Háþrýstingur á meðgöngu - RTG Flashcards

1
Q

Er háþrýstingur algengur á meðgöngu?

A

Jáb - eitt algengasta vandamálið á meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvað skiptist háþrýstingur á meðgöngu?

A

Meðgönguháþrýstingur - 95%

Hár blóðþrýstingur fyrir meðgöngu - 5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er meðgönguháþrýstingur?

A

Konur með eðlilegan bþ f. meðgöngu sem fá háan bþ eftir 20. viku en lagast eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er superimposed gestational hypertension?

A

Meðgönguháþrýstingur ofan á langvinnan háþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðgönguháþrýstingur. Skilgreining.

A

Eðlilegur bþ fyrst í þungun
Mælist svo yfir 140/90 amk 2x m. 6klst millibili eftir 20. viku
Lagast á fyrstu 6 vikum e. fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðgöngueitrun (pre-eclampsia). Skilgreining.

A

Meðgönguháþrýstingur með próteinuriu eða bþ yfir 160/110 amk 2x án próteinuriu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu mikil þarf proteinurian að vera til að vera pre-eclampsia?

A

Yfir 300mg/L eða ++
Eða
500mg/24klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þýðir 1 plús (+) á stixi?

A

50% er falskt jákvætt og þarfnast endurmats úr miðbunuþvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Alvarleg meðgöngueitrun (severe pre-eclampsia). Skilgreining.

A

Bþ yfir 160/100 + próteinuria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru meiri líkur á pre-eclampsiu ef þú ert með undirliggjandi háþrýsting fyrir meðgöngu?

A

Já 6x líklegra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er eclampsia?

A

Fæðingakrampi

Konur geta orðið mjög veikar en dauðsföll sjaldgæf hér í fyrsta heiminum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðgönguháþrýstingur. Tíðni á Íslandi?

A

10-15% þungaðra kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðgöngueitrun. Tíðni á Íslandi?

A

4-7% þungaðra kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Alvarleg meðgöngueitrun. Tíðni á Íslandi?

A

1-3% - ca. 50-80 konur á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fæðingarkrampi. Tíðni á Íslandi?

A

Minna en 0,04% kvenna, 1-3 á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhættuþættir meðgönguháþrýstings.

A
Frumbyrjur 3:1 fjölbyrju
- betra ef næsta þungun er með sama maka
Fyrri saga um PE/E/háþrýsting
Fjölskyldusaga
Offita
Fjölburameðganga
Ofl.
OBS: reykingar verndandi
17
Q

Meðferð?

A
Mikilvægt að lækka þrýsting án þess að fara of lágt vegna flæðis um fylgju.
Helstu lyf:
- Labetolol (Trandate)
- Nifedipine (Adalat)
Ef slæmt eða eclapsia:
- Magnesíum súlfat
- Diazepam til vara
18
Q

Hvað er óheppilegt við að nota Nifedipine til að lækka of háan þrýsting á meðgöngu?

A

Ca2+ blokkarar blokka líka áhrifum magnesíum súlfats svo ef mjög hár þrýstingur og endar á að þurfa að grípa til MgSO4+ þá er óheppilegra að hafa fyrst notað Nifedipine (adalat)

19
Q

Hvað þarf að pæla eftir fæðingu?

A

Veruleg krampahætta fyrstu 48-72 tímana

20
Q

Forvörn?

A

Setja konur í áhættuhópi á aspirín við 15/16 vikur.

- dregur úr og seinkar aðeins

21
Q

Hefur meðgöngueitrun áhrif seinna á konurnar?

A

Játs.
Styttir ævina um 5-7 ár.
Meiri hætta á hjarta- og æðasjúkdómum síðar.

22
Q

Hvað er HELLP?

A
Hemolysis, Elevated liver enzymes, Low platelets.
Einkenni:
- epigastric/RUQ verkur
- háþrýstingur
- slappleiki
- uppköst
23
Q

Einkenni meðgönguháþrýstings?

A
Höfuðverkur
Sjóntruflanir
Epigastrial verkir, ógleði, vanlíðan
Spenna í legi
Auknir reflexar
Oliguria
Dreifður bjúgur (andlit, hendur)
Eclampsia