Frá lokaprófum Flashcards
Satt um lokanir
- Lokanir innihalda fallsbendi og aðgangshlekk.
- Lokanir innihalda tengihlekk (aðgangshlekk).
- Lokanir eru nauðsynlegar til að skila staðværu falli sem gildi í bálkmótuðum forritunarmálum.
- Lokanir eru ekki til í Java.
Vakninarfærsla falls í bálkmótuðu forritunarmáli eins og Scheme inniheldur atriði eins og ?
- Viðföng fallsins.
- Staðværir breytur fallsins.
- Bendi á vakningarfærslu fallsins sem kallaði á fallið.
- Bendi á vakningarfærslu fallsins sem inniheldur fallið, textalgea séð, ef eitthvað er.
- Aðgangshlekk (tengihlekk).
- Stýrihlekk.
- Vendisvistfang.
Fullyrðingar í samræmi við meginregluna um upplýsingahuld?
- Fastayrðing gagna einingar skal ekki vera aðgengileg notendum einingarinnar.
- Smiðir einingar geta breytt fastayrðingu gagna einingarinnar.
Ruslasöfnunaraðferðin tilvísunartalning?
Í hverju minnissvæði í kös er teljari, sem ávallt inniheldur fjölda beinna tilvísana á þann hlut (það minnissvæði) úr breytum í forritinu eða öðrum hlutum - Þegar þessi teljari verður núll má skila minnissvæðinu.
Fastayrðing gagna einingar skal ekki vera aðgengileg notendum einingarinnar.
Satt
Smiðir einingar geta breytt fastayrðingu gagna einingarinnar.
Satt
Lokanir innihalda
Lokanir innihalda fallsbendi og aðgangshlekk.
Lokanir eru nauðsynlegar til að skila staðværu falli sem gildi í bálkmótuðum forritunarmálum.
Satt
Lokanir eru til í Java.
Ósatt
Lokanir eru til í ?
Scheme, CAML, Morpho, Haskell