3.2 Flashcards

1
Q

Úr hverju er blóðvökvi samansettur?

A

Blóðvökvi samanstendur aðallega af vatni, próteinum, söltum, sykrum, hormónum og úrgangsefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða 2 flokka skiptist blóðið?

A

Blóðið skiptist í blóðvökva og blóðfrumur?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða týpur eru af blóðfrumum? og hvað gera þær allar?

A

Það eru þrjár megingerðir af blóðfrumum:

Rauðblóðkorn (flytja súrefni)
Hvítblóðkorn (berjast gegn sýkingum)
Blóðflögur (taka þátt í storknun blóðs)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað skiptast hvítublóðkornin í?

A

Átfrumur, T-frumur og B-frumur og þær starfa allar saman að vinna á móti bakteríum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gera þessar ólíku týpur Átfrumur, T-frumur og B-frumur?

A

Átfrumur éta bakteríur þangað til þær springa, T-frumur greina hvað hinar frumurnar þurfa að ráðast á og B-frumur ráðast á bakteríurnar með mótefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er fibrín?

A

Fibrín er í blóðvökvanum og það gerir fíngert net þannig að blæðing stöðvast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig virkar bólusetning?

A

Bólusetning örvar ónæmiskerfið til að búa til mótefni og minnisfrumur gegn sýkingum, þannig að líkaminn getur barist gegn þeim ef hann mætir þeim aftur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru vessaæðar?

A

Vessaæðar flytja vessa frá vefjum til blóðrásarinnar og eru hluti af ónæmiskerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist þegar maður fær hálssbólgu?

A

Eitlarnir bólgna vegna þess að hvítukornin er að berjast gegn veirum eða bakteríum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera hóstakirtlar?

A

Hóstakirtlar framleiða og þroska T-frumur, sem eru mikilvægar fyrir ónæmiskerfið og verja líkamann gegn sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er milta og hvað gerir hún?

A

Milta hreinsar blóð, fjarlægir gömul rauðblóðkorn og berst gegn sýkingum. Það geymir einnig blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju er mikilvægt að fá réttan blóðflokk við blóðgjöf?

A

Rétt blóðflokk er mikilvægt við blóðgjöf til að koma í veg fyrir að ónæmiskerfið ráðist gegn blóðinu, sem getur valdið alvarlegum viðbrögðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly