Erfðafræði 2 Flashcards
Erfðir einstakra gena. Hugtök í erfðafræði. Mannerfðafræði
Fyrirlestur 4
Einkenni ráðast sjaldan af einu geni
Flestir eiginleikar ákvarðast af mörgum genum og einnig af umhverfinu
T.d. eru fleiri en 100 gen sem stjórna húðlit
Fyrirlestur 4
Mendel – faðir erfðafræðinnar
Mendel (1822-1884) var austurrískur munkur.
Hann gerði erfðafræðitilraunir á baunaplöntum (Pisum sativum) í klausturgarðinum í Brünn
Fyrirlestur 4
hugtök Gen (genes)
Arfgengir erfðaþættir sem innihalda upplýsingar um eiginleika
Afkvæmi fá gen frá foreldrum sínum
Hvert gen situr í ákveðnu genasæti (locus) á litningnum
Fyrirlestur 4
hugtök Stökkbreyting (mutation)
Stökkbreyting (mutation) er breyting sem verður á geni
Getur orsakað breytingu á eiginleikum
Fyrirlestur 4
hugtök Genasamsætur (alleles)
Genasamsætur (alleles) eru mismunandi gerðir af sama geni, t.d. A og a
Fyrirlestur 4
hugtök arfblendinn (heterozygous)
Einstaklingur með ólíkar genasamsætur fyrir tiltekið gen er arfblendinn (heterozygous)
Fyrirlestur 4
hugtök arfhreinn (homozygous)
Einstaklingur með eins genasamsætur fyrir tiltekið gen er arfhreinn (homozygous)
Fyrirlestur 4
Hugtök genasamsæta
Genasamsæta er ríkjandi (dominant) ef hún ríkir yfir annarri genasamsætu sem þá kallast víkjandi (recessive).
Áhrifin frá ríkjandi genasamsætunni koma fram, en ekki áhrifin frá víkjandi genasamsætunni.
Hástafur (t.d. A) er notaður til að tákna ríkjandi samsætuna; lágstafur (t.d. a) er notaður til að tákna víkjandi samsætuna
Arfhreinn ríkjandi (homozygous dominant) (AA)
Arfhreinn víkjandi (homozygous recessive) (aa)
Arfblendinn (heterozygous) (Aa)
Fyrirlestur 4
Hugtök Arfgerð (genotype)
Arfgerð (genotype)
Genasamsetning einstaklings.
Ræðst af erfðum.
Fyrirlestur 4
hugtök Svipgerð (phenotype)
Svipgerð (phenotype)
Einkenni einstaklings.
Ræðst af erfðum og umhverfi.
Fyrirlestur 4
Tilraunir Mendels
Mendel notaði hreinræktaða stofna af garðertum sem foreldrakynslóð (P, parental generation).
Þegar hann æxlaði saman tveimur hreinræktuðum stofnum fékk hann fyrstu afkomendakynslóð (F1, first generation offspring).
Þegar hann æxlaði saman tveimur F1 einstaklingum fékk hann aðra afkomendakynslóð (F2, second generation offspring).
Fyrirlestur 4
dæmi um tilraunir Mendels
Hvítum og fjólubláum P plöntum var æxlað saman. Öll F1 báru fjólublá blóm
Þegar F1 plöntum var æxlað saman báru ¾ afkvæmanna í F2 kynslóðinni fjólublá blóm og ¼ hvít blóm
Fyrirlestur 4
Lögmál Mendels um jafnan aðskilnað (Mendel´s Law of Segregation)
Þegar Mendel æxlaði saman F1 einstaklingum sá hann alltaf svipgerðahlutfallið 3:1 í F2 einstaklingunum
Þetta er í samræmi við það að líkurnar á að fá afkvæmi með arfgerðina aa eru 25% ef foreldrarnir eru með arfgerðirnar Aa og Aa
Lögmálið um jafnan aðskilnað
Tvílitna frumur hafa pör af genum á samstæðum litningum
Genin tvö aðskiljast í meiósu og lenda í sitt hvorri kynfrumunni
Fyrirlestur 4
Mendel önnur arfmynstur
Mendel einbeitti sér að einkennum sem ákvörðuðust af ríkjandi og víkjandi genasamsætum.
Ekki eru allar genasamsætur sem hegða sér á þennan hátt.
Fyrirlestur 4
Jafnríkjandi (codominant) genasamsætur
Tvær ólíkar genasamsætur fyrir sama genið hafa jafn mikil áhrif á svipgerðina (þ.e.a.s. áhrif beggja koma fram í arfblendnum einstaklingum)
Genasamsæturnar eru þá sagðar jafnríkjandi
Dæmi: ABO blóðflokkakerfið
Fjölgena erfðir (multiple allele system)
Genasamsæturnar A og B eru jafnríkjandi