Öndun Flashcards
Hver eru markmið hjúkrunar fyrir öndun?
Að viðhalda opnum öndunarvegi, bæta og létta öndun og viðhalda öndun og súrefnisþröf líkamans
Hvert er helsta hlutverk öndunarfæranna?
Það eru loftskipti þ.e. að flytja súrefni úr andrúmsloft og losa líkamann við koldíoxíð.
Hversu oft andar heilbrigður einstaklingur á mínútu?
Hann andar áreynslulaust og jafnt 12-20 sinnum á mínútu
Hvaða einstaklingar eru það sem mæði er algengt einkenni?
Sjúklingar með langvinna lungnateppu
Aukin mæði er eitt af einkennum…?
bráðaöndunarbilunar
Í hverju er súrefnismettun mikilvægur þáttur?
Það er mikilvægur þáttur í mati okkar á starfsemi hjarta og öndunar
Hvað er það sem súrefnismettun er að mæla?
Hlutfall súrefnis sem bundið er rauðra blóðkorn í slagæðablóði
Hvað er það sem getur komið í veg fyrir að súrefnismettun er rétt?
Naglalakk, sólarljós og kaldir fingur
Hvar annarsstaðar er hægt að mæla súrefnismettun en á fingrum?
Eyrnasneplum
Hvað kallast það öndunarmynstur þar sem einstaklingur á í erfiðleikum við að koma lofti út, sem dæmi fólk með obstructiva lungnasjúkdóma?
Air-trapping
Hvað kallast það öndunarmynstur þar sem einstaklingur er með hraða, djúpa og erfiða öndun?
Kussmaul
Hvað kallast það öndunarmynstur þar sem einstaklingur er með órelgulega, misdjúpa og pásur á milli öndunar, oft einstaklingar sem eru með aukin innankúpuþrýsting eða heilaskaða?
Biot
Hvað kallast það öndunarmynstur sem er meiri órelguleg öndun en Biot?
Ataxic
Hvað kallast hæg öndun?
Bradypnea
Hvað kallast hröð öndun?
tachypnea
Hversu oft eru þeir einstaklingar sem eru með bradypneu að anda á mínútu?
< 12 sinnum á mínútu
hverstu oft eru þeir einstaklingar sem eru með tachypneu að anda á mínútu?
> 20 sinnum á mínútu
Hvað kallast það öndunarpróf sem notað er til þess að greina stigun á einstaklingum með COPD?
Spirometria
Þegar verið er að taka upplýsingasöfnun og einstaklingur skorar 1 í öndun, hvað merkir það?
Ófullnægjandi öndun
Þegar verið er að taka upplýsingasöfnun og einstaklingur skorar 2 í öndun, hvað merkir það?
Ófullnægjandi loftskipti