Frá lokaprófum Flashcards

1
Q

Satt um lokanir

A
  1. Lokanir innihalda fallsbendi og aðgangshlekk.
  2. Lokanir innihalda tengihlekk (aðgangshlekk).
  3. Lokanir eru nauðsynlegar til að skila staðværu falli sem gildi í bálkmótuðum forritunarmálum.
  4. Lokanir eru ekki til í Java.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vakninarfærsla falls í bálkmótuðu forritunarmáli eins og Scheme inniheldur atriði eins og ?

A
  1. Viðföng fallsins.
  2. Staðværir breytur fallsins.
  3. Bendi á vakningarfærslu fallsins sem kallaði á fallið.
  4. Bendi á vakningarfærslu fallsins sem inniheldur fallið, textalgea séð, ef eitthvað er.
  5. Aðgangshlekk (tengihlekk).
  6. Stýrihlekk.
  7. Vendisvistfang.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fullyrðingar í samræmi við meginregluna um upplýsingahuld?

A
  1. Fastayrðing gagna einingar skal ekki vera aðgengileg notendum einingarinnar.
  2. Smiðir einingar geta breytt fastayrðingu gagna einingarinnar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ruslasöfnunaraðferðin tilvísunartalning?

A

Í hverju minnissvæði í kös er teljari, sem ávallt inniheldur fjölda beinna tilvísana á þann hlut (það minnissvæði) úr breytum í forritinu eða öðrum hlutum - Þegar þessi teljari verður núll má skila minnissvæðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fastayrðing gagna einingar skal ekki vera aðgengileg notendum einingarinnar.

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Smiðir einingar geta breytt fastayrðingu gagna einingarinnar.

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lokanir innihalda

A

Lokanir innihalda fallsbendi og aðgangshlekk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lokanir eru nauðsynlegar til að skila staðværu falli sem gildi í bálkmótuðum forritunarmálum.

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lokanir eru til í Java.

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lokanir eru til í ?

A

Scheme, CAML, Morpho, Haskell

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly