Iðra - Vefjafræðihlutinn Flashcards

1
Q

Hvað er rúmmál rauðra blóðkorna í blóðsýni kallað?

A

Hematocrit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hversu mörg rauð blóðkorn eru framleidd á sekúndu ca?

A

3 milljónir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvað hefur járnskortur áhrif?

A

bara rauðu blóðkornin.

En allar gerðirnar þurfa kjarnsýrur fyrir skiptingar og því fækka allar tegundir blóðkorna við B12 og B9 Skort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað heita frumurnar sem mynda rauð blóðkorn?

A

Retuculocýtar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neutrophílar eru 60-70% hvítra blóðkorna. Hvernig skiptast granulur þeirra og hvað innihalda þær?

A

Primary granulur:
lysosome-like granúlur sem innihalda, myeloperoxidasa,súra hydrolasa og defensin
Secundary granulur:
Innihalda ensím (m.a. collagenasa, phospholipasa) sem taka þátt í bólguviðbrögðum,
Tertiary granulur:
innihalda ýmist phosphatasa eða metalloproteinasa sem auðveldar ferð um bandvefi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu 3 hlutverk Eósínóphíla

A

Hlutverk:
Phagocyterandi - taka upp og eyða mótefnafléttum
Varnir gegn sníkjudýrum
Draga úr ofnæmisviðbrögðum – sérstöku granulurnar innihalda histaminasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skipting eitilfrumna í blóði (í prósentum)

A

B-eitilf. ca 20%
T-eitilf. ca 70%
NK-frumur ca 5-10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna eykst magn blóðflaga við járnskort?

A

Blóðflögur eru svo náskyldar rauðum blóðkornum en þurfa ekki járn til myndunar. Við járnskort reynir líkaminn að fjölga rauðum blóðkornum en getur það ekki og fer því öll fjölgunin í blóðflögur í staðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða þrjár gerðir próteina presenta sýnifrumur?

A

MHC
Costimulatory protein
Viðloðunarprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu central (primary) og peripheral (Secondary) lymphatic organs

A

primary: beinmergur og hóstarkirtill
secondary: eitlar, milta og MALT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað gera Epithelioreticulocytar í thymus?

A

stjórna þroskun T frumna og einangra þær frá bandvefjum og æðum í thymus (blood-thymus barrier). Boðefnaframleiðsla
og eyða T-frumum sem þekkja eigin antigen (ásamt macrophögum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Um hvaða fara lmyphocytar ut um úr æðakerfi eitla?

A

High endothelial venulur (post capillary venules)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blóðrás milta… GO!

A

Trabecular arteriur - umluktar bandvef

Central arteriur - umluktar eitilfrumum

a) Æðar sem næra eitilvefinn
b) Arteriur gefa frá sér arteriolur og háræðar sem tæmast út í splenic cords. Blóðkornin skila sér í venous sinusa. Gömul rbk. þola ferðina illa, brotna og eru phagocyteruð
c) Æðar sem ganga í gegnum hvíta púlpu og opnast í marginal zone sinusa (í nánum tengslum við antigen presenting cells).
i) opin hringrás - blóðið fer um splenic cords (rauða púlpan)
ii) lokuð hringrás (hvíta púlpan)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig myndast mjólkurgangar brjóstkirtils?

A

Fíbróblastar og fleiri mesenchymal frumur hafa áhrif á þekjuna þannig að hún fari að vaxa inn í undirliggjandi bandvef og frumurnar sem eru inni í fara í apoptósu –> mjólkurgangar myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Progesterone og estrogen örvar þroska brjóstkirtilsins hjá stúlkum. Hvað gerir hvort hormón?

A

Estrogen stuðlar að lengingu mjólkurganga

Progesterone stuðlar myndun kirtilberja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða hluta eiga flest brjóstakrabbamein sér uppruna?

A

mícróskópískt: í terminal duct lobuli unit

macróskópískt: í superolateral hluta brjósta (60%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað er D492?

A

Brjóstaþekjufrumulína með stofnfrumueiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nefndu allar fjórar gerðir papilla í tungunni. Hver er algengust, stærstu og hver þeirra hefur ekki bragðlauka.

A
filiform papillae (algengastar og hefur ekki bragðlauka)
foliate papillae
fungiform papillae (súrt og salt bragð)
circumvallate papillae (stærstu, óalgengustut, hafa fjölda serous kirtla)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða fimm svæði skiptist fullvaxta tönn í?

A
pulp cavity
dentin
enamel
cementum
periodonto ligament
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað heita frumrunar sem mynda enamel tanna?

A

ameloblastar (deyja eftir að þroskun tanna hefur átt sér stað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvaða þrjú svæði skiptir Doddi maganum í? og segðu smá frá þekju hvers

A

Cardia - einfaldir og greindir tubular kirtlar, mynda einkum slím og lysozym

Corpus og fundus - með gastric kirtlum, einföldum beinum kirtlum, sem framleiða sýru, pepsinogen og serotonin

Pylorus/antrum - greindir tubular kirtlar framleiða einkum slímefni og lysozym. Einnig gastrin

22
Q

Hvaða frumur framleiða intrinsic factor og fyrir hvað er það nauðsynlegt?

A

Pariteal frumurnar, og intrinsic factor er nauðsynlegur fyrir frásog B12

23
Q

hvað gera enteroendocrine frumur maga?

A

framleiða gastrin, serotonin, somatostatin, vasoactive intestinal polypeptid

24
Q

Segðu frá 6 þekjufrumugerðum í smáþörmum

A

Enterocytar (frásogsfrumur) - háar stuðlafrumur með ríkulegum microvilli (brush border) og fjölda hvatbera

Goblet cells (Bikarfrumur) - dreifðar meðal enterocyta

Paneth frumur - í neðsta þriðjungi kirtla - áberandi eosinophil granulur með lysozym

Endokrin frumur - einkum neðan til í kirtlum. Basalt í þekju, ljóst umfrymi, mism. Seytikorn

Stofnfrumur - neðan til í kirtlum

Intraepithelial lymphocytes

25
Q

Nefndu 3 megin munnvatnskirtlanna og hvernig vökva þeir seyta

A
parotid = serous
submandibular = serous-mucous
Sublingual = blandaður en mucous í yfirmagni
26
Q

Nefndu 9 hlutverk lifrar:

A

Myndun og útskilnaður galls
gallsýrur sundra fitu

Útskilnaður bilirubins

Myndun plasmapróteina
(albumin, VLDL, LDL og HDL)

Varðveisla/umbreyting Vítamína
t.d. Vitamin A, D og K (fituleysanleg)

Gluconeogenesis (myndun glúkósa frá öðru en kolevetnum, t.d mjólkursýru, amínósýrum, glycerol)

Forði triglyceríða og glycogens

Niðurbrot amínosýra með myndun urea

Afeitra toxísk efni

Lifrin er staður blóðmyndunar í fósturþroska

27
Q

Hvað kallast hýði (capsule) lifrar?

A

Gilsons Capsule

28
Q

sinusoidar lifrar, GO!

A

Uþb. 10-30 um í þvermál, Tæmast í central vena í miðju lobuli.
Klæddir ósamfelldri gloppóttri endothelial þekju. Engin grunnhimna. Endothelið aðskilið frá hepatocytum með reticulin þráðum.
Macrophagar (Küpffer frumur) mynda klæðningu sinusoida að hluta

29
Q

Hepatocytar, GO!

A

Stórar fjölflata frumur með stóran, hnöttóttan, miðstæðan kjarna, með áberandi kjarnakorn. Sumar tvíkjarna.
Vel þroskað Golgi kerfi, sER og rER
Fjöldi lysosoma og peroxisoma
Mikill fjöldi hvatbera sem ljá umfryminu eosinophil lit
Glycogen birgðir
lifa tiltölulega lengi (kannski 5 mánuði)
Hepatocytar raða sér í götóttar plötur, sem eru ein frumubreidd að þykkt og óreglulega samtengdar. Plöturnar aðskildar með sinusoidum

30
Q

Hvaða frumur geta auðveldlega ummyndast í fíbróblast frumur og stuðlað að fíbrósulifur og hvert er hlutverk þeirra?

A

Ito frumur - geyma fituleysanleg vítamín

31
Q

Hvernig er þekja true vocalcords? en false?

A

marglaga flöguþekja (true)

bifhærð stuðlaþekja (false)

32
Q

hvað eru Clara frumur?

A

Clara frumur koma fyrir dálitið neðar í loftveginum (taka við af basalfrumum þegar neðar dregur) og eru skyldar basalfrumum og taldar hafa einhvers konar stofnfrumueiginleika
Taldar mynda bronchiolar surfactant

33
Q

hvað er periciliary fluid?

A

vatnskennd lausn og sem er léttari en slímið sjálft (sem á að festa eindir og skít í lungum) og seyta frumurnar í öndunarvegi þessu líka og svo slá örtíturnar bara í pericilliary fluid og slímur liggur ofaná og færist þá fyrir minni vinnu

34
Q

Hvor gerð pneumocyta er algengari? og hvor þekur meira af blöðrunum?

A

type II er algengari (60%)

Type I eru stórar og flatar og þekja 90% af blöðrunum

35
Q

Rektu berkjutréð frá toppi til táar (þindar)

A

trachea, main bronchus, lobar bronchus, segmental bronchus, terminal bronchiole, respiratory bronchioles, alveolar ducts, alveolar sacs og alveoli

36
Q

hverjar eru 4 megingerðir hormóna/boðefna?

A

Prótein (insulín, ýmsir vaxtarþættir, parathyroid hormone)
Smápeptíð (vasopressin)
Amínósýruafleiður (Thyroxine, epinephrine, norepinephrine)
Sterar (cortisol, progesterone, estrogen, testosterone)

37
Q

hvaða fimm frumutegundir í ant. hluta heiladinguls nenfir Þórarinn, og smá um hverja:

A

Somatotrop frumur – 50% frumna í ant, framleiða GH,
Lactotrop frumur – 20 % frumna í ant, framleiða prólaktin
Corticotrop frumur – 15% frumna í ant,
Gonadotrop frumur – 10 %, mynda FSH og LH
Thyrotrop frumur – 5% mynda TSH

38
Q

Stutt um tvo mismunandi hluta nýrnahetta:

A

Adrenal cortex framleiðir stera frá kolesteróli

Adrenal medulla er neuroendocrine líffæri og myndar catecholaamines (adrenalín og noradrenalín)

39
Q

Nefndu 6 gerðir innkirtlafruma í briskirtli

A

Insúlin framleiðandi frumur
Glucagon framleiðandi frumur
Somatostatin framleiðandi frumur
Pancreatic polypeptið framleiðandi frumur
Auk þess frumur sem framleiða vasoactive intestinal polypeptið o.fl.
Mismunandi gerð granula eftir innihaldi

40
Q

Hvernig vinna þekjufrumurnar í skjaldkirtli?

A

Framleiða thyroglobulin sem er seytt út í holið. Joði er pumpað úr blóði yfir í colloid efnið þar sem það binst tyrosini og myndar thyroglobulin. Thyroglobulin er endurupptekið með endocytosis og brotið niður fyrir tilstilli lysosoma. Losun T3 og T4 basalt út í blóð

41
Q

nefndu 3 frumugerðir kalkkirtla:

A

Chief frumur (principal): litlar frumur með ljóst umfrymi og framleiða PTH
Oxyphyl frumur: stórar frumur með ríkulegt eosinphil umfrymi
Adipocytes: stuðningsfrumur fyrir chief frumur og Oxyphyl frumur

42
Q

raktu leið sæðis (frá myndun til ejaculation)

A
Seminiferous tubules
Rete testis
Epididymis (eistnalyppa)
vas deferens (sáðrás)
Vesicula seminalis (sæðisblöðrungur) 
Prostata (blöðruhálskirtill)
Ejaculatory duct (sáðfallsrás)
Gl. Bulbourethralis (þvagrásakirtill)
Penis (getnaðarlimur)
43
Q

raktu lög pungs og eistu utanfrá og inn

A

ATH mismunandi hvað DOddi og HP segja
Scrotum
Cutis (Húð),
Tunica dartos (Vöðvalag)
Colles fascia (kollagenríkt bandvefslag)
Parietal Tunica vaginalis (Bandvefslag með mesothelial frumum)

Testis
Visceral Tunica vaginalis
Tunica albuginea (kollagenríkur bandvefur)
Tunica vasculosa (laus bandvefur með æðum)
Lobuli testis - með seminiferous tubules
Rete testis

44
Q

nefndu hlutverk sertolifruma

A

Stoðhlutverk fyrir sáðfrumumyndun
Einangrun - blood-testis barrier (bara spermatogonia sem eru basalt við tengsl sertolifrumna. Þær senda anga sín á milli og mynda barrier (ekkert blóðflæði fyrir ofan)
Phagocytosis
Seytun, m.a. androgen binding protein (bindur testosterone)

45
Q

Hlutverk blöðruhálskirtils?

A

Framleiðir mjólkurlitaða lausn sem hjálpar til við hreyfanleika sáðfrumanna. Framleiðir basíska lausn og inniheldur ýmis ensím sem koma í veg fyrir kekkjun sáðfruma. Inniheldur einnig næringarefni og PSA

46
Q

nefndu 4 anatómísku svæði eggjaleiðara

A

Infundibulum, Ampulla,Isthmus, Interstitial(intramural part)

47
Q

samsetning nýrungs? GO!

A
Renal Corpuscle (Gaukull/Nýrnahnoðri):
Glomerulus
Bowmans capsule (Bowmans hýði)
Tubuli:
Proximal convoluted tubule
Pars recta
Descending thin limb
Ascending thin limb
Ascending thick limb
Distal convoluted tube
Collecting tubule (safnpípla)
Duct
Collecting duct (safnrás)
Duct of Bellini
48
Q

samsetning nýrnahnoðra

A
S: Flöguþekja í Bowmans capsule
 N: Mesangialfrumur
 A: Afferent slagæðlingur
 GBM: Glomerus grunnhimna
 C: Háræð
 M: Mesangium
 PCT: Proximal conconvolute tube
 E: Æðaþelsfrumur
 I: millifrumefni
49
Q

í gegnum hvaða 3 lög filtrast plasmað í glómerúli?

A

Gatað (Fenestrated) æðaþel
Grunnhimnu (GBM) (myndar 3 lög, lamina rara interna, lamina densa og lamina rara externa
Lag af Podocytum

50
Q

hvað er macula densa?

A

svæði sem distal convoluted tubule myndar þar sem hún liggur alveg við glómerúlus og er hluti af justaglomerular apparatus

51
Q

á hvaða þremur þáttum er JGA byggt á?

A

Justaglomerula frumum
Macula densa
Extraglomerular mesangial frumur (lacis frumur