vitræn skerðing: heilabilun Flashcards
heilabilun - dementia
- heilabilun er EKKI sjúkdómur í sjálfu sér
- árlega þróa 10-15% einstaklinga með væga vitræna skerðingu með sér heilabilun
- væg vitræn skerðing er í mörgum tilfellum forstig heilabilunar og þeir einstaklingar eru í meiri áhættu að þróa með sér heilabilun
- heilabilun er lýsing á ástandi þegar einstaklingur þarf meira eða minna að reiða sig á aðra vegna skerðingar á hugsun og vitrænnar getu, en felur ekki í sér tiltekna orsök
- það er engin orsök á heilabilun en það er margt sem getur valdið heilabilun
- heilabilun er regnhlífarhugtak yfir einkenni sem margir sjúkdómar geta valdið
NIA-AA greiningarskilmerki heilabilunar
- truflar ADL
- um er að ræða breytingu frá fyrri færni
- útskýrist ekki af bráðarugli eða alvarlegum geðsjúkdómi
- vitræn skerðing er lýst í sögutöku af sjúklingi og aðstandenda en er einnig staðfest með hlutlægu vitrænu mati
- vitræna skerðingin nær til a.m.k. 2 af eftirtöldum þáttum vitrænnar getu:
Skerðing á getu til að tileinka sér og muna nýjar upplýsingar: minnisskerðing
Skerðing á rökhugsun og færni til að framkvæma flóknar athafnir: stundum kallað stýrifærni
Skerðing á úrvinnslu sjónrænna upplýsinga: skerðing á rýmdarskynjun
Skerðing á tali: getur verið af margvíslegum toga
Breyting í hegðun/persónuleika: algengt að fólk með heilabilun verði framtaksminna, sýni minni samkennd og áhugaminna
áhættuþættir heilabilunar
- lágt menntunarstig
- heyrnatap: um miðja ævi
- höfuðáverkar
- háþrýstingur
- ofneysla áfengis
- loftmengun
- offita
- reykingar
- o.fl.
uppvinnsla heilabilunar
styttri útgáfan
- MMSE, klukkupróf
- IQ code
- blóðprufur
-TS af höfði
- lyfjayfirferð
lengri útgáfan: oftasr hjá yngri einstaklingum -> lengri rannsókn.
- MMSE, klukkupróf
- IQ code
- taugasálfræðimat
- blóðprufur
- SÓ af höfði (tímafrekari en TS en gefur skýrari niðurstöður
- mænuvökvi
- lyfjayfirferð
regnhlífarhugtakið heilabilun
nær yfir algengustu sjúkdómana sem valda heilabilun
- alzheimer
- vascular dementia (æðavitglöp)
- lewy sjúkdómur
- parkinsins 5%
- framheilabilun 5%
TS eða SÓ
TS: fljótlegra, ódýrara, minni bið, meiri geislun (galli), minni uppl. (galli), aðallega gert til að útiloka annað en ekki sem greiningartæki á heilabilun
SÓ: tekur lengri tíma, dýrari, meiri íþyngjandi rannsókn, löng bið, engin geislun, gefur meiri uppl.
alzheimer
- algengur sjúkdómur
- 33% aldraðra deyja með alzheimer greiningu eða aðra heilabilunargreiningu
- er 6 alegngasta dánarosrök í USA
- alzheimer breytingar gerast í dreka (hippocampus) en drekinn er innarlega í temporal lobe
stig alzheimer
- Vægur (Mild):
o Minnistap, aðallega skammtímaminni
o Talörðugleikar geta komið fyrir
Gleyma nöfnum (minnistruflanir) - Skapgerðarbreytingar / Persónuleikabreytingar
o Skert dómgreind
Oftast lýst sem framtaksleysi - Meðalsvæsinn (Moderate):
- Hegðunarbreytingar/Persónuleikabreytingar
o Versnandi minnistap, þó enn aðallega tengt skammtímaminni
o Ráp, eirðarleysi, árasarhneigð, ruglástand
Eiga erfitt með að ná ró
o Þarfnast aðstoðar við ADL - Svæsinn (Severe):
o Óstöðugleiki við gang
o Tapar stjórn á þvagi og hægðum
o Hreyfitruflanir
o Kyngingarörðugleikar oftast það einkenni sem verður dánarorsök einstaklinga. Eru sífellt að svelgjast á og fá lungnabólgur
o Tal hverfur alveg á endanum
o Þarf alla aðstoð, krefst dvalar á hjúkrunarheimili
æðavitglöp (vascular dementia)