19 öldin- umbrotaskeið í mannlífi og listum Flashcards

0
Q

Hver eru helstu einkenni rómantísku stefnunnar?

A

Rómantíkin lagði mikið upp úr því að ímyndunaraflið fengi að njóta sín. Listsköpun átti að snúast um tjáningu á tilfinningum listamannsins. Hetjudýrkun var einkennandi fyrir stefnuna líkt og ný-klassíkina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Lýstu hinum ný-klassíska stíl.

A

Fornaldaráherslan kemur skýrt fram í ný-klassískum stíl í myndlist og byggingarlist.
Myndir, fatnaður, byggingar, húsgögn o.fl. gert í klassískum stíl sem átti að vera að hætti Rómverja til forna.
Ekki mikill frumleiki í gangi og gert ráð fyrir að listamenn fylgdu vissum reglum.
Hetjudýrkun var einkennandi fyrir ný-klassískina og einnig rómantísku stefnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu dæmi um viðfangsefni listamanna sem voru undir áhrifum frá raunsæisstefnunni.

A

Þeir máluðu allt með raunsæi þannig þeirra viðfangsefni voru verkamenn, borgarlíf, fátækt fólk af götum, óbreytta borgara og sveitafólk að störfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er raunsæisstefnan?

A

Raunsæisstefna náði fótfestu um miðja 19. öld.
Ljósmyndun hafði áhrif á myndlist og listamenn fóru að mála óbreytta borgara t.d. sveitafólk við störf sín.
Listamenn, t.d. málarar og rithöfundar kepptust við að draga fram sem raunsæjasta mynd af heiminum.
Charles Dickens, Dostojevskí, Henrik Ibsen og August Strindberg eru dæmi um raunsæja höfunda frá þessum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju dregur immpressjónismi nafn sitt?

A

Verkinu immpressjónískt sólarlag eftir Claude Monet.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru helstu einkenni impressjónisma í myndlist?

A

Ljós, litir, líf og hreyfing eru einkenni á málverkum impressjónista
Verkin ,,gróf“.
Náttúran og raunveru-leikinn viðfangsefni. Málað utandyra, náttúruleg lýsing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hlutverki gengdi Le Salon þegar kom að frama listamanna í Frakklandi?

A

Le Salon í París var helsti sölumarkaðurinn fyrir listaverk.
Forsenda þess að ná frægð og frama sem listamaður var að koma myndum að á þessari sýningu. Óhefðbundin list átti ekki upp á pallborðið hjá stjórnendum Le Salon.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Að hvaða leyti voru verk impressjónistanna óhefðbundin þegar þau komu fyrst fram?

A

Þau þóttu of grófgerð og gengu gegn almennum viðmiðum um hvað væru falleg málverk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverju breyttu impressjónistar fyrir myndlistarmenn framtíðarinnar?

A

Þeir gerðu þeim kleift að vera frjálslegri í málverkum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig var expressjónismi?

A

Expressjónismi var mun tilfinningalegri en impressjónismi þar sem ‘‘verkin voru bara’’. Expressjónismi kom í kjölfar impressjónisma og hafði einnig mikil áhrif á þróun myndlistar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Segðu frá Ludvig van Beethoven.

A

Hann var uppi 1770-1827 og var goðsögn í lifandi lífi. Hann missti heyrnina og samdi eftir það mörg fegurstu verk sinna. Hann ruddi brautina fyrir rómantísk tónskáld 19. aldarinnar og síðari verk hans eru oft talin til fyrstu tónverkanna í rómantískum stíl. Sumar af sinfóníum Beethovens eru meðal frægustu verka tónlistarsögunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhrif hafði rómantíska stefnan á tónlist?

A

Á 19 öld varð tjáning tilfinningar dýpri en áður tíðkaðist jafnt meðal tónskálda og tónlistarflytjenda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu a.m.k. tvo tónlistarmenn sem uppi voru á 19. öld og sömdu verk innblásin af þjóðernisstefnu.

A

Richard Wagner og Verdis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gerðu grein fyrir áherslum svokallaðra For-Rafaelíta í myndlist. Af hverju er þessi hópur listamanna kallaður For-Rafaelítar?

A

Þetta var bræðralag sem kom fram um miðja 19. öld. Í bræðralaginu var hópur listamanna og gagnrýnenda sem vildu sporna gegn staðnaðri akademískri list samtímans. Listamennirnir sóttu fyrirmyndir sínar í málaralist til miðalda eða til fyrirrennara ítalska endurreisnarmálarans Rafaels. Þeir vildu endurvekja einlægni og einfaldleika sem þeim þótti einkenna ítalska miðaldalist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver var Sigurður Guðmundsson (Sigurður málari)?

A

Hann hafði lært málaralist í Kaupmannahöfn og málaði meðal annars altaristöflur þegar heim var komið. Hann var einn helsti hvatamaður þess að forngripasafn Íslands var stofnað árið 1863. Hann setti fram tillögur um hvernig hátíðarbúningur kvenna ætti að vera. Fyrirmynd að búningi Sigurðar voru lýsingar á klæðnaði íslenskra kvenna á miðöldum eins og þær birtust í fornsögum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað einkenndi kvenfatatísku heldri kvenna í Evrópu um miðja 19. öld?

A

Litun með anilínlitum, framleiðsla stálgrinda. Pilsin voru víðamikil vegna stálgrindanna og efri hluti líkamans var bundinn með lífstykki eða kosselettu.

16
Q

Hvenær hætti knattspyrna að vera yfirstéttaríþrótt á Bretlandseyjum?

A

Kennurum í einkaskólum fannst fótbolti góð leið til að aga drengina. Leikurinn breiddist hratt út og verkamenn tóku að spila og fylgjast með leikjum. Knattspyrnufélög voru stofnuð. Brátt var farið að leika fyrir áhorfendur og síðan var farið að greiða leikmönnum laun.

17
Q

Hvert er frægasta verk Richard Wagner?

A

Niflungahringurinn.

18
Q

Hvaða öld var blómaskeið óperustónlistar?

A
  1. öldin.
19
Q

Hverjir frumkvöðlar af aþjóðlegum sýningum og hvenær hvar var sú fyrsta?

A

Bretar voru frumkvöðlar og sú fyrsta var opnuð 1. mai árið 1851 í London. Hún hét sýningin mikla.

20
Q

Hvernig breyttist tískan með gervilitunum eða anilínlitum?

A

Það var nú hægt að lita tauefni í ýmsum litum. Tískan varð glaðlegri og konur gengu um í blóma kjólum.

21
Q

Hvaða tækninýjungar komu í verslunum á 19. öld?

A

Rafmagnsbúðarkassar, ljós og lyftur. Vöruhús og stórverslanir voru núna með fjölmörgum deildum.

22
Q

Hver er ein elsta stórverslunin og hvar er hún?

A

Bon Marché í París.

23
Q

Hvernig breyttist tilgangur verslana?

A

Í stað þess að fara út í búð til að kaupa það sem var fyrirfram ákveðið og vantaði fór fólk að hafa ánægju af því að skoða og velja hluti til að kaupa. Fólk fór nú í búðir til að skoða og velja það sem hugurinn girnist.

24
Q

Hvenær var fyrsti landsleikurinn í knattspyrnu og hverjir áttust við?

A

Það voru England og Skotland og hann var 30. nóvember 1872.