BNF, EBNF og Málrit (syntax diagrams). Flashcards

1
Q

Hvað er “mál”?

A

Mál er einfaldlega mengi strengja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er strengur?

A

Strengur er endanleg runa tákna úr einhverju mengi, sem við þá köllum táknróf eða stafróf (alphabet) málsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

BNF stendur fyrir ?

A

Backus-Naur Form

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er BNF?

A

BNF er aðferð, svokallað meta-mál, til að skilgreina mál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver skilgreingdi BNF ?

A

John Backus, sem fann upp FORTRAN forritunarmálið og Peter Naur, ritstjóri skilgreiningarinnar á ALGOL-60 forritunarmálinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

En BNF á sér einnig rætur í málvísindum, hver skilgreindi samhengisfrjálsar mállýsingar áður en Backus og Naur skilgreindu BNF?

A

Málvísindamaðurinn Noam Chomsky

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

útleiðsla?

A

Þegar gefin er BNF skilgreining má yfirleitt leiða út ótakmarkaðan fjölda strengja í málinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mállýsing er margræð ef ?

A

Strenginn má leiða út á fleiri en einn hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Málið er samhengisfrjálst ef?

A

Ef unnt er að lýsa tilteknu máli með BNF (þ.e. með samhengisfrjálsri mállýsingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða aðferðið eru notaðar til að lýsa málfræði forritunarmála ?

A

BNF, EBNF (Extended BNF) og málrit (syntax diagrams).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru regluleg mál (regular language).

A

Frumeiningar forritunarmála, svo sem lykilorð, strengfastar, heiltölufastar, fleytitölufastar, o.s.frv., eru yfirleitt regluleg mál (regular language).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Regluleg mál eru undirmengi samhengisfrjálsra mála, þ.e. ?

A

þ.e. öll regluleg mál eru samhengisfrjáls, en ekki öfugt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Reglulegar segðir?

A

Ein aðferð til að skilgreina regluleg mál er reglulegar segðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Endanlegar stöðuvélar ?

A

Enn ein aðferð til að skilgreina regluleg mál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er EBNF?

A

EBNF er svipað og BNF, en þar hefur verið bætt við hugmyndum úr reglulegum segðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

BNF | ?

A

Eða

17
Q

-> 0|1|2|3|4

A

digit getur breyst í 0 eða 1,2,3 eða 4

18
Q

Nonterminals í BNF?

A

<>, Það sem er inn í getur breyst í eitthvað annað

19
Q

Hvað inniheldur BNF ?

A

terminals, non-terminals og production reglur

20
Q

Hvað þýðir ::= í BNF?

A

is defined by

21
Q

Hvað er LHS í BNF?

A

left hand side, alltaf non-terminal

22
Q

Hvað er RHS í BNF?

A

right hand side, terminals eða non-terminals

23
Q

Hvað er málrit?

A

BNF myndrænt

24
Q

Í endanlegum stöðuvélum eru lokastöður teiknaðar hvernig?

A

Með tvöföldum hring.

25
Q

Að breyta endanlegri stöðuvél í málrit?

A

Kassar samsvara stikum í stöðuvélinni

26
Q

Hvernig er lokatáknin merkt sérstaklega í EBNF?

A

Með því að setja gæsalappir utan um þau

27
Q

Hvernig má tákna endurtekningar í EBNF?

A

Nota má slaufusviga til að tákna endurtekningar: {X} er látið standa fyrir núll eða fleiri X.

28
Q

Hvernig má tákna einstakan valkost í EBNF ?

A

Nota má hornklofa til að tákna einstakan valkost: [X] er látið standa fyrir núll eða eitt X.

29
Q

Hvernig má aðskilja valkosti ?

A

Nota má | til að aðskilja valkosti: Til dæmis er (X | Y )Z jafngilt XZ | Y Z.

30
Q

Hvernig má safna saman valkostum?

A

Nota má sviga til að safna saman: Til dæmis er (X | Y )Z jafngilt XZ | Y Z.

31
Q

Samkeyting í EBNF?

A

Samskeyting í EBNF táknuð með aðgerðinni , (komma)