4 Flashcards
1
Q
Hvaða áhrif hefur stjórnandinn á vinnustaðamenningu?
A
Vinnustaðamenningin er oft mótuð af leiðtogum og stjórnendum. Þeir geta haft áhrif sem birtist í ákvarðanatöku, samskiptamynstri, hvaða boðleiðir eru notaðar og hvaða hugmyndafræði stjórnandinn hefur.
Sterk vinnustaðamenning einkennist af því að starfsmenn taki líka þátt í ákvarðanatöku. Að það sá áhersla á skjólstæðinga, viðskiptavini eða aðra hagsmunaaðila og stjórnendum bera að beina augum starfsmanna að þessum þáttum.