Eðlileg fæðing - Þóra Flashcards

1
Q

Partus normalis í stórum dráttum (4):

A

Helst sjálfkrafa
37-42 vikur
Ekki inngrip (nema episiotomia)
Höfuðstaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 stig fæðingar.

A
  1. stig: útvíkkun
    - latent og aktífur fasi
  2. stig: útfærsla
    - frá því útvíkkun er lokið og þar til barn fæðist
    - passífur og aktífur fasi
  3. stig: fylgjufæðing
    - frá því barnið fæðist þar til fylgjan er fædd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrjú P í partus normalis.

A

Poser
Parturient / passage
Passenger

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rásmerki í eðlilegri fæðingu? Hvaðan? Hvað?

A

Frá barni eða móður?
Prostaglandin
Oxytoxin

Cytokín, IL-8 og -1, estrogen/progesteron,NO, ILGF?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Leghálsbreytingar í eðlilegri fæðingu. Hversu hratt og hvað er að gerast?

A

Mjög mishraðar

Collagen turnover og remodelling - fysiologiskur frumudauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir neðra segment legsins í fæðingu?

A

Það þynnist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær er fæðing byrjuð skv. skilgreiningu?

A
Reglulegir sársaukafullir legsamdrættir
- 3 eða fleiri á 10 mín
- hver varir 45 sek eða lengur
og amk 1 af:
- leghálsbreyting: vel þynntur og opinn 2cm eða meira
- farið vatn
- teiknblæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerir leghálsinn í aðdraganda fæðingar (4)?

A

Mýkist
Þynnist, styttist
Færist fram á við
Víkkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rotation kollsins. Skiptist í og hvað er hvað og til hvers?

A

Innri snúningur
- kollurinn lagar sig að lögun grindarinnar
Ytri snúningur
- Axlirnar fæðast í hagstæðustu vídd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stig fæðingarinnar. Tímalengd hvers stigs?

A
  1. stig
    - útvíkkun 1cm eða meira á klst
  2. stig
    - fjölbyrja: 1 klst
    - frumbyrja: 2 klst
  3. stig
    - oftast innan við 20 mín
    - fylgja sótt eftir 60-90 mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spangarskurður. Til hvers?

A

Til að flýta fæðingu

Getur farið anal hringvöðvann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er hættulegt við 3. stig fæðingar?

A

Hætta á blæðingu

Fá samdráttarlyf (syntocinon)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tvennt sem drottningin nefnir eftir fæðingu:

A

Fylgjast með þvaglátum

Hætta á atóníu í nokkrar klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly