Eigindleg Flashcards

1
Q

Hvernig virka djúpviðtöl?

A

Opnar spurningar

Hlusta og fylgja eftir spurningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverju er verið að leita að í eigindlegum rannsóknum?

A

Upplifun
Túlkun einstaklinga
Ferli
Afhverju, hvernig hlutirnir eru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverju á að fylgjast með í skráningu gagna?

A

Ekki bara það sem er sagt; líka fas, klæðnaður, athafnir og orðræða, mikilvægt að vera nákvæmur!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig virkar vettvangsrannsókn?

A
  • Athugun án þátttöku og þátttökuathugun

- Hliðvörður; einstaklingur sem getur opnað eða lokað á aðgengi á vettvang (kennari, foreldri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað felst í afstöðu rannsakanda?

A

Rannsakandinn er rannsóknartækið. Fyrirfram mótaðar hugmyndir og fordómar eru settar meðvitað til hliðar, það skiptir miklu máli að vera hlutlaus svo viðfangið komi sínu á framfæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru kostir eigindlegiar rannsóknar?

A

Hentar vel fyrir persónuleg/viðkvæm mál og málefni sem ekki væri hægt að fá aðgang að á annan máta
Ert að ná skilningi þess sem þú ert að rannsaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru gallar eiginlegar rannsóknar?

A

Rannsakandinn er aðal rannsóknartækið og gæði rannsóknar stýrist af hæfni hans
Ef maður gerir þetta ekki vel er rannsóknin ekki góð, veltur allt á rannsakandanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er snjóboltaúrtak?

A

Maður tekur viðtal við einn eða tvo einstaklinga og biðja hann eða þá um að benda sér á annan einstakling sem býr við svipaðar aðstæður og þannig koll af kolli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly