Eigindleg Flashcards
Hvernig virka djúpviðtöl?
Opnar spurningar
Hlusta og fylgja eftir spurningum
Hverju er verið að leita að í eigindlegum rannsóknum?
Upplifun
Túlkun einstaklinga
Ferli
Afhverju, hvernig hlutirnir eru
Hverju á að fylgjast með í skráningu gagna?
Ekki bara það sem er sagt; líka fas, klæðnaður, athafnir og orðræða, mikilvægt að vera nákvæmur!!
Hvernig virkar vettvangsrannsókn?
- Athugun án þátttöku og þátttökuathugun
- Hliðvörður; einstaklingur sem getur opnað eða lokað á aðgengi á vettvang (kennari, foreldri)
Hvað felst í afstöðu rannsakanda?
Rannsakandinn er rannsóknartækið. Fyrirfram mótaðar hugmyndir og fordómar eru settar meðvitað til hliðar, það skiptir miklu máli að vera hlutlaus svo viðfangið komi sínu á framfæri.
Hverjir eru kostir eigindlegiar rannsóknar?
Hentar vel fyrir persónuleg/viðkvæm mál og málefni sem ekki væri hægt að fá aðgang að á annan máta
Ert að ná skilningi þess sem þú ert að rannsaka
Hverjir eru gallar eiginlegar rannsóknar?
Rannsakandinn er aðal rannsóknartækið og gæði rannsóknar stýrist af hæfni hans
Ef maður gerir þetta ekki vel er rannsóknin ekki góð, veltur allt á rannsakandanum
Hvað er snjóboltaúrtak?
Maður tekur viðtal við einn eða tvo einstaklinga og biðja hann eða þá um að benda sér á annan einstakling sem býr við svipaðar aðstæður og þannig koll af kolli