Iðra - Hrönn, HKS og Gylfi Flashcards
hver eru mörk apertura thoracis inf.?
Umgjörðina mynda:
Rif 7 – 12 og geislungar þeirra costae VII – XII (ath XI og XII ekki með geislunga)
12. brjósthryggjarliður vertebrae Th 12
Flagbrjósk processus xiphoideus
Opinu lokað af diaphragma, þind, sem hefur upptök frá umgjörð opsins
Fyrir hvað er angulus sterni landamerki?
- rifið
skiptingu barkans í tvær berkjur
discus th4-5
efri hluta truncus pulmonalis
hvernig skiptast rifin?
Costae verae = heilrif TH I-VII
Costae spuriae = skammrif VIII – X
Costae fluctuentes = lausrif X-XII
hvaða rif eru “afbrigðileg”?
Rif I – flatt og breitt, einungis einn liðflötur á caput, rifhöfði
Rif X – einungis einn liðflötur á caput, rifhöfði
Rif XI og Rif XII stutt, tiltölulega bein, hvorki rifháls né höfuð
hvernig tengist rif liðbolum hryggjarliða?
3 “lið” dældir á hverri vertebra
Fovea costalis superior, efri rifdæld
Tengist eigin rifi
Fovea costalis inferior, neðri rifdæld
Tengist næsta rifi fyrir neðan
Fovea costalis processus transversus, þvertindsrifdæld
Tengist eigin rifi
Undantekning Th I, Th X-Th XII
hvernig eru lögin á brjóstkassanum utanfrá og inn?
Húðin fyrst –> vöðvarnir sem eru utan á brjóstkassanum –> fascia thoracica externa –> rif + millirifjavöðvar –> fascia thoracica interna –> fascia endothoracica –> parietal fleiðran –> fleiðruholið –> visceral fleiðran –> lungað
hvað er membrana suprapleuralis?
Brjóstholsfellið (fascia endothoracica) klæðir lungnatoppana
ásamt veggfleiðru (pleura parietalis, cupula pleurae) hvolffleiðra og kallast þar membrana suprapleuralis (ofanfleiðruhimna)
í hvaða fjóra hluta skiptist pleura parietalis?
Rifjafleiðra -pleura costalis-
Miðmætisfleiðra -pleura mediastinalis-
Þindarfleiðra -pleura diaphragmatica-
Hvolffleiðra -cupula pleurae-
hvað tengir brjósk barkans saman?
baugbönd (lig. anularia)
raktu öndunarveginn (frá barka)
Trachea = Barki
bronchus principalis = aðalberkjur
bronchi lobares = blaðaberkjur
bronchii segmentalis = grunngeiraberkjur
bronchiolus = berkjungur
bronchiolus terminalis = endaberkjungur (síðasti leiðsluhlutinn)
bronchiolus respiratorius = öndunarberkjungur
ductus alveolaris = blöðrusytra
saccus alveolaris = blöðruposi
alveoli pulmonalis = lungnablöðrur
(í raun 24 skiptingar)
Hver er undirstaða berkju- og lungnageira (segmentum bronchopulmonale) og hversu mörg eru segmentin?
grunngeiraberkjur – bronchii segmentalis ásamt tilheyrandi lungnaslagæð eru undirstaðan og segmentin eru 10 í hægra og 9 (10) í vinstra lunga
hvað heita fissururnar sem skilja á milli lobula hvors lunga?
horizontal fissure (lágglufa) skilur á milli superior og middle lobe í hægra lunga oblique fissure (skáglufa) skilur á milli inf og superior lobe í hvoru lunga (og ant í hægra á milli inf og middle lobe)
hverjir eru fletir og brúnir lungnanna?
3 fletir á hvoru lunga: Rifjaflötur - facies costalis - Hryggjarhluti - pars vertibralis Miðmætisflötur – facies mediastinalis Þindarflötur – facies diaphragmatis
2 brúnir:
Framrönd – margo anterior
- Hjartaskarð – incisura cardiaca
Neðri rönd – margo inferior
hvað fer um lungnaport?
Líffæri: -aðalberkja -lungnaslagæð -lungnabláæðar -berkju æðar, taugar og lymphuæðar -eitlar (svo er ligamentum pulmonalis fyrir neðan)
hver eru fleiðruútskotin (reccessar)
Recessus costomediastinalis
Recessus costo-diaphragmaticus
Recessus phrenicomediastinalis
hvað er loftbrjóst?
rof á pleura visceralis
hver eru takmörk efra miðmætis? og nefndu 10 líffæri (líffærahluta) í því
Neðan: lína frá bringubeinshorni að discus intervertebralis th4-th5 Framan: Manubrium sterni Aftan: Bolir th1-th4 Ofan: Efra brjóstgrindaropið Hliðar: Pleura mediastinalis
Líffæri:
- Thymus
- Arcus aortae og greinar frá honum
- VV. Brachiocephalicae
- V. cava superior
- Trachea ofan bifurcation
- Vélinda
- Ductus thoracicus
- Nn. Vagi (n. laryngeal recurrence)
- Aðrar smáar taugar, æðar, eitlar
- Truncus pulmonalis og a pulmonalis sin+dx liggja á mótum efra og neðra miðmætis
Hvað er lig. arteriosum?
Ligamentum arteriosum er það liðband sem verður til eftir að lokast fyrir leiðina beint frá lungastofnslagæð yfir í aortu bogann á fósturstigi til að komast hjá lungunum
nefndu 3 eitlastöðvar í miðmæti
Subcarinal, intra pulmonar og parabrachial
líka brachiocephalic nodes, intercostal nodes, tracheobronchial nodes, parasternal nodes og paratracheal nodes
í hvaða fjóra hluta má skipta þindinni?
Centrum tendineum – miðjusin
Vöðvahlutar þindarinnar:
Pars sternalis - bringuhluti
Pars costalis - rifjahluti (stærsti vöðvahlutinn)
Pars lumbalis – lendarhluti
hver eru þrjú aðal þindaropin?
Hiatus aorticus Th 12 (ligamentum arcuatum medianum) - truncus thoraciccus fer líka um Hiatus oesophagus Th 10 - n. vagus fer líka um Foramen venae cavae Th 8 - n. phrenicus hæ. hluti fer líka um
hver er ítaugun þindar?
C3-5 með n. phrenicus
“C 3, 4 five, keep the patient alive”
bronchiales æðakerfið? go!
2 vinstra megin: rami bronchiales sinister - vinstri berkjukvíslar koma frá pars thoracica aortae
1 hægra megin: rami bronchiales dx- hægri berkjukvísl og kemur frá a. intercostales dx oftast þriðju
vv. Bronchiales – berkjubláæðar fylgja rami bronchiales og tæmast í v. azygos sem tæmist í v. cava superior
Arteriur þindar?
a. thoracicca interna:
- a. musculophrenicus
- a. pericardiacophrenicus
- aa. intercostalis
aorta - pars thoraciccus:
- aa. phrenicae superior
aorta - pars abdominalis:
- aa. phrenicae inferior