Mjaðmabrot og sarcopenia Flashcards

1
Q

orðið sarcopenia og hugmynd sarcopeniu

A

er tiltörulega nýtt hugtak, orðið kemur úr grísku þar sem sarx merkir hold og penia þýðir tap
- hugmyndin um sarcopeniu kom fyrst fram árið 1984 af Rosenberg sem notaði það í smahengi við aldurstengt tap á vöðvamassa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

mjaðmabrot

A
  • er algengasta teugund brota sem geta orðið við lágorkuáverka (þegar þú dettur úr þeirri hæð sem þú stendur í)
  • mjaðmabrot hafa afdrífaríkar afleiðingar
  • mjaðmabrotið fólk getur oftast ekki staðið í fótin
  • mjaðmabrot verða raunverulega á lærlegshálsinum ekki mjöðminni sjálfri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er mjaðmabrot?

A
  • brot efst á lærlegg (á lærleggshálsi)
  • þarf nánast undantekningalaust skurðaðgeðr til að laga
  • felstir sem brotna eru á aldrinum 85 ára (meðalaldur mjaðmabrota er 85 ára)
  • 90% þeirra sem brotna eru eldri en 65 ára
  • 3KVK:1KK
  • ef ungt fólk mjaðmabrotnar er það yfirleitt vegna háorkuáverka
    -> mjaðmabrot = brot á lærleggshálsi og allta ð 3 cm fyrir neðan lærlegskúlu. brot sem eru neðar en 3 cm er lærleggsbrot
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

sarcopenia

A
  • er beinagrindavöðvasjúkdómur sem getur valdið auknum líkum á skaðlegum afleiðingum þ.m.t. byltu, beinbroti, líkamlegri fötlun og aukinni dánartíðni
  • sarcopenia er helsta orsök skertrar hreyfigetu, aukinna falla, beinbrota og innlagna á hjúkrunarheimili
  • ákjósanlegur næringastatus og líkamleg virkni getur seinkað framþróun sarcopeniu með því að koma í veg fyrir tap á vöðvamassa og styrk
  • sterkir áhrifavaldar sarcopeniu eru náttúruleg öldrun, undirliggjandi sjúkdómar, fjöllyfjanotkun og vannæring (cachexia, niðurbrot vöðva)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

sést það alltaf utan á fólki að það sé með sarcopeniu?

A

nei, sarcopenia getur veirð mjög duld. það sést ekki allltaf utan á fólki að vöðvar séu að minnka, oft er mikill fituvefur þar sem voru áður vöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

tap á vöðvamassa…

A

.. á sér stað þegar niðurbrot vöðvapróteina er hraðari heldur en nýmyndun (synthesis) vöðvapróteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

sarcopenia getur stafað af…

A

.. nokkrum langvinnum sjúkdómum sem hafa neikvæð áhrif á stoðkerfið og hreyfingu. sjúkdómar eins og LLT, langvinn hjartabilun, langvinnur nýrnasjúkdómur, sykursýki, HIV og krabbamein.
- sjúkdómarnir geta haft bein áhrif á vöðvastarfsemi, minnkað hreyfigetu eða valdið minnkaðri inntöku kaloría

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

tíðni sarcopeniu

A

árið 2017 var tíðni sarcopeniu talin vera um 5-13% hjá sjúklingum 60 ára og eldri en 11-50% hjá 80 ára og eldri.
- talið er að vöðvamassi geti minnkað um 3-8% fyrir hvern áratug eftir 30 ára aldurinn
- vöðvamassi minnkar enn hraðar þegar fólk er komið fyrir 60 ára aldurinn
- konur eru í aukinni hættu að fá sarcopeniu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly