Iðra - HP fyrirlestrar Flashcards
Hver er afmörkun “ytra” kviðarhols?
rifjabogar (arcus costarium) að ofan
mjaðmarkambar (crista iliaca og lig. inguinales og symphysis pubica) að neðan
og það er klætt að innan með kviðarfelli:
fascia extraperitoneale
fascia abdominis parietalis = fascia transversalis
Takmörk(
Að(ofan
• Þind((diaphragma(toraco’ abdominalis)((
Baklægt(
• Lendarhluti hryggsúlu pars lumbalis columnae(vertebralis)((
– m(.psoas(major(&(m.(quadratus( lumborum(
Að(framan( • M.(rectus(abdominis( • M.(oblicus(externus( • M.(oblicus(internus( • M.(transversus(abdominis(
Að(neðan(
• Samfellt(við(grindarhol((cavitas(pelvis)
Hvaða línur skipta kviðnum í 9 reiti (skv HP), hvað heita þeir reitir (ísl og lat.) og hvað innihalda þeir?
Það eru midclavicular línurnar, subcostal lína og intertubercular lína
Regio hypocondrica dext (hæ. geislungasvæði ) - lifur, gallblaðra og right colic flexure
Regio hypocondrica sin (vi. geislungasvæði) - magi og left colic flexure
Regio epigastrica (uppmagálssvæði) - lifur og magi
Regio lateralis dext (hæ. huppsvæði) - risristill
Regio lateralis sin (vi. huppsvæði) - fallristill
Regio umblicalis (naflasvæði) - magi, bris og smágirni
Regio inguinalis dext (hæ. nárasvæði) - botnlangi
Regio inguinalis sin (vi. nárasvæði) - fall- og bugaristill
Regio pubica (klypasvæði) - bugaristill og endaþarmur
hvað myndar linea terminalis?
promontorium os sacrum linea arcuata ossis ilii pecten ossis pubis og crista pubica (fara engir vöðvar um linea terminalis)
retroperitoneal líffæri (milli fascia abdominalis og parietal peritoneum)
S = Suprarenal glands (aka the adrenal glands) A = Aorta/IVC D = Duodenum (second and third segments [some also include the fourth segment] ) P = Pancreas (only head, neck, and body are retroperitoneal. The tail is intraperitoneal) U = Ureters C = Colon (only the ascending and descending colons, as transverse and sigmoid retain mesocolon) K = Kidneys E = Esophagus R = Rectum
vélinda er þrengsti hluti meltingarvegar (fyrir utan botnlangann). Hverjar eru 4 helstu þrengingarnar?
M. Cricopharyngeus = efri vélinda sphincter
aorta boginn krossar
vinstri meginberkja krossar
fer í gegnum þind
í hvaða fjóra hluta skiptist maginn?
Fundus (magabotn) (cardia er magaopið og telst til þessa hlutar stundum en stundum til corpus)
Corpus gastricus (magabolur)
pyloric antrum (portvarðarhluti)
pylorus (portvörður)
Aðlæg líffæri við magann?
anteriort: lifur, þind og kviðarhol
posteriort: milta, nýrnahetta, nýra, bris, mesocolon transversum og lifur
æðanæring maga?
Truncus coeliacus:
hæ. megin:
a. hepatica communis –> a hepatica–> a. gastrica dxt
a. hepatica communis –> a. gastroduodenalis –> a. gastroepiploica dxt
vi. megin:
a. gastrica sin
a. lienalis –> a. gastroepiploica sin.
hvað heita liðböndin sem gera lesser omentum?
hepatogastric og hepatoduodenal ligaments
Hvað heita liðböndin sem gera greater omentum?
gastrosplenic ligament og gastrocolic ligament
hverjir eru 4 hlutar skeifugarnar?
pars superior
pars descendens (þar sem papilla duodeni major opnast)
pars horizontalis
pars ascendens
æðanæring skeifugarnar?
Truncus celiacus • A. hepatica communis A.gastroduodenalis » Rr. duodenalis A. pancreaticoduodenalis sup.
A. mesenterica superior
• A. pancreaticoduodenalis inf.
• 1st a. jejunalis –> Rr. duodenalis
munur á ásgörn og dausgörn? og æðanæring þeirra?
ásgörn:
- víðari en dausgörn
- þykkari veggi
- æðaríkari
- plicae circulares til staðar
Dausgörn:
- flóknara net garnahengilsæða
- plicae circulares bara í proximal helmingi
- safneitlingar (Peyer’s Patches) áberandi
a. og v mesenterica superior næra ás- og dausgörn
fletir lifrar, brúnir og blöð:
facies diaphragmatica (þindarflötur):
- pars superior :
- berireitur
- hjartafar
- pars anterior (með lig. falciform hepatis)
- pars posterior (hallar yfir á facies visceralis)
facies visceralis
margo inferior
lobus hepatis dxt. (hægra megin við sulcus venae cava og fossa vesicae biliaris)
lobus hepatis sin. (vinstra megin við fissura lig. teretis og fissura lig. venosi)
lobus quadratus (milli fossa vesicae biliaris og fissura lig. teretis og nær niður að margo inferior)
lobus caudatus (á milli sulcus venae cava og fissura lig. venosi)
úr hverju verður lig teres hepatis til og til hvaða ligaments lifrar tilheyrir það svo?
úr v. umblicale (eftir fæðingu) og er hluti af lig. falciforme
raktu röðina sem gallvegirnir stækka:
canaliculi biliferi (gallsmugur)
Ductuli biliferi (gallsytrur)
ductuli interlobulares (millibleðlasytrur)
ductus hepaticus sin eða dxt
ductus hepaticus communis (sem svo sameinast ductus cysticus og myndar –>)
ductus choledochus (myndar ampulla hepatopancreatica (ampulla of Vater) með ductus pancreaticus og opnast í papilla duodeni major)
Hvað kemur eftir rectum?
Canalis Analis = bakraufargöng, hvers venur fara þá ekki til lifra, heldur beint í vena cava inf.
hvað heita sveigjurnar tvær á mesocolon?
flexura coli dextra / flexura hepatica (og er intraperitonealt)
flexura coli sinistra / flexura lienalis (og er retroperitonealt)
hvað heita ristildreglarnir 3 (langlægu böndin
/ vöðvarnir)?
Taenia libera (ant)(sést á risristli en ekki hinar tvær) Taenia omentalis (post, sup) og Taenia mesocolica (post, inf) (saman taeniae coli)
Hvað heita útpokanirnar á ristli?
haustrae coli (ristilkýlar)
Æðanæring bontlanga?
a. mesenterica sup. -> inferior division of ileocolic a. -> post. caecal branch -> appendicular a. (í mesoappendix)
Hvaða liðband heldur vinstri ristilbeygju á móts við rif 11 og 12?
lig. phrenicocolicum
hvernig er klassísk skipting æðanæringar í ristli?
superior mesenteric er proximal hlutinn að 2/3 hluta transverse mesocolon og inferior mesenteric er rest (að analis canalis)
Hvað heitir æðin sem nærir analis canalis og hvaðan kemur hún?
a. pudendalis og ….