Vistfræði 2 Flashcards

1
Q

Í skóglendi í Panama rannsökuðu Kalka, Smith og Kalko 2008 áhrif af afráni leðurblaka og fugla á skordýrafjölda. Við hvaða aðstæður var skordýrafjöldinn mestur? /

A

Þegar plöntur voru huldar með neti á nóttunni til að útiloka leðurblökur. / When plants were covered with mesh during night to exclude bats.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eitt rétt svar
Samspil rándýra og bráða: hvaða lýsing á best við um samband stofnstærðar gaupu og snæhéra?

A

Stofn snæhérans stækkar og stofn gaupunnar fylgir á eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eykur krókormurinn Plagiorhynchus líkurnar á að eggin hans komist í starra sem er lokahýsillinn? /

A

Krókormurinn ruglar grápödduna svo hún hættir að fela sig sem eykur líkur á að hún sé étin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

(Eitt rétt svar/ one correct answer)

Í Chihuahuan eyðimörkinni í Arizona var gerð tilraun með nagdýr, stór og smá. Hvaða áhrif hafði það á nagdýrin sem voru skordýraætur, þegar stóru nagdýrin sem borðuðu fræ voru fjarlægð af tilraunasvæðinu?

A

Engin áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Gistilífi nefnist sá samskiptamáti tegunda þegar annar aðilinn hagnast án áhrifa á hinn (+, 0). /

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Sníklar geta breytt lífsferli hýsila sinna. /

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Sníkjusveppir á jurtum geta líkt eftir blómum til að dreifa gróum sínum /

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Á kóralrifi berjast fiskar um rými, sem er takmörkuð auðlind. Þessu fylgir bein samkeppni og barátta, sem eykur hæfni annars aðilans en dregur úr hæfni hins (+, -). /

A

Rangt

Rétt svar er: Á kóralrifi keppa fiskar um örugga staði eða óðöl (-, -),
sem er takmörkuð auðlind (resource limitation).
Þessu fylgir bein samkeppni og
barátta (interference competition).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Sníkjusveppir á jurtum geta líkt eftir blómum til að dreifa gróum sínum /

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í Grass Park tilrauninni í Rothamsted í Englandi hafa vísindamenn borið áburð á graslendi síðan 1856. Þegar breytingar á tegundafjölbreytni eru skoðaðar, sést að kúrfur sem sýna röðun tegunda eftir algengni hafa orðið ………….. með tíma, sem þýðir ………… jafnræði tegunda /

A

Brattari, minna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eitt rétt svar / one correct option:

Hver þessara staðhæfinga er rétt varðandi samspil maura og acaciutrjáa?

A

Maurarnir búa í þyrnunum og fá fæði og húsaskjól gegn því að verja tréð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eitt rétt svar / one correct option:

Tilgáta Josephs Connells um miðlungsrask gengur út á að..

A

Tegundafjölbreytni sé hæst við meðaltíðni rasks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eitt rétt svar / one correct option:

Í flestum samfélögum eru…

A

öll hin svörin eru rétt

tegundir eru miðlungs algengar
fáar tegundir mjög sjaldgæfar
fáar tegundir mjög algengar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samkvæmt Shannon-Wiener jöfnunni, hafa tvö plöntusamfélög með sama tegundafjölda sömu tegundafjölbreytni.

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Samhjálp lífvera getur haft áhrif á frumframleiðslu vistkerfa. /

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Plöntur og sveppir stunda samhjálp en ekki plöntur og gerlar

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Fjöldi svepprótategunda minnkaði með auknu magni niturs í jarðveginum samkvæmt athugun Lilleskov og félaga í Alaska.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einn réttur svarmöguleiki / one option correct:

“Niturbinding” snýst um umbreytingu á… /

A

…niturgasi (N2) yfir í ammónía (NH3) / …nitrogen gas (N2) to ammonia (NH3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Skoðið mynd 17.14 í kennslubókinni: Hver eftirtalinna er rétt röð í fæðuvefnum í Eel River í Norður Kaliforníu, miðað við að lífveran lengst til vinstri sé neðst í fæðuvefnum og sú lengst til hægri efst? /

A

Svar:

Cladophora - Tuft-weaving chironomids - Stickleback fry - Steelhead trout

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eitt rétt svar / one option correct

Rannsóknir Meyer og Liken á P-flutningi straumvatnsvistkerfis í Hubbard Brook tilraunaskóginum sýndu að… /

A

Svar:

Mest bætist við af fosfór við lauffall á haustin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Eitt rétt svar / one option correct

Hver af eftirtöldum formúlum lýsir á réttan hátt sambandinu á milli heildarfrumframleiðslu GPP, nettó frumframleiðslu NPP og öndunar frumframleiðenda RESP? /

A

Rétt svar:

NPP = GPP - RESP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Samhjálparlífverur geta virkað eins og lykiltegundir /

A

Svar:

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Jarðvegur getur innihaldið mikið af fosfór; megnið er á formi sem er ekki nýtanlegt plöntum. /

A

Svar:

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Frumframleiðsla í vatnsvistkerfum takmarkast aðallega af hitastigi. /

A

Svar:

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Í vistkerfum sem hafa mjög mikla frumframleiðslu er annars stigs framleiðsla yfirleitt mjög lítil. /

A

Svar:

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Rétt eða rangt

Lögun vistgerðabletta hefur ekki áhrif á lífverur, einungis stærð blettanna

A

Svar;

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Rétt eða rangt

Góðar eldvarnir í suðurhluta Kaliforníuríkis hafa nánast útrýmt gróðureldum í ríkinu

A

Svar:

Rangt

28
Q

Rétt eða rangt

Svarið við spurningunni um hvort náttúruleg samfélög séu stöðug eða ekki getur farið eftir því hvaða þættir eru mældir

A

Svar:

Rétt

29
Q

tveir réttir svarmöguleikar / one option correct

Hvers vegna skiptir máli að stækka búsvæðabletti og bæta búsvæðabrýr í verndunaráætlunum fyrir tegundir?

A

Svar:

Hlutfall einstaklinga sem ferðast um stækkar
Samstofn eða yfirstofn tegundarinnar stækkar

30
Q

Einn réttur svarmöguleiki / One option correct

Samkvæmt líkani Connel & Slayter (1977) er talað um hindrun þegar frumherjategundir breyta umhverfisaðstæðum …

A

Svar:

…þannig að þær verði verri fyrir aðrar tegundir

31
Q

Fleiri en einn réttur svarmöguleiki / More than one option correct

Í rannsókn á framvindu við Skaftafell sem Åke Person gerði kom eftirfarandi í ljós (sjá aukaefni í glærupakka 20. kafla):

A

Svar:

Birkiplöntur fóru að sjást eftir 12 ára framvindu

Fyrsti gróður nam land á fyrstu 2-3 árunum

32
Q

Einn réttur svarmöguleiki / one option correct

Hátt gildi fyrir mælikvarða á lögun svæðis
S = P/(2
A)) bendir til þess að lögun svæðis sé…

A

Svar:

… mjög óregluleg með langa útlínu miðað við flatarmál

33
Q

Hugtakið “intraspecific” samkeppni er þegar ….

A

einstaklingar af sömu tegund eiga í innbirðis samkeppni. / competition occurs between individuals within species.

34
Q

Stærðfræðilíkön og niðurstöður rannsóknarstofutilrauna sýna að samskipti og samkeppni tegunda takmarki þær við raunvistir sínar í náttúrunni. /

A

Rétt

35
Q

Skilyrt samhjálp…

A

Báðir aðilar eru algjörlega háðir hvor öðrum.

36
Q

Við hvaða skilyrði tapast nitur (N) út í umhverfið úr kóröllum?

A

þegar engir zooxanthellae þörungar eru til staðar í kóröllunum til að taka upp nitrið.

37
Q

Samhjálp getur þróast ef samstarfið eykur hæfni beggja tegunda

A

Rétt

38
Q

Samhjálp lífvera getur haft áhrif á frumframleiðslu vistkerfa

A

Rétt

39
Q

Ef lykiltegund er fjarlægð hefur það yfirleitt þær afleiðingar að…

A

Samfélagið verður fábreyttara = minni fjölbreytni tegunda í samfélaginu

40
Q

Rask dregur yfirleitt úr næringarefnatapi úr vistkerfum

A

Rétt

41
Q

Bjórar byggja stíflur og auka á breytileika landslags

A

Rétt

42
Q

Hverjar af eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á eiginleikum vistkerfa við framvindu eru RÉTTAR?

A

Frumframleiðni eykst.
Lífmassi eykst

43
Q

Gera má ráð fyrir að hlutfall grunnvatns í stöðuvötnum…

A

…aukist eftir því sem neðar dregur á vatnasviði

44
Q

Samspil rándýra og bráða; hvaða lýsing á best við um samband stofnstærðar gaupu og snæhéra?

A

stofn snæhérans stækkar og stofn gaupunnar fylgir á eftir

45
Q

Frumframvinda gerist eftir gróðurelda eða á ökrum sem ekki eru lengur notaðir til ræktunar

A

Rangt

46
Q

Stöðugleiki vistkerfa er óháður utan aðkomandi raski

A

Rangt

47
Q

Lykiltegundir hafa meiri áhrif á samfélagsgerð og meiri lífmassa en ríkjandi tegundir

A

Rangt

48
Q

rannsóknir Stephen Carpenter og félaga á fæðuvefjum vatna sýndu að aukinn þéttleiki stórra ránfiska leiddu til…

A

Aukins afráns dýrasvifs á plöntusvifi

49
Q

Eitt rétt svar / one option correct

Tegundaauðgi flestra lífveruhópa .

A

… minnkar frá hitabeltinu í átt til pólanna

50
Q

Hverjar af eftirfarandi eru mikilvægar uppsprettur niturauðgunar af mannavöldum? /

A

-notkun niturbindandi tegunda í landbúnaði
-iðnaðarframleiðsla á nituráburði og notkun hans í landbúnaði
-bruni jarðefnaeldsneytis

51
Q

Jafnvægislíkan um eyjalandafræði gerir ráð fyrir að…

A

…hraði útdauða á eyju aukist eftir því sem tegundum á eynni fjölgar

52
Q

Tegundaauðgi byrkninga getur verið há, jafnvel á mjög einangruðum eyjum vegna þess að…

A

.byrkningar dreifast auðveldlega með léttum gróum er berast með vindum

53
Q

Rétt eða rangt:
CO2 í andrúmsloftinu var mun hærri á síðasta jökuskeiði en hann er í dag

A

Rangt

54
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Breytingar á niturhringrásinni af manna völdum hafa fyrst og fremst áhrif á ósonlagið

A

Rangt

55
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Mun hærra hlutfall trjáættkvísla dóu út í Evrópu en í A-Asíu eða austurhluta N-Ameríku á jökulskeiðum ísaldar

A

Rétt

56
Q

Rétt eða rangt / True or false:

Jákvæð fylgni er á milli stærðar regnskógasvæða og fjölda tegunda dulfrævinga sem þar búa

A

Rétt

57
Q

Rétt eða Rangt

Gróðurhúsalofttegundir gleypa í sig og endurvarpa innrauðri geislun og hækka hitastig lofthjúpsins

A

Rétt

58
Q

Rétt eða rangt

Yfirleitt fækkar fuglategundum eftir því sem fjölbreytni laufþekjunnar í skógum eykst.

A

Rangt

59
Q

Rétt eða rangt

Rotnunarhraði laufblaða trjáa eykst að jafnaði með minnkandi lignin- og niturinnihaldi þeirra.

A

Rangt

60
Q

Hverjar af eftirfarandi eru mikilvægar uppsprettur niturauðgunar af mannavöldum?

A
  • Iiðnaðarframleiðsla á nituráburði og notkun hans í landbúnaði
  • bruni jarðefnaeldsneytis
  • notkun niturbindandi tegunda í landbúnaði
61
Q

Hverjar af eftirfarandi lofttegundum stuðla að því að halda varma innan lofthjúps jarðar í gegn umgróðurhúsaáhrifin?

A
  • Nituroxíð
  • Metan
  • Vatnsgufa
  • Koltvísýringur
62
Q

Jafnvægislíkan um eyjalandafræði gerir ráð fyrir að…

A

…hraði útdauða á eyju aukist eftir því sem tegundum á eynni fjölgar

63
Q

Rétt eða rangt

Þegar El Niño er í hámarki:

A

veldur hlýr yfirborðssjór því að djúpsjór hættir að rísa að yfirborðinu við vesturströnd S-Ameríku

64
Q

Rétt eða rangt

Styrkur CO
í andrúmsloftinu var mun hærri á síðasta jökuskeiði en hann er í dag

A

Rétt

65
Q

Rétt eða rangt

Mun hærra hlutfall trjáættkvísla dóu út í Evrópu en í A-Asíu eða austurhluta N-Ameríku á jökulskeiðum ísaldar

A

Rétt

66
Q

Rétt eða rangt

Gróðurhúsalofttegundir gleypa í sig og endurvarpa innrauðri geislun og hækka hitastig lofthjúpsins

A

Rétt

67
Q

Rétt eða rangt

Jákvæð fylgni er á milli stærðar regnskógasvæða og fjölda tegunda dulfrævinga sem þar búa

A

Rétt