Að Gera Rannsókn Flashcards
1
Q
Hvernig gerir maður rannsókn?
A
- val á viðfangsefni
- aflað heimilda um viðfangsefnið
- Tilgátur og/eða rannsóknarapurningar
- Val á rannsóknaraðferðum
- Rannsóknaráætlun
- Forkönnun/æfing fyrir rannsókn
- Rannsókn framkvæmd
- Greining gagna
- Túlkun niðurstaðna
- Skýrsla skrifuð