4.1 Flashcards
Hvað er húðþekja?
Eysta lagið á húðinni. í henni eru litfrumur sem gera okkur sólbrún í sólinni
Hvað er hornlag?
Hornlag er eysta lagið á húðþekjunni. Það er mjög þunnt og verndar húðina fyrir hnjaski bakteríum og vatni og það er búið til úr dauðum frumum.
Hvað er leðurhúð og hvað gerir hún?
Leðurhúð er miðlag húðarinnar, undir yfirhúðinni. Hún veitir styrk, sveigjanleika og inniheldur blóðæðar, svitakirtla og taug endings kollagen, elastín.
Hvað geymir undirhúðin?
fitu og vatn
Úr hverju eru hár og neglur búin til úr?
dauðum frumum sem innihalda efni sem heita hyrni.
Hvað stjórnar því hvort að hár sé slétt eða krullað?
Lögun hársekkina ræður því
Hver er tilgangur svita?
Tilgangur svita er að kæla líkamann og viðhalda hitastjórnun. Þegar við svitnum, gufar sviti upp og kælir húðina, sem hjálpar til við að halda líkamsrhitastigi stöðugu.
Afhverju kemur exem?
Exem kemur oft vegna ofnæmis, ertingar eða erfðaþátta. Það getur verið valdið af umhverfisþáttum, eins og rökum, of þurrum lofti, ákveðnum efnum eða streitu, sem valda bólgu og kláða í húðinni.
Hvað er hættulegt við sólböð?
maður getur fengið sortuæxli sem er ein týpa af krabbameini og myndast oft í fæðingablettum.