Vökvar og elektrólýtar Flashcards
Hvar á að blanda vökva ef þess þarf?
Inn á lyfjaherbergi
Hvað þarf að passa þegar verið er að tengja vökva við sjúkling?
Að snerta aldrei stútinn eða samskeitin
Áður en þú tengir vökvan í sjúklinginn hvað er það sem þú þarft að gera?
Skola æðalegginn með saltvatni
Þegar verið er að aftengja vökann frá sjúklingi hvað þarft að muna að gera?
Skola æðalegginn með saltvatni
Hvað þarf að taka tillit til þegar hjúkrunarfræðingur metur æðaleggi og stungustað?
Rennslishindrunar, vökva undir húð, sýkingar, æðabólgu, ofnæmi og lofts í vökvasetti
Hverjar eru helstu tengundir vökva sem notaðir eru til inngjafar í æð?
Kristalloid lausnir (saltvatns- og sykurvaktslausnir) og kolloid lausnir
Kristalloid lausnir eru ýmist…?
ísótónískar, hypertónískar eða hypotónískar
Hvaða styrk agna inniheldur Ísótókískar lausnir?
270 - 310 mOsm/kg
Hvaða lausnir eru dæmi um ísótónískar lausnir?
Ringer Acetat, NaCl 0,9% og Glúkósi 5%
Hvaða styrk agna inniheldur Hýpótóníksar lausnir?
Hann inniheldur færri agnir í lausn miðað við utanfrumuvökva < 270 mOsm/kg
Hvað gerist ef hýpótónísk lausn fer inn í æðakerfið?
Þá dregur osmótíksur þrýstingur vökva inn í frumu úr utanfrumuvökva og fruman bólgnar út
Hvaða lausnir eru dæmi um hýpótónískar launsir
NaCl 0,45% og sæft vatn
Hvaða styrk agna inniheldur hypertónískar lausnir?
Hann inniheldur fleiri agnir í lausn miðaða við utanfrumuvökva > 310 mOsm/kg
Hvað gerist ef hypertónísk lausn fer inn í æðakerfið?
Þá verður osmótíksur þrýstingur ójafn innan og utan frumu. Vatn fer úr frumu og inn í utanfrumuvökvann og fruman skreppur saman
Hvaða lausnir eru dæmi um hypertónískar lausnir?
Glúkósi 10%, Glúkósi 50%, lausnir með viðbættum elektrólýtum (sérstaklega Kalíum > 40 mmol/L)