Hagfræði próf 2 - HAGF1ÞF05 (framboð og eftirspurn) Flashcards

Framboð og eftirspurn

1
Q

Hver er áhrifaríkasti þátturinn í eftirspurn?

A

Verð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er lögmál eftirspurnar?

A

Þegar verð lækkar þá eykst magn eftirspurnar (selst meira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eftirspurn?

A

Eftirspurn er vilji og geta neytenda til að kaupa ákveðnar vörur og þjónustu á ákveðnum tíma og á ákveðnu verði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu þrennt sem hefur áhrif á eftirspurn

A

Dæmi um rétt svör: tekjur neytenda, verð vörunnar, verð á öðrum vörum, smekkur neytenda, útlit og gæði vörunnar, aulýsingar og tískam væntanlegar verðbreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lægra verð…

A

…meiri eftirspurn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað hefur átt sér stað þegar eftirspurnalínan flyst til hægri (út)?

A

Þá hefur vara orðið vinsæl og eftirspurnin er orðin meiri af henni en verðið er það sama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað hefur átt sér stað ef eftirspurnalínan flyst til vinstri (inn)?

A

Þá hefur eftirspurnin á einhverri vöru minnkað en verðið er það sama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er teygin eftirspurn og hvernig er eftirspurnalínan?

A

Teygin eftirspurn er þegar um lúxusvöru er að ræða, þar sem að verð vörunnar hefur mikil áhrif á það hversu mikil eftirspurnin er. Nike buxur er gott dæmi um teygna eftirspurn. Eftirspurnalínan er ekki brött (teygin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað sýnir teygin og óteygin eftirspurn?

A

Teygin og óteygin eftirspurn sýnir okkur hversu viðkvæm eftirspurnin er fyrir verðbreytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er óteygin eftirspurn?

A

Óteygin eftirspurn er þegar að um nauðsynjavöru er að ræða, þar sem að verð vörunnar hefur nánast engin áhrif á það hversu mikil eftirspurnin er. Klósettpappír er gott dæmi um óteygna eftirspurn. Eftirspurnalínan er brött (óteygin og “lafir” niðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru staðkvæmdavörur?

A

Vörur sem geta komið í stað annarar (Nocco og Ripped) (Epli og Banani)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru stuðningsvörur?

A

Vörur sem styðja við söluna á hvor annari (Pylsur og pylsubrauð) (Kaka og mjólk)

ATH: Kaka og mjólk getur verið stuðningsvara en ekki endilega mjólk og kaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er framboð?

A

Framboð er vilji framleiðenda til að framleiða vörur og þjónustu á ákveðnum tíma og bjóða þau á ákveðnu verði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað hefur mikil áhrif á framboð?

A

Verð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu þrennt sem hefur áhrif á framboð

A

Dæmi um rétt svör: verð vörunnar, framleiðslukostnaður, tækninýjungar, verð á öðrum vörum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað sýnir eftirspurnalínan okkur?

A

Hún sýnir okkur samhengið milli verðs og magns eftirspurnar

17
Q

Hvað sýnir framboðslínan okkur?

A

Hún sýnir okkur samband milli verðs og magn framboðs

18
Q

Hátt uppboð…

A

…framleiðendur vilja selja meira magn (aukið framboð) en seljendur vilja kaupa minna magn (minni eftirspurn)

19
Q

Hvað hefur átt sér stað ef framboðslínan flyst til?

A

Þá hafa orðið breytingar hjá framleiðendum t.d. ef framleiðslukostnaður hækkar þá minnkar framboðið og þess vegna færist framboðslínan til. Verðbreytingar á vörunni sjálfri hafa þó engin áhrif

20
Q

Hvað er jafnvægispunktur?

A

Jafnvægispunkturinn er þar sem framboðs- og eftirspurnalínan mætast. Í jafnvægispunktinum hafa seljendur og kaupendur náð nokkurskonar “samkomulagi” um verð vörunnar

21
Q

Hvað myndast á jafnvægispunktinum?

A

Markaðsverð vörunnar

22
Q

Hvað er umframframboð og hvernig myndast það?

A

Þegar framleiðendur vilja framleiða meira en neytendur vilja kaupa. Myndast þegar að verðið er hærra en markaðsverð

23
Q

Hvað er umframeftirspurn og hvernig myndast hún?

A

Þegar neytendur vilja kaupa meira en framleiðendur vilja framleiða. Myndast þegar verðið er lægra en markaðsverð

24
Q

Hvað er hámarksverð og til hvers er það sett?

A

Hámarksverð er verð sem hið opineber setur og segir til um hámark upphæð sem selja má vöru á. Hámarksverð er sett til þess að vernda neytendur svo að þeir séu ekki að borga ósanngjarnlega mikið fyrir vöru.
(Umframedtirspurn myndast)

25
Q

Hvað er lágmarksverð og til hvers er það sett?

A

Lágmarksverð er verð sem hið opinbera setur og segir til um lágmarks upphæð sem selja má vöru. Lágmarksverð er til að vernda framleiðendur svo þeir endi ekki í mínus.
(Umframframboð myndast)

26
Q

Hvað er rekstrarhagfræði?

A

Rekstrarhagfræði fjallar um grunneiningar innan hagkerfisins - fyrirtæki og einstaklinga

27
Q

Hvað er þjóðhagfræði?

A

Þjóðhagfræði fjallar um hagkerfið í heild (það sem er að gerast í öllu hagkerfinu)

28
Q

Algeng hugtök í rekstrarhagfræði (7 atriði)

A

Fastur kostnaður, breytilegur kostnaður, núllpunktur, tekjur, gjöld, eignir og skuldir