Endurreisn og miðaldir bls 97-127 Flashcards

0
Q

Til hvers vísað orðið endurreisn?

A

Til endurvakningar á klassískri menningu Forngrikkja og Rómverja sem fallið hafði í gleymsku á miðöldum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver er helsta skýringin á því að einstaklingsvitund jókst á endurreisnartímunum?

A

Efling ríkisvaldsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær stóð endurreisnin yfir?

A

Frá 14. öld fram til síðari hluta 16. aldar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver málaði fæðing Venusar?

A

Ítalinn Sandro Botticelli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað lagði siðbótin áherslu á?

A

Samband einstaklingsins við Drottinn og mönnum var ráðlagt að lesa í Biblíunni á hverjum degi. Fólk átti einnig að skoða eigin samvisku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerðu púrítanar ena hreintrúarmenn til að fylgja siðbótinni?

A

Þeir skrifuðu í dagbækur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig breyttust híbýlishættir á tímum endurreisnarinna?

A

Herbergi í húsum urðu minni. Áður fyrr var litlum herbergjum bara ætlað að vera vinnustofa eða hálfgerðir krókar en það breyttist svo í sérherbergi. Gangar meðfram herbergjum urðu algengir svo hægt væri að fara inn í herbergi án þess að trufla ró annarra. Svona skapaðist rými fyrir einkalíf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er talið að endurreisnin eigi upphaf sitt?

A

Á Ítalíu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver teiknaði Vitrúvíusarmanninn?

A

Leonardo da Vinci.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er helsti munurinn á listum miðalda og endurreisnarinnar?

A

Menn fóru að líta út á við á endurreisnar tímanum í stað fyrir innri sýn og guðdóminn eins og á miðöldum. Endurreisnarmenn litu á náttúruna og hinn ytri heim sem brunn þekkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað einkennir mynd- og byggingarlist á tímum endurreisnarinnar?

A

Þeir leituðu eftir innblástri frá fornrómverjum bæði í myndlist og byggingarlist. Þeir fóru að reyna byggja aftur súlur, hvolfþök og boga. Í myndlist fór raunsæi að aukast og það dró úr trúaráherslunni. Listamenn fóru frekar að líkja eftir raunveruleikanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver skreytti hvolfþak Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu?

A

Michelangelo.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða nýjungar komu fram í myndlist á endurreisnartímanum?

A

Olíulitir komu til sögunnar, þannig málning var lengur að þorna og því var einfaldara að blanda litina. Tréristur og málmristur komu fram sem voru eins konar stimplar. Fjarvídd verðir til og fólk fer að mála óhefðbundið myndefni. Einnig voru málaðar mannamyndir, landlagsmyndir og kyrralífsmyndir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er fæðingarborg endurreisnarinnar?

A

Flórens.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig gagnrýndu listamenn myndlist miðalda?

A

Sögðu að hún væri klaufaleg og grófgerðþ Hún var ekki nógu mikið eins og raunveruleikinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lýsti Michelangelo miðaldarlist?

A

Hann sagði að hún væri til að blekkja augað. Hann sagði að þetta væri ómarkverð og kraftlítil list, hún sýnir of mikið af smáatriðum og of marga hluti þegar nó er að nota eitt atriði til að ná sömu áhrifum.

16
Q

Hvernig voru vinnustofur listamanna?

A

Þar vann fámennur hópur manna í sameiningu að tilteknum verkum. Bæði lærlingar meistarans og aðstoðarmenn störfuðu þar ásamt meistara sem rak vinnustofuna.

17
Q

Hvers vegna var betra fyrir erlenda listamenn að starfa í Flórens heldur en Feneyjum?

A

Því það voru listagildi í Feneyjum en í Flórens voru gildin mun veikari.

18
Q

Hvað þurftu listamenn stundum að þola?

A

Óreglulega vinnutíma og þeir gátu stundum ekki lokið verkum sínum.

19
Q

Hvað skiptir miklu máli upp á túlkun á verki?

A

Skilningur manna á táknum í myndlist.

20
Q

Hvaða borg stóð hátt í blóma í leikritagerð á 16 og 17 öld?

A

England.

21
Q

Hver reisti Leikhúsið?

A

James Burbage.

22
Q

Hvað gerðu áhorfendur á leiksýningum í London?

A

Gerðu hróp að leikurum og yfirgáfu sýningar sem þeim líkaði ekki.

23
Q

Hvernig voru leikrit á ensku leiksviði?

A

Öll hlutverk voru leikin af karlmönnum eða ungum drengjum sem léku oftast kvenhlutverkin.

24
Q

Hverjum mislíkaði klæðaskiptingin í enskum leikhúsum og að strákar léku kvenmenn?

A

Púrítönum.

25
Q

Hver var á móti öllum leikritum?

A

Svissneski siðbótarmaðurinn Kalvín.

26
Q

Hver er þekktastur af leikritaskáldum endurreisnarinnar?

A

William Shakespeare.

27
Q

Hver samdi verkið Lífið er draumur?

A

Calderón.

28
Q

Hvað eru sonnettur?

A

Það eru ljóð með 4 erindum og 14 línum. Fyrstu tvö erindin eru 4 línur og seinni tvö 3 línur.

29
Q

Hvað er commedia dell’arte? og hvar var það vinsælt?

A

Þetta var á Ítalíu og var leikhúsform sem byggðist á einföldum atburðum og föstum persónum en texti verkanna var að mestu spuni frá leikurum. Helsta