Aðrar Kenningar Flashcards
Hver var michel foucault?
Franskur heimspekingur, skrif hans um völd, kynhneigp og orðræðu eru öll talin til brautryðjendaverka á sviði félagsvísinda. Hann segir orðræðuna móta hvernig við upplifun veruleikann, hvernig á og má segja hlutina.
Hver var Mary Wollstonecraft?
Hún er talin ein af fyrstu fræðikonum femínismans, barðist fyrir jöfnum réttindum fyrir alla; líka konur. Skrifaði vörn fyrir réttindi kvenna sem kom út árið 1792
Hver var simone de beauvoir?
Tengist 2. Bylgju feminismans
Skrifaði “le deuxime sexe” sem þýðir hitt kynið og kom út 1949
Kyn og kyngervi
Segðu frá 1. Bylgju femínismans
Frjálshyggja; berjast fyrir kosningarétti og öðrum réttindum, þessi bylgja hefur verið kennd við Mary Wollstonecraft.
Berjast fyrir formlegum og lagalegum réttindum kvenna
Segðu frá 2. Bylgju femínisma
Kom á 7. Áratug 20. Aldar.
Gengu aðeins lengra og börðust fyrir formlegu jafnrétti kynjanna og lögðu áherslu á dulda mismunun og ójafnrétti í samfélaginu. Þe. M.a. Gegn kynbundnu ofbeldi, staðalmyndum, klámi og misrétti á vinnustað og heimili. Líka formlegra réttinda og betri stöðu við barneignir
Segðu frá 3. Bylgju femínismans
Á 9. Áratug 20. Aldar. Víkka sjónarhorn femínismans til fátækari kvenna, kvenna frá öðrum kynþáttum og fleiri samfélagshópa. Hefðbundnar skilgreiningar á kyngervi, kynferði, karlmennsku og kvennleika dregnar í efa sem tilbúningur samfélagsins og feðraveldisins. Klám og kynfrelsi ekki jafn áberandi og í 2. Bylgjunni.
Hvað er póstmódernismi?
Ekki neinn algildur sannleikur heldur margir og þá er auðveldlega hægt að nálgast
Enginn einn valdhafi, aðferðarfræði eða kenningarskóli betri en annar.
Mannlegur veruleiki er flóknari en svo að það sé hægt að útskýra hann með einföldum lögmálum