1 Flashcards

1
Q

Stjórnun - Skilgreining

A

Að vinna með öðrum og í gegnum aðra til að ná markmiðum strofnunarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

5 megin þættir stjórnunar

A
  1. Vinna með og í gegnum aðra
  2. Ná settum markmiðum stofnunarinnar
  3. Hafa jafnvægi milli árangurs og skilvirkni
  4. Hámarksnýtingu bjargráða,
  5. Breytingar í umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stjórnandi - Skilgreining

A

Sú/ sá sem ber ábyrgð á stjórnunarferlinu. Tekur ákvarðanir, skipuleggur, hefyr forystu og stýrir aðföngum. Vinnur með eða í gegnum aðra til að ná markmiðum starfsmanna, deilda og stofnunarinnar í heild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverskonnar stjórnandi er framkvæmdastjóri hjúkrunar?

A

Top maneger - æðsti stjórnandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um middle manegers - millistjórnendur? (2)

A
  1. Deildarstjórar

2. Fagstjóri hjúkrunar á heilsugæslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

3 hlutverk stjórnenda skv. Mintzberg 1939

A
  1. Samskiptahlutverk (fyrirmynd, formlegur yfirmaður, leiðtogi, tengiliður)
  2. Upplýsingahlutverk (eftirlits hlutverk, upplýsignamiðlun, talsmaður)
  3. Ákvarðanahlutverk (Frumkvöðull, sáttasemjari, úthlutar auðlindum, samningsmaður)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skipurit segir til um? (3)

A
  1. hvar valdið liggur og hvar ákvarðanir eru teknar.
    2æHvaða einingu starfsfólk tilheyrir og hverjir eru yfirmenn.
  2. Formlegar boðleiðir innan stofnunnar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðstýring - skilgreining

A

Stjórnskipulag þar sem all flestar ákvarðanir eru teknar á einum stað innan stofnunar t.d. af æðsta stjórnenda eða stjórnarnefnd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dreifistýring - skilgreining

A

stjórnskipulag þar sem ákvarðanir eru teknar víðsvegar (dreift) um skipulagsheildina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vald - skilgreining

A

Er umboð til framkvæmda. Rétturinn til að stjórna öðrum tengt stöðu, ákvarðast af skipuriti. Tengist stöðu en ekki einstakling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ábyrgð - Skilgreining

A

er ákveðin skylda sem hjúkrunarfræðingi ber að svara fyrir hvort sem hann framkvæmir verkin sjálfur eða úthlutar þeim til annarra. Samkvæmt siðareglum Félags ísl. hjúkrunarfræðinga vera íslenskir hjúkrunarfræðingar faglega og lagalega ábyrgð á hjúkrunarstörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ábyrgðarskylda - Skilgreining

A

að svara fyrir gerðir sínar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Árangur - Skilgreining

A

Settu markmiði er náð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skilvirkni - Skilgreining

A

Hlutfall þeirra bjarga sem notaðir eru og þess árangurs sem raunverulega er náð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skipulagsheild - Skilgreining

A

Samheiti yfir fyrirtæki, stofnanir, félög, félagasamtök, stjórnmálaflokka osfrv. Skipulagsheild er hópur fólks sem hefur sameiginlegan tilgang, leysir tiltekin verkefni og vinnur að sömu markmiðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjórnskipulag - skilgreining

A

Snýst öðru fremur um það að stuðla að nægjanlegu upplýsingastreymi – bæði lóðrétt og lárétt – til að stofnunin geti rækt hlutverk sitt.