningargerð
Veðréttindi - forgangsréttur til að leita fullnustu við kröfu fyrir tilteknu verðmæti

133
Q

Eignarréttur getur stofnast með ýmsum hætti en almennt er honum skipt í tvennt, sjálfstæð stofnun og afleidd stofnun. Hver er munurinn?

A

Sjálfstæð stofnun -
Frumstofnun - enginn á eign eða réttindi fyrir, nám á landi sem er einskis manns eign
Útrýmandi stofnun - eldri eignarréttindi falla niður t.d. Þegar nýr eigandi fær meiri réttindi t.d. Fyrir hefð, traustfang, vanlýsing

Afleidd stofnun - ný eignarréttindi stofnast í skjóli eldri eignarréttinda

134
Q

Hver er skilgreining fasteignar?

A

Afmarkað land ásamt eðlilegum hlutum landsins, lífrænum og ólífrænum og þeim mannvirkjum sem er varanlega skeytt við landið

135
Q

Hvað er fylgifé fasteignar?

A

Hlutir sem eru varanlega skeyttir við landið
S.s. hús og hverskins mannverki nema þau séu til bráðabirgða
Almennt fylgifé - hlutir eða útbúnaður sem hefur verið skeytt við mannvirki og verður ekki skilið frá henni án fjártjóns
Sértækt fylgifé - hlutir sem almennt teljast ekki fylgifé fasteignar en eru gerðir að fylgifé fasteignar með samningi

136
Q

Hvað eru landamerki fasteignar?

A

Landamerki afmarka eignarráð eiganda
Landamerki ráðast almennt af
Lögum - lög um landamerki 41/1919
Samningum
Óskráðum réttarreglum
Landamerki er líka hægt að miða við jökla / ár / læki eða stöðuvötn

137
Q

Hvað felst í nábýlisrétt?

A

Eignarráðum fasteignareiganda geta verið settar ákveðnar skorður af tilliti til nálægra fasteigna og þeirra manna sem þar dvelja eða starfa
Meginregla að fasteignareigandi má ekki aðhafast neitt á fasteign sinni sem hefur beinlínis áhrif á nágranna fasteignir. Getur verið t.d. Hljóð, skuggar, ljós, titringur. Ennfremur þá er fjallað um hávaða, mengun, sambýlisvandamál í fjöleignarhúsun, tré skyggja á sól á nágrannalóð.
Engin heildarlöggjöf á sviði nábýlisréttar
Nágrannar þrengra skilgreindir í nábýlisrétti en öðrum.

138
Q

Til hvers er litið þegar verið er að meta ónæði vegna nábýlisréttar?

A

í hve miklu mæli óþægindin eru
Nágrannar verða að sætta sig við ónæði að vissu marki
Þarf að líta til hagsmuna fasteignareiganda til athafnar frelsis og rétt nágranna til að njóta friðar á eign sinni
Viðkvæmni nágranna - ekki hægt að taka tillit til þeirra, heldur er litið á almennan kvarða, ekki hvað truflar þennan nágranna sérstaklega
Hvort það hafi verið farið yfir grenndarmörkin - þó svo ónæði hafi verið til staðar þegar nágranni kaupir eign þá verður að víkja
Skiptir ekki máli hvers eðlis óþægindin eru ef þau eru veruleg.

139
Q

Hvaða úrræði eru fyrir nágranna vegna brota á nábýlisrétti?

A

Meginregla að nágranni geti krafist þess að starfsemi sé hætt ef hún hefur í för með sér óþægindi umfram það sem honum er skylt að þola að nábýlisrétt eða að dregið verði úr óþægindunum að því marki sem hann verður að una við
Getur óskað eftir að starfsemi sé stöðvuð eða einstaklingur eigi rétt á skaðabótum.
Ef nábýlisréttarreglur eru brotnar getur nágranni leitað til stjórnvalda eða farið dómstólaleiðina
Flestar tegundir af grenndar ónæði falla undir almenna löggjöf, og hægt að kæra slík mál til yfirvalda.

140
Q

Hverjar eru réttarheimildir hjúskaparéttar?

A

Hjúskaparlög 31/1993
Aðeins ein hjúskaparlög og þau gilda hvort sem um er að ræða fólks af sitthvoru eða sama kyni
Áður voru hjúskaparlög (kk og kvk) og lög um staðfesta samvist (kk og kk / kvk og kvk)
Þessu var breytt með lögum nr 65/2010

141
Q

Hver eru skilyrði fyrir að mega stofna til hjúskapar?

A

18 ára aldur - ekki ófrávíkjanlegt. Hægt að fá heimild frá ráðuneyti til að einstaklingar yngri en 18 megi ganga í hjúskap
Lögræði - ef ólögráða verður hann að fá leyfi frá lögráðamanni
Hjónaefni mega ekki vera skyld í beinan legg né systkin - sama á við um ættleiðingu
Kjörbarn og kjörforeldri mega þó ganga í hjúskap EF að ættleiðing er felld niður
Systkini mega ekki ganga í hjúskap, ef um kjörsystkin eða stjúpsystkin þá mega þau ganga í hjúskap, en hálf systkin mega ekki ganga í hjúskap
Hjónaefni mega ekki vera í hjúskap fyrir - tvíkvæni ólöglegt
Fjárskiptum við fyrri maka verður að vera lokið -
Ef maki situr í óskiptu búi þa getur hann ekki gengið í hjúskap fyrr en búið er að skipta búinu

142
Q

Hvað þarf að liggja fyrir til að hjónavígsla megi fara fram?

A

Ef að öll skilyrði eru uppfyllt má stofna til hjúskapar fyrir presti, forstöðumanni skráðs trúfélags er hefur vígsluheimild, sbr 17gr., eða borgaralegum vígslumanni (alla jafna sýslumaður)
Til að hjónavígsla megi fara fram þarf könnunarvottorð að liggja fyrir (fyllt út af vígslumanni). Skoðað hvort að skilyrðum sé uppfyllt
Má ekki vera eldra en 30 daga þegar aðilar ganga í hjúskap.
Þarf líka að fylgja hjúskaparstöðuvottorð frá þjóðskrá
Ef um er að ræða erlenda rikisborgara þá þarf könnunarvottorð að vera gefið út af sýslumanni
Vígslan verður að fara fram í viðurvist tveggja vitna.

143
Q

Hver eru réttindi og skyldur hjóna?

A

Þegar vígsla hefur farið fram hafa hjón ákveðin réttindi og skyldur
Hjón eru jafnrétthá og hafa sömu réttindi og skyldur í hjúskap gagnvart hvort öðru og börnum sínum
Hjón skulu vera trú, gæta sameiginlegra hagsmuna heimilisins og fjölskyldu, annast í sameiningu uppeldi barna, framfærslu fjölskyldunnar
Hjón skulu skipta með sér verkum og útgjöldum vegna heimilis rekstrar og framfærslu fjölskyldu
Ef annað hjóna vanrækir skildu sínu getur hinn aðilinn farið til sýslumanns.
Hjónum er skylt að veita hvort öðru upplýsingar um efnahag sinn og afkomu.

144
Q

Hvaða skilyrði eru fyrir ógildingu hjúskapar?

A

Getur komið upp að ekki hafi verið staðið rétt að hjúskapnum og skilyrði eru til að ógilda hjúskapinn
Ef um tvíkvæni er að ræða eða hjónaefni of skyld skal ógilda hjúskapinn með dómi
Þó ekki hægt ef fyrri hjúskap er lokið áður en ógildingarmál er höfðað vegna tvíkvænis.
Annað hjóna getur krafist ógildingar - þarf að fara fram á ógildingu innan 6 mánaða frá því að ástandinu sem olli því að þeir vígðust hefur létt. Ef meira en 3 ár eru frá vígslu er ekki hægt að fara fram á ógildingu.
Hafi það verið viti sínu fjær þegar vígsla fór fram
Hafi það af vangá látið vígja sig öðrum en það ætlaði eða verið vígt án þess að hafa ætlað það
Ef það var fengið til hjúskaparins með því að maki villt á sér heimildir eða leyndi atriðum er áhrif hefðu haft
Hafi það verið neytt til vígslunnar.

145
Q

Fjáskipti við ógildingu hjúskapar eru frábrugðin þeim við lögskilnað. Hvernig er þeim háttað við ógildingu?

A

Fjárskipti vegna ógildingar er frábrugðin í kjölfar hjúskaparslita. Þegar um ógildingu er að ræða þá:
Hvort hjóna tekur að óskiptu verðmæti úr hjúskapareign sem svarar til þess er það átti er til hjúskapar var stofnað og til þess sem síðar hefur bæst við vegna gjafar eða arfs og enn fremur virði þess sem það hefur flutt frá séreign sinni til hjúskapareignar sinnar. Nú hrökkva eigur hjóna ekki til að fullnægja kröfum hvors um sig og ber þá að lækka þær að tiltölu. Nú hefur annað hjóna gefið hinu eitthvað til séreignar og er þá sú gjöf afturtæk
Tekur það til baka sem þú fórst með inn í hjúskapinn, ekki 50/50 eins og við skilnað

146
Q

Hverjar eru tvær tegundir hjónaskilnaðar?

A

Ef að hjón ákveða að skilja eða geta ekki fengið ógildingu þarf að fá skilnað
Hægt að fá:
Skilnað að borð og sæng - fyrra skrefið. Þarf að standa í a.m.k. 6 mánuði áður en hægt sé að fá lögskilnað. Ef annar aðili var andvígur skilnaði að borð og sæng þá þarf að líða 1 ár.
Lögskilnaður - endanlegur. Tvær forsendur
að undangengnum skilnaði að borð og sæng
Beinn lögskilnaður. Ákveðin skilyrði:
Samvistarslit í 2 ár eða meira
Tvíkvæni
Hjúskaparbrot
Ofbeldi
Ef aðilar eru sammála um skilnað þá getur sýslumaður veitt skilnað. Ef þeir eru ekki sammála þá þarf að leita til dómsstóla

147
Q

Hvað þarf að gera til að fá skilnað?

A

Hvort sem um er að ræða skilnað að borð og sæng eða lögskilnað þarf að ganga frá fjárskiptum.
Það þarf einnig að semja um forsjá, lögheimili og meðlag ef um börn er að ræða
Leggja þarf fram:
Hjúskaparvottorð
Ef hjónin eiga börn þarf jafnframt að leggja fram
Sáttavottorð - ef börn hjónanna, annars eða beggja, undir 18 ára aldri, búa á heimili hjónanna. Gert af sáttamiðlara trúfélags um að árangurslausa sáttameðferð er að ræða.
Vottorðið á ekki vera eldra en 6 mánaða
Fæðingarvottorð barna

148
Q

Meginreglan varðandi fjárskipti hjóna er helmingarskiptareglan. Hvað felst í henni?

A

Að hvor maki um sig fái helming eigna hins aðilans.
Skuldir skiptast almennt ekki nema itl þeirra hafi verið stofnað til hagsmuna heimilisins og skattaskuldir
Séreignir standa utan skipta. Séreignir geta myndast með kaupmála hjóna eða samkvæmt ákvörðun gefanda eða arfleifanda.

149
Q

Hvað er makalífeyrir?

A

hjón hafa gagnkvæma framfærsluskyldu og hún getur haldist allt fram að lögskilnaði. Þó fólk fái skilnað að borði og sæng getur annað hjónið þurfa að greiða hinu fram að lögskilnaði. Sérstaklega ef annað hjónanna er mun tekjuhærra.

150
Q

Jón og Gunna eru að skilja og eru að klára fjárskiptin. Jón á 300.000 kr í eignum umfram skuldir en Gunna á 500.000 kr í skuldir umfram eignir. Hvað á Jón að greiða henni mikið skv helmingarskiptareglunni?

A

150.000 kr. Hann greiðir helming af sínum eignum til hennar.

151
Q

Palli og Kristín eru að skilja og eru að klára fjárskiptin. Palli á 500.000 kr í eignum umfram skuldir en Gunna á 1.000.000 í eignir umfram skuldir. Hvernig ættu þau að skipta þessu skv helmingarskiptareglunni?

A

Palli greiðir 250.000 kr til Gunnu (helmingurinn hans) og Gunna greiðir 500.000 kr til Palla (helmingurinn hennar)

152
Q

Er hægt að krefjast ógildingar á samning um fjárskipti?

A

Hægt að krefjast til þess að samningi sé ógilt að hluta eða öllu ef hann var bersýnilega ósanngjarn á þeim tíma er hann var gerður.
Verður að gera kröfuna innan árs frá skilnaði.

153
Q

Hvað er óvígð sambúð?

A

Engar réttarreglur sem gilda um óvígða sambúð
Sambúð er skráð hjá þjóðskrá (sömu skilyrði og fyrir hjónavígslu) - getur líka verið tekið gilt sem sambúð ef sambúðin hefur staðið yfir í einhvern tíma.
Engar formreglur varðandi slit á sambúð.
Ef sameiginleg börn, verður að slíta sambúð hjá sýslumanni og semja um forsjá yfir börnum. Ef aðilar eiga engin börn er nóg að senda itlkynningu til þjóðskrá um að sambúð sé slitið.
Engar reglur varðandi fjárskipti
Meginreglan að hvor aðili tekur þær eignir og skuldir sem hann er skráður fyrir. Skiptir sérstaklega að eignarskráning sé rétt, ef aðeins annar aðili er t.d. Skráður fyrir eign þá er hann tæknilega séð eigandi hennar og tekur hana við slitin.
Hægt að fara fram á opinber slit og þá er hægt að fá betur skipt. Skoðaðar eignir og skuldir hjá hvorum fyrir sig.

154
Q

Hverjar eru réttarheimildir erfðaréttar?

A

Erfðalög nr 8/1962
Lög um skipti á dánarbúum o.fl. 20/1991
Lög um erfðafjárskatt nr 14/2004

155
Q

Hvað er erfingi?

A

Erfingi er lögerfingjar, þeir sem taka arf samkvæmt lögum
Börn og aðrir niðjar
Foreldrar arfleifanda og niðjar þeirra
Foreldrar hvors foreldris arfleifanda og börn þeirra
Maki arfleifanda
Ef að það eru engir lögerfingjar þá rennur arfurin til ríkissjóð nema ef arfleiðandi hefur skilið eftir erfðaskrá

156
Q

Hvernig skiptist arfur á milli ef til staðar er maki og börn?

A

Maki tekur ⅓ hluta arfsins
Börn deila með sér ⅔ hluta að jöfnu. Þessi hlutföll eru óbreytt hvort um sé að ræða 1 barn eða 10 börn.
Ef maki er ekki til að dreifa, taka börn og aðrir niðjar allan arf
Ef engin börn eru þá tekur maki allan arf
Ef barn andast á undan arfleifanda þá erfa börn þess þá þann hluta, er því hefði borið.

157
Q

Hvað er átt við með fyrsta erfð?

A

Maki og börn

158
Q

Hvað er átt við með annari erfð?

A

Ef afleifandi á ekki maka eða börn þá skilur aðili eftir sér aðra erfð og þá taka foreldrar arfleiðanda og börn þeirra arfinn
Ef að einhver þar er fallinn frá þá er það næsti í röðinni sem tekur frá

159
Q

Geta börn systkina ömmu og afa arfleiðanda erft arf?

A

Nei. Ef að það er enginn skv fyrstu erfð og aðra erfð þá eru það móðurforeldrar og föðurforeldrar sem taka arfinn, en ef þau eru líka fallin frá þá eru það systkini móður og föður arfleiðanda sem taka arfinn. Börn þeirra geta þó ekki tekið arfinn. Þar er sett stopp og ef enginn er til staðar þá fellur arfur til ríkissjóðs

160
Q

Hvað felst í erfðaskrá?

A

Ef að arfleiðandi vill ekki að arfur skiptist efitir lögunum þa getur hann gert erfðaskrá
Ef að þeir sem eru lögráða og svo heilir heilsu andlega að þeir séu færir um að gera erfðaskrá á skynsamlegan hátt, geta ráðstafað eignum sínum með erfðaskrá
Ef arfleifandi á skylduerfinga (fyrsti arfur) má hann aðeins ráðstafa ⅓ hluta eigna sinna með erfðaskrá. Ef hann á enga skylduerfinga má hann ráðstafa öllum arfi með erfðaskrá
Erfðaskrá skal vera skrifleg og arfleifandi undirrita hana eða kannast við undirritun sína í viðurvist lögbókanda eða tveggja votta. Mjög ströng formskilyrði á erfðaskrá
Munnleg erfðaskrá heimil ef arfleifandi verður skyndilega og hættulega sjúkur þannig hann geti ekki gert erfðaskrá með hefðbundnum hætti. En ef að þessu ástandi hættir, ef hann nær aftur heilsu, þá þarf hann að gera erfðaskránna skriflega.

161
Q

Er hægt að falla frá erfðaréttinum?

A

Já.
Ef aðili gerir erfðaskrá getur hann ekki gert skylduerfingja arflausa NEMA:
Það eru sérstök ákvæði um það að það má ákveða með dómi sem af ásetningi hefur framið brot á alm. Hgl. sem veldur dauða manns að hann hafi fyrirgert erfðarétti sínum - ef einhver drepur erfingja þá má dæma hann til að það megi ekki erfa til hans

Ef maður beitir foreldri eða annan ættingja í beinan legg upp á við ofbeldi eða hefur í hótunum má svipta hann erfðarétti að kröfu þess sem misgert var við

Ef sannast í sakamáli að maður hafi séð til þess að annar maður geri eða geri ekki erfðaráðstöfun má svipta hann öðrum arfi en skylduarfi

Erfðaréttur hjóna fellur niður við skilnað að borði og sæng, lögskilnað og ógildingu hjúskapar

Erfingi getur afsalað sér arfi - hann getur hafnað eða afsalað sér arfi.

162
Q

Hvar fara skipti á dánarbúi fram?

A

Hjá sýslumanni

163
Q

Hvaða gögnum þarf að framvísa til sýslumanns við andlát?

A

Dánarvottorði. Þá er andlátið skráð og útfararleyfi veitt.

164
Q

Skiptum á dánarbúi getur lokið á 4 vegu. Hver eru þau?

A

Eignaleysi - Ef dánarbúum er lokað með eignaleysi þá er ekkert til þess að skipta

Eftirlifandi maki fær leyfi til setu í óskiptu búi

Einkaskipti - erfingjar sameinast um þaðað skipta búinu. Þá taka erfingjar erfingjar ábyrgð á öllum eignum og skuldum búsins og ábyrgjast það. Allir erfingjar verða að vera sammála og skipta eftir sammáli. Ef það er ekki hægt fer búið í opinber skipti

Opinber skipti - mál fyrir héraðsdóm og skipaður skiptastjóri sem fer með forræði búsins. Þar bíðst erfingjum að taka ábyrgð á skuldum búsins eða erfingjar geta hafnað það að taka ábyrgð og þá er farið með skiptin eins og þrotabú. Kröfuhafar eru þá boðaðir á skiptafundi af því þeir gætu haft hagsmuna að gæta.

165
Q

Hvað er átt við með óskipt bú?

A

Hjón eiga rétt á setu í óskiptu búi eftir andlát maka - á bara við um hjón. Sambúðarmaka eiga ekki rétt á setu í óskiptu búi
Ef að eftirlifandi maki óskar þess að fá að sitja í óskiptu búi þarf að sækja um það til sýslumanns, sme veitir heimild ef skilyrði eru uppfyllt:
Eignir eru meiri en skuldir
Eftirlifandi maki er hjúskaparmaki
Honum þarf að vera treystandi til að fara með efni búsins.
Hjúskapareignir falla undir óskipt bú, en ekki séreignir
Séreignir falla ekki undir óskipt bú.
Sá sem situr í óskiptu búi fer með fjárráð búsins og ber ábyrgð á skuldum hins látna. Hann tekur við öllum eignum og skuldum og ber ábyrgð á þeim. Hann hefur fullkomin umráð yfir þessu.
Þarf ekki leyfi erfingja til að sitja í óskiptu búi - nema ef hann er stjúpi

166
Q

Hvernig fara skipti á óskiptu búi fram?

A

Skipti fara fram við andlát þess sem situr í óskiptu búi
Maki getur farið fram á skipti hvenær sem er
Stjúpniðji getur krafist skipta innan 3 mánaða frá fjárræði. Ef að hið látna á barn eða börn sem eru ekki ættingjar hins langlífara þá þarf að fá sérstakt samþykki þeirra fyrir setu í óskiptu búi.
Stjúpniðji sem hefur samþykkt setu í óskiptu búi getur krafist skipta með árs fyrirvara.
Erfingi getur krafist skipta ef hann sannar vanrækslu á framfærslu eða sýnir fram á orðna eða yfirvofandi rýrnun búsins vegna óhóflegar fjárstjórnar þess sem situr í óskiptu búi.
Ef stjúpniðji samþykkir ekki að langlífari aðili sitji í óskiptu búi er hægt að greiða stjúpniðjan út og langlífi setið áfram í óskiptu búi ásamt öðrum afkomendum.