Háþrýstingur á meðgöngu - RTG Flashcards
Er háþrýstingur algengur á meðgöngu?
Jáb - eitt algengasta vandamálið á meðgöngu
Í hvað skiptist háþrýstingur á meðgöngu?
Meðgönguháþrýstingur - 95%
Hár blóðþrýstingur fyrir meðgöngu - 5%
Hvað er meðgönguháþrýstingur?
Konur með eðlilegan bþ f. meðgöngu sem fá háan bþ eftir 20. viku en lagast eftir fæðingu
Hvað er superimposed gestational hypertension?
Meðgönguháþrýstingur ofan á langvinnan háþrýsting
Meðgönguháþrýstingur. Skilgreining.
Eðlilegur bþ fyrst í þungun
Mælist svo yfir 140/90 amk 2x m. 6klst millibili eftir 20. viku
Lagast á fyrstu 6 vikum e. fæðingu
Meðgöngueitrun (pre-eclampsia). Skilgreining.
Meðgönguháþrýstingur með próteinuriu eða bþ yfir 160/110 amk 2x án próteinuriu
Hversu mikil þarf proteinurian að vera til að vera pre-eclampsia?
Yfir 300mg/L eða ++
Eða
500mg/24klst
Hvað þýðir 1 plús (+) á stixi?
50% er falskt jákvætt og þarfnast endurmats úr miðbunuþvagi
Alvarleg meðgöngueitrun (severe pre-eclampsia). Skilgreining.
Bþ yfir 160/100 + próteinuria
Eru meiri líkur á pre-eclampsiu ef þú ert með undirliggjandi háþrýsting fyrir meðgöngu?
Já 6x líklegra
Hvað er eclampsia?
Fæðingakrampi
Konur geta orðið mjög veikar en dauðsföll sjaldgæf hér í fyrsta heiminum
Meðgönguháþrýstingur. Tíðni á Íslandi?
10-15% þungaðra kvenna
Meðgöngueitrun. Tíðni á Íslandi?
4-7% þungaðra kvenna
Alvarleg meðgöngueitrun. Tíðni á Íslandi?
1-3% - ca. 50-80 konur á ári
Fæðingarkrampi. Tíðni á Íslandi?
Minna en 0,04% kvenna, 1-3 á ári