Endometriosis - Auður Smith Flashcards
Hvað er endometriosis? Skilgreining.
Hormónadrifinn sjúkdómur sem veldur því að endometrial slímhúð finnst utan legholsins
Hvernig blæðing?
Retrograde inn í eggjaleiðara og kviðarhol
Þrjú helstu form endometriosis.
Yfirborð lífhimnu
Súkkulaðiblöðrur á eggjastokkum
Recto-vaginal
Fá allar konur með retrograde blæðingar verki?
Neib!
Hversu stór hluti kvenna með endometriosu eru án einkenna?
1/3
Helstu einkenni endometriosu?
Tíðaverkir Verkir við samfarir Verkir við hægðalosun Verkir við þvaglát Langvinnir grindarholsverkir Þungunar-/ófrjósemisvandi
Getur idda dót verið arfgengt?
Jebs
Hver er gullstandard við greiningu endometriosu?
Kviðarholsspeglun
- sent í vefjagreiningu líka
Eitthvað shit sem er hægt að mæla í endometriosu?
CA 125
Hvað segir CA 125 okkur í endometriosu?
Óspesifiskur æxlisvísir sem hækkar helst í eggjastokkakrabbameini en getur líka hækkað í slæmri endometríósu
- helst eggjastokkatengdri
Hægt að nota sem viðmið eftir aðgerð
- á að lækka
Meðferð endometriosu skiptist í?
Skurð og lyfjameðferð
Hvað er gert í skurðaðgerð?
Greina og fjarlægja sýnilegan sjúkdóm
- Fjarlægja blöðrur á eggjastokkum eða brenna
- Fjarlægja endometriosu milli legganga og ristils
- Legnám og/eða fjarlægja eggjastokka ef verulega slæmt
#obs. þarf að skræla burt slimhúðina sem er vandamálið
Hver er árangurinn af skurðmeðferð?
Mikroscopiskt oftast meira en 3% endometriosu eftir
50% fá þannig relaps 1 ári post-op ef ekki lyfjameðferð
Hver er munurinn á skurðaðgerð og lyfjameðferð hvað varðar möguleikann á þungun?
Skurð bætir þungunarmöguleika
Lyfjameðferð er í raun getnaðarvörn
Lyfjameðferð skiptist í hvað?
Verkja- og bólgustillandi - NSAIDs Minnka og fækka blæðingum - getnaðarvarnir, t.d. pillan tekin án pása Slímhúðarþynning - GnRH agonisti (Zoladex)