Iðra - Vefjafræðihlutinn Flashcards
Hvað er rúmmál rauðra blóðkorna í blóðsýni kallað?
Hematocrit
hversu mörg rauð blóðkorn eru framleidd á sekúndu ca?
3 milljónir
Á hvað hefur járnskortur áhrif?
bara rauðu blóðkornin.
En allar gerðirnar þurfa kjarnsýrur fyrir skiptingar og því fækka allar tegundir blóðkorna við B12 og B9 Skort
Hvað heita frumurnar sem mynda rauð blóðkorn?
Retuculocýtar
Neutrophílar eru 60-70% hvítra blóðkorna. Hvernig skiptast granulur þeirra og hvað innihalda þær?
Primary granulur:
lysosome-like granúlur sem innihalda, myeloperoxidasa,súra hydrolasa og defensin
Secundary granulur:
Innihalda ensím (m.a. collagenasa, phospholipasa) sem taka þátt í bólguviðbrögðum,
Tertiary granulur:
innihalda ýmist phosphatasa eða metalloproteinasa sem auðveldar ferð um bandvefi
Nefndu 3 hlutverk Eósínóphíla
Hlutverk:
Phagocyterandi - taka upp og eyða mótefnafléttum
Varnir gegn sníkjudýrum
Draga úr ofnæmisviðbrögðum – sérstöku granulurnar innihalda histaminasa
Skipting eitilfrumna í blóði (í prósentum)
B-eitilf. ca 20%
T-eitilf. ca 70%
NK-frumur ca 5-10%
Hvers vegna eykst magn blóðflaga við járnskort?
Blóðflögur eru svo náskyldar rauðum blóðkornum en þurfa ekki járn til myndunar. Við járnskort reynir líkaminn að fjölga rauðum blóðkornum en getur það ekki og fer því öll fjölgunin í blóðflögur í staðinn
hvaða þrjár gerðir próteina presenta sýnifrumur?
MHC
Costimulatory protein
Viðloðunarprótein
Nefndu central (primary) og peripheral (Secondary) lymphatic organs
primary: beinmergur og hóstarkirtill
secondary: eitlar, milta og MALT
hvað gera Epithelioreticulocytar í thymus?
stjórna þroskun T frumna og einangra þær frá bandvefjum og æðum í thymus (blood-thymus barrier). Boðefnaframleiðsla
og eyða T-frumum sem þekkja eigin antigen (ásamt macrophögum)
Um hvaða fara lmyphocytar ut um úr æðakerfi eitla?
High endothelial venulur (post capillary venules)
Blóðrás milta… GO!
Trabecular arteriur - umluktar bandvef
Central arteriur - umluktar eitilfrumum
a) Æðar sem næra eitilvefinn
b) Arteriur gefa frá sér arteriolur og háræðar sem tæmast út í splenic cords. Blóðkornin skila sér í venous sinusa. Gömul rbk. þola ferðina illa, brotna og eru phagocyteruð
c) Æðar sem ganga í gegnum hvíta púlpu og opnast í marginal zone sinusa (í nánum tengslum við antigen presenting cells).
i) opin hringrás - blóðið fer um splenic cords (rauða púlpan)
ii) lokuð hringrás (hvíta púlpan)
hvernig myndast mjólkurgangar brjóstkirtils?
Fíbróblastar og fleiri mesenchymal frumur hafa áhrif á þekjuna þannig að hún fari að vaxa inn í undirliggjandi bandvef og frumurnar sem eru inni í fara í apoptósu –> mjólkurgangar myndast
Progesterone og estrogen örvar þroska brjóstkirtilsins hjá stúlkum. Hvað gerir hvort hormón?
Estrogen stuðlar að lengingu mjólkurganga
Progesterone stuðlar myndun kirtilberja
Í hvaða hluta eiga flest brjóstakrabbamein sér uppruna?
mícróskópískt: í terminal duct lobuli unit
macróskópískt: í superolateral hluta brjósta (60%)
hvað er D492?
Brjóstaþekjufrumulína með stofnfrumueiginleika
Nefndu allar fjórar gerðir papilla í tungunni. Hver er algengust, stærstu og hver þeirra hefur ekki bragðlauka.
filiform papillae (algengastar og hefur ekki bragðlauka) foliate papillae fungiform papillae (súrt og salt bragð) circumvallate papillae (stærstu, óalgengustut, hafa fjölda serous kirtla)
hvaða fimm svæði skiptist fullvaxta tönn í?
pulp cavity dentin enamel cementum periodonto ligament
Hvað heita frumrunar sem mynda enamel tanna?
ameloblastar (deyja eftir að þroskun tanna hefur átt sér stað)