Gott å blandat Flashcards
j
á bakvegg corpus vertebrale er?
apertura basivertebralis þar sem v. basivertebralis gengur út
lamina arcus vertebrae á íslensku?
liðbogaþynnur
pediculus arcus vertebrae á íslensku?
liðbogarót
hvernig snúa liðfletir articular proccesses?
superior = aftur inferior = fram
hvað fer í gegnum foramen proccessus transversi? (þvertindsgat)
a. vertebralis
hryggtindur C7
vertebrae prominens, skagliður eða bunguliður
hvað gerir ligamentum transversum vertebrale?
foramina fyrir dense af axis hjá facet (fovea dentis) á atlas og heldur dense að atlas
hvað heita liðböndin sem tengja dense við condylus occipitalis og takmarka snúning
ligamenta alaria
lig. cruciforme og transversum
halda dense líka á sínum stað
hvað eru articulationes zygopophysoales (liðtindaliðir)?
hálaliðir milli processus articularis sup og inf
Trick question á prófum: foramen vertebralis (þýðir gat) og canalis vertebralis (þýðir göng)
muna
slagæðar mænu
a spinalis anterior fer eftir miðlínu mænu
aa spinalis posterior eru tvær
allar upprunnar í a vertebralis frá foramen magnum
hvað gerir ligamentum denticulata?
gengur frá pia til dura mater og styrkir stöðu mænu
skaði L 4?
LV
S1?
veiklun quadriceps
drop foot
lyfta sér á tær
muna að m serratus posterior inf og sup festast báðir bara á rifjum
en ekki á scapula eins og t.d. serratus anterior
hvaða vöðvar eru “hnakka rósettan”?
mm rectus capitis posterior minor et major
á fasciu lata er stórt op framan á læri, fyrir hvað?
vena saphena magna, til að tengjast v. femoralis áður en hún verður v. illiaca externa
femoral triangle
Afmarkast af ligamentum inguinale að ofan, m sartorius lateralt, m adductor longus medialt
Gólf myndað úr m pectineus og adductor longus i medial compartment og m ilipsoas frá abdomen
Hér ganga arteria femoralis, nervus femoralis og vena femoralis ásamt vessaæðum, undir ligamentum inguinale og niður í fossa poplitea (hnésbót)
hvernig eru trochanter minor og major tengdir?
Trochanter minor og major tengdir af crista intertrochanterica að aftan en linea intertrochanterica að framan
ligamentum capitis femoris
Flatt liðband sem tengir fovea capitis femoris við acetabulum, lig. transversum acetabuli , og brúnir incisura acetabuli
Með því fer smágrein a obturatoria til liðhöfuðs femur
beltistaugin?
n cutaneus femoris lateralis
rectus femoris skipting
caput rectum frá anterior inferior iliac spine
caput reflexum frá rétt fyrir ofan acetabulum
vöðvar ant compartment fótleggjar
tibialis anterior, extensor digitorum longus, extensor hallucis longus og fibularis tertius
fyrir hvaða vöðva er grófin aftan á condylus mediale tibiae
semimembranosus
hvor liðþófinn er lausari
lateral
hvað er meralgia parestetica
taugapirringur í lærinu út af beltistauginni (n. cutaneus femoris lateralis)
hvað heitir vöðvinn sem sesamoid bein stóru táar eru í?
m. flexor hallucis brevis
muna að tá 2 er með 2 interossei dorsales
og því fjórir dorsalt en aðeins þrír plantart (engin á þumli) því þeir dorsalt sjá um abduction og hinir adduction og hallucis hefur sína eigin vöðva
muna eftir inscisura scapulae
herðablaðsskarð þar sem a og n suprascapularis fara í gegn og superior transverse scapular ligament er yfir
tuberculum infraglenoidale
neðanskálarhnjótur
hvað heita mikilvægu acromio clavicular liðböndin?
lig. coracoacromiale lig conoideum (meira medialt) lig trapezoideum (meira lateralt)
hvert er innervatio trapezius?
N. accesorious (heilataug XI)
n dorsalis scapulae innerverar hvað?
rhomboidei minor et major
innihald axillu
Tveir vöðvar. m. biceps brachii – caput breve. m. coracobrachialis. A. axillaris. V. axillaris. liggja saman í einu slíðri í gegnum axilla Plexus brachialis. Vessaæðar og eitlar. Bandvefur og fita.
Vöðvar anterior compartment framhandleggs
superficial 4:
pronator teres, flexor carpi ulnaris, flexor carpi radialis og palmaris longus
intermediate 1:
flexor digitorum superficialis
Deep 3:
flexor digitorum profundae, flexor pollicis longus, pronator quadratus
n. ulnaris innerverar putta IV og V í FDP
yes
Vöðvar í posterior compartment framhandleggs ytra lagið
(7 vöðvar)
brachioradialis, extensor carpi radialis longus og extensor carpi radialis brevis, extensor digitorum communis, extensor digiti minimi, extensor carpi ulnaris og anconeus
Vöðvar í posterior compartment framhandlegg dýpra lagið
(5 vöðvar) Abductor pollicis longus, extensor pollicis longus, extensor pollicis brevis, extensor indicis og supinator
n interroseus posterior er grein af n radialis
en nervus interosseus anterior er grein af n medianus
hvort er extensor digiti minimi í grunna eða djúpa posterior laginu? og í hvoru er extensor indicis proprius?
EDM er í grunna laginu og EIP er í djúpa laginu (fínt að muna að djúpu vöðvarnir fimm eru þeir sem snerta bara þumal og vísifingur og svo supinator)
N. Radialis inerverar brachioradialis og ECRL áður en að hún greinist í ramus superficial (einungis skyn) og ramus profundus sem við eigum að telja hið sama og N. interosseus posterior
yes
hver er mikilvægustu ulnliðsliðböndin frá klínísku sjónarhorni?
við distal radioulnar liðinn (DRU) (TFCC – liðþófi
(triangular fibrocartilage complex))
SL ligament (scaphoid-lunatum)
LT ligament (lunatum-triquetrum
hvaða intrinsic vöðva handar ítaugar nervus medianus
lumbrical vöðva II og III (og lumbrical vöðvar hafa origo á sin FDP) og thenar vöðvana
Hvaða intrinsic vöðva handar í n ulnaris
alla nema lumbrical vöðva II og III og thenar vöðvana
hvað gera lumbrical vöðvarnir í hendi?
Flexio í MCP liðum en extensio í PIP og DIP liðum
hvað gera interossei vöðvarnir í hendinni?
Abductio fingra (IO dorsales) og adductio fingra (IO palmares)
í hvaða sinum er sesamoid bein þumals?
þau eru annars vegar í sin adductor pollicis og hins vegar í sinum m. abductor pollicis brevis og flexor pollicis brevis
hvað heitir thenar grein n. medianus?
r. recurrens