Hagfræði próf 2 - HAGF1ÞF05 (lán) Flashcards

1
Q

Hvað er lánssamningur?

langt svar

A

Samningur tveggja aðila um lán, lánveitandi semur við lántaka um að lána einhverja ákveðna upphæð gegn því að lántakinn greiði upphæðina til baka auk vaxta í samræmi við lánssamninginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða upplýsingar verða lánveitendur neytendalána að leggja fram fyrir lántöku?
(7 atriði)

A

Tegund láns, heildarfjárhæð þess, gildistími, útlánsvextir, viðmiðunarvextir, eru vextirnir breytilegir eða ekki og árleg hlutfallstala kostnaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er skammtímalán? Hversu lengi er hægt að taka það og eru háir eða lágir vextir á þeim?

A

Lán sem maður fær til styttri tíma og getur verið frá nokkrum dögum upp í 5-7 ár. Oftast mjög háir vextir og eru hlutfallslega dýrari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu 5 tegundir skammtímalána

A

Smálán, bílalán, skuldabréfalán, raðgreiðslusamningur og yfirdráttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er langtímalán? Hversu lengi er hægt að taka það?

A

Lán sem er tekið til að fjármagna eitthvað dýrt eins og fasteign eða nám. Hægt að taka lánið í allt að 40 árr. Þegar maður tekur langtímalán þarf oftast að leggja fram tryggingu fyrir greiðslu lánsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu tvær tegundir langtímalána

A

Námslán og húsnæðislán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru helstu kostnaðarliðir við lántöku aðrir en vextir? (5 atriði)

A

Lántökugjald, þinglýsingargjald, færslukostnaður, uppgreiðslugjald, vanskilnaðarkostnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er þinglýsingjargjald?

A

Þinglýsingargjald er greitt ef um veð er að ræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er uppgreiðslugjald?

A

Uppgreiðslugjald er gjald sem hægt er að borga ef maður kýs að borga lánið hraðar en samið var um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er vanskilnaðarkostnaður?

A

Vanskilnaðarkostnaður er gjald sem þarf að borga ef maður greiðir ekki lánið á réttum tíma (þarf að borga meira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er árleg hlutfallstala kostnaðar?

A

Árleg hlutfallstala kostnaðar mælir heildarkostnað neytendalána, bæði vexti og annan kostnað (eins og lántökugjald)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig nýtist hlutfallstala kostnaðar best fyrir lántaka?

A

Því að með hlutfallstölu kostnaðar sér lántaki heildarkostnað lánsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er kennitala?

A

Kennitala er útreikningar á ýmsum stærðum innan fyrirtækja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er lánshæfismat?

A

Lánshæfimat er mat sem er gert á þeim sem vilja taka lán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er gert í lánshæfismati?

A

Það er metið hvort umsækjandinn sé hæfur í að borga greiðslur á réttum tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað getur stuðlað að góðu lánshæfismati? (6 atriði)

A

Gott að forðast vanskil, greiða reikninga á réttum tíma. Aldur, atvinna, skattskrá og hjúskaparstaða getur líka spilað inn í

17
Q

Hvað er greiðslumat?

A

Greiðslumat er útreikningur á greiðslugetu umsækjanda miðað við eignir, skuldirm tekjur og gjöld. Ef að umsækjandi er í sambúð þurfa báðir aðilar að fara í greiðslumat

18
Q

Hver framkvæmir oftast greiðslumat?

A

Lánastofnanir

19
Q

Hver er réttur lántaka neytendalána til að greiða slík lán upp?

A

Lántaki hefur ávallt þann rétt að greiða lánið upp, að hluta eða heild, fyrir þann tíma sem samið var um

20
Q

Má lántaki hætta við lán? Ef svo er, kostar það?

A

Já, lántaki má hætta við lán 1-14 dögum eftir að lánssamningur hefur verið gerður, gegn kostnaði

21
Q

Hvernig eru greiðslur með jöfnum afborgunum samsettar?

A

Lántaki endurgreiðir lánið þannig að höfuðstól er deilt á fjölda afborgana. Ef einstaklingur tekur lán fyrir 500.000 kr. og fjöldi afborgana er 5 þá verður fjárhæð hverrar afborgunar 100.000 (500.000:5=100.000)

22
Q

Hvernig finnur maður höfuðstól m/verðbótum?

A

Höfuðstóll x vísitala : vísitölu árinu áður (100)

23
Q

Hvernig finnur maður jafna afborgun?

A

Höfuðstóll : árum

24
Q

Hvernig finnur maður afborgun m/verðbótum?

A

Höfuðstóll m/verðbótum : hversu mörg ár ég á eftir að borga

25
Q

Hvernig finnur maður 2% vexti á láni?

A

0,02 x höfuðstóll m/verðbótum

26
Q

Hvernig finnur maður greiðslu?

A

Afborgun m/verðbótum + vextir

27
Q

Hvort eru greiðslur almennt jafnari af verðtryggðum eða óverðtryggðum lánum?

A

Almennt jafnari af verðtryggðum lánum