Gastrointestinal Flashcards
Bird’s beak bendir til hvers?
Achalasia
Hvernig er vöðvaskiptingin í esophagus?
Efri 1/3 er skeletal muscle
Neðri 2/3 er smooth muscle
Esophageal cancer og metastasar?
Metastasizes snemma því það er engin serosa í esophagus
Munur á staðsetningu adenocarcinoma og squamous cell carcinoma í esophagus?
SCC er upper og middle thirds
AC í lower third
Hvað er krukenberg tumor?
gastric adenocarcinoma sem meinvarpast í eggjastokka
Hvað er MALT lymphoma?
Gastric tumor vegna krónískrar h. pylori sýkingar
Eina malignancíið sem hægt er að lækna með sýklalyfjum
Hvað er virchow node?
Stakur stækkaður left supraclavicular lymph node
Getur verið vegna gastric cancer
Munur á gastric ulcer vs. duodenal ulcer?
Gastric ulcer er verra eftir mat
Duodenal er skárra eftir mat
Zollinger ellison sx?
Hypercalcemia
Epigastric pain
Diarrhea
Organism sem valda bloody diarrhea?
Salmonella
Shigella
E.coli (EHEC)
Campylobacter
Organism sem valda watery diarrhea?
Vibrio cholera Cryptosporidium Giardia E. coli (ETEC) Norovirus Rotavirus
Hvenær á að vinna akút niðurgang upp frekar?
Hár hiti
Blóð
eða Lengur en 4-5 daga
Shigella meðferð?
TMP-SMX
Salmonella meðferð?
Quinolone eða TMP-SMX
E. coli niðurgangur meðferð?
Engin
Avoid antibiotic or andidiarrheal therapy to decerase chance of HUS
Celiac disease initial testing?
IgA anti-transglutaminase antibody eða
Antiendomysial antibody
Gold standard = intestinal biopsy
Dermatitis herpetiformis?
Tengt celiac disease
Papulovesicular pruritic skin lesions
- olnbogar, hné, rasskinnar, hnakki
Carcinoid syndrome. Meðferð?
Octreotide + aðgerð
Hvaða vítamínskortur er hjá carcinoid syndrome?
niacin B3
því tryptophan er notað til að búa til serotonin
Hvað er pellagra?
Ástand vegna b3 (niacin) skorts 4D's: Diarrhea Dementia Dermatitis Death
Helstu orsakir small bowel obstruction hjá 1) börnum og 2) fullorðnum?
Börn: hernia
Fullorðnir: adhesions
Hver er algengasta orsök lower GI blæðingar hjá fullorðnum?
Diverticulosis
Hvað þýðir iron deficiency anemia hjá gömlu fólki?
Colorectal cancer þar til annað sannast
Streptococcus bovis sýking (sepsis, endocardit). Hvað næst?
Colonoscopy
Tengls við colorectal cancer
Hvað lagar ein unit af packed RBC blóðgildi um?
Hemoglobin um 1g/dL
Hematocrit um 3-4 units
Hvað afmarkar hesselbach triangle?
Inguinal ligament
Inferior epigastric artery
Rectus abdominis
Hvað veldur pigmented gallstones?
Hemolysis (black)
Infection (brown)
Sjást allir gallsteinar á rtg?
Nei, flestir eru kólesterólútfellingar og ekki radiopaque
Minnisreglur fyrir acute cholangitis?
Charcots triad
- RUQ pain
- Jaundice
- Fever/chills
Reynolds pentad
- Charcots triad plús
- Septic shock
- Altered mental status
Hvar er oft obsturcionin í gallstone ilesu?
Ileoceocal valve
Hvað veldur gallstone ileus?
Gallsteinn kemst í garnirnar um cholecystoduodenal valve
Hverjir fá helst primary sclerosing cholangitis?
Ungir kk með ulcerative colitis
Hverir fá hestl primary biliary cirrhosis?
Miðaldra kvk með autoimmune sjúkdóma
Hver er munurinn á staðsetningu PSC og PBC?
PSC er intra og extra hepatic bile ducts
PBC er bara intrahepatic bile ducts
Non-alcoholic fatty liver disease. Tengist?
Insulin resistance
Metabolic syndrome