Hagfræði próf 3 - HAG1ÞF05 Flashcards

1
Q

Framleiðsluþáttum er jafnan skipt í þrjá flokka, hverjir eru þeir?

A

Náttúruauðlindir, mannauður og fjármunir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru náttúruauðlindir?

A

Það sem náttúran gefur af sér og við notum í framleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er mannauður?

A

Fólkið sem vinnur við að framleiða vörur (menntun fólksins, reynsla, þekking og færni þess)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru fjármunir?

A

Vélar, fjármagn, byggingar, tæki, tölvubúnaður ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað sýnir framleiðslumöguleikaferill okkur?

A

Hann sýnir okkur mögulega framleiðslu á tveimur vörum miðað við fullnýtingu á þeim framleiðsluþáttum sem eru í boði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

3 grunnhugtök í þessum kafla

A

Skortur, val, fórnarkostnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær myndast skortur?

A

Þegar ekki er til nóg af gæðum til að uppfylla þarfir framleiðslunnar þá myndast skortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær myndast val?

A

Þegar við þurfum að velja á milli í skorti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær myndast fórnarkostnaður?

A

Þegar við veljum eitthvað og fórnum þar af leiðandi einhverju öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær notar maður framleiðslumöguleikaferil?

A

Til að taka ákvarðanir um framleiðslu og viðskipti (t.d. milli landa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru algjörir yfirburðir?

A

Þegar að þjóð getur framleitt meira af báðum vörum miðað við hina þjóðina og notar minnst af aðföngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver kom með kenninguna um algöra yfirburði?

A

Adam Smith

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru hlutfallslegir yfirburðir?

A

Þegar að þjóð er með lægri fórnarkostnað í framleiðslu heldur en hin þjóðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver kom með kenninguna um hlutfallslega yfirburði?

A

David Ricardo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig reiknar maður hlutfallslega yfirburði?

A

Það sem við fórnum : því sem við framleiðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Samdráttur

A

Samdráttur verður þegar framleiðsla á vörum og þjónustu minnkar, þjóðarframleiðslan dregst saman og atvinnuleysi eykst. Minna af peningum í umferð. Færri sem taka lán

17
Q

Þensla

A

Þensla verður þegar framleiðslan eykst og mikið af peningum er í umferð. Lítið er af atvinnuleysi og lántaka eykst

18
Q

Toppur

A

Toppinum er náð þegar framleiðslan er í hámarki

19
Q

Botn

A

Þegar komið er á botninn þá er framleiðslan í lágmarki