Erfðafræði 1 Flashcards

Litningar, gen, mítósa og meiósa

1
Q

fyrirlestur 4

Frumuskiptingar

A

Þegar fruma fjölgar sér þarf dótturfruman að fá:
erfðaefni (DNA)
umfrymi (cytoplasm) með frumulíffærum (organelles)

Allar frumur geyma upl um allt í lífverunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fyrirlestur 4

Mítósa

A

Skipting líkamsfrumna, t.d. húðfrumur, vöðvafrumur

Mitosa = jafnskipting

23 litningapör sem þarf að 2falda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

fyrirlestur 4

Meiósa

A

Myndun kynfrumna (eggfrumur og sáðfrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

fyrirlestur 4

Fjöldi litninga

A

Hver lífverutegund (species) hefur ákveðið safn af litningum í frumum sínum. Dæmi:
Maður: 46 litningarHvítkál: 18 litningar Hænsn: 78 litningar
Litningarnir eru mislangir
Á hverjum litningi eru mörg gen (genes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

fyrirlestur 4

Frumur sem hafa tvo litninga af hverri gerð kallast

A

kallast tvílitna (diploid).
2n = 46 (í mannafrumu)
Líkamsfrumur (somatic cells)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

fyrirlestur 4

Frumur sem hafa einn litning af hverri gerð kallast

A

einlitna (haploid).
n = 23 (í mannafrumu)
Kynfrumur (gametes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

fyrirlestur 4

Bygging litninga

A

Hver litningur er gerður úr DNA tvígormi sem er vafinn þétt upp á prótín sem kallast histón (histones)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

fyrirlestur 4

Frumuhringur (Cell Cycle)

A
Þegar frumur skipta sér þurfa þær að fara í gegnum ákveðin skref sem lýst er í frumuhringnum
(G1
S 
G2) ----Interfasi (interphase)
M --- Mótósa eða meiósa

Interfasi – þegar fruma gerir ekkert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

fyrirlestur 4

Mítósa

A

Þegar fruma skiptir sér með mítósu verður litningafjöldinn í dótturfrumunum jafn litningafjöldanum í móðurfrumunni

Fjögur skref:
Prófasi (prophase)
Metafasi (metaphase)
Anafasi (anaphase)
Telófasi (telophase
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

fyrirlestur 4

Kynlaus æxlun (asexual reproduction)

A

verður til þess að afkvæmin verða erfðafræðilega eins og foreldrið (klón, clones)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

fyrirlestur 4

Kynæxlun (sexual reproduction)

A

felur í sér blöndun á erfðaefni þannig að afkvæmin verða ekki nákvæmlega eins og foreldrarnir. Þetta leiðir til fjölbreytileika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

fyrirlestur 4

Gen (genes)

A

eru svæði á DNA sem innihalda upplýsingar um arfgenga (heritable) eiginleika (traits)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

fyrirlestur 4

Genasamsætur (alleles)

A

eru mismunandi gerðir af sama geni

Dæmi: Til eru þrjár gerðir af blóðflokkagenum í ABO blóðflokkakerfinu; A, B og O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

fyrirlestur 4

Meiósa

A

Kjarnaskipting sem fer fram þegar kynfrumur eru myndaðar
Móðurfruman er tvílitna (2n) og hefur því tvo litninga af hverri gerð
Dótturfrumurnar verða einlitna (n) kynfrumur og hafa því einn litning af hverri gerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

fyrirlestur 4

Meiósa

A

Kynfrumur í mönnum (egg og sáðfrumur) hafa 23 litninga – einn úr hverju pari
Þegar frjóvgun (fertilization) verður koma saman tvær einlitna kynfrumur og mynda okfrumu (zygote) . Hún er tvílitna og er fyrsta fruman í nýja einstaklingnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

fyrirlestur 4

Mítósa – ein skipting

A

Í mítósu er DNA tvöfaldað einu sinni og síðan skipt einu sinni upp.
Tvær tvílitna líkamsfrumur myndast

17
Q

fyrirlestur 4

Í meiósu er DNA tvöfaldað einu sinni og síðan skipt upp tvisvar sinnum (meiósa I og meiósa II).

A

Í meiósu I aðskiljast samstæðir litningar
Í meiósu II aðskiljast systurlitningsþræðir
Fjórar einlitna kynfrumur myndast

18
Q

fyrirlestur 4

Meiósa stuðlar að

A

fjölbreytileika

Tvær leiðir
Litningavíxl (crossovers)
Óháð samröðun litninga (random sorting of chromosomes)

19
Q

fyrirlestur 4

Litningavíxl

A

Samstæðir litningar skiptast á erfðaefni

Gerist í prófasa I

20
Q

fyrirlestur 4

Óháð samröðun litninga

A

Samstæðir litningar raðast tilviljunarkennt í dótturfrumur

Í mönnum eru 2^23 (8,388,608) mögulegar samsetningar!