Heimapróf 3 Flashcards
Kaflar 17, 18 og 19
Eitt rétt svar
Ef lykiltegund er fjarlægð hefur það yfirleitt þær afleiðingar að…
Samfélagið verður fábreyttara = minni fjölbreytni tegunda í samfélaginu
Eitt rétt svar
Rannsóknir Meyer og Liken á P-flutningi straumvatnsvistkerfis í Hubbard Brook tilraunaskóginumsýndu að…
mest bætist við af fosfór við lauffall á haustin
Eitt rétt svar
Skoðið mynd 17.14 í kennslubókinni: Hver eftirtalinna er rétt röð í fæðuvefnum í Eel River í NorðurKaliforníu, miðað við að lífveran lengst til vinstri sé neðst í fæðuvefnum og sú lengst til hægri efst?
Cladophora - Tuft-weaving chironomids - Stickleback fry - Steelhead trout
Eitt rétt svar
“Niturbinding” snýst um umbreytingu á…
…niturgasi (N) yfir í ammónía (NH)
Rétt eða rangt
Samhjálparlífverur geta virkað eins og lykiltegundir
Rétt
Rétt eða rangt
Frumframleiðsla í vatnsvistkerfum takmarkast aðallega af hitastigi.
Rangt
Rétt eða rangt
Rotnunarhraði laufblaða trjáa eykst að jafnaði með minnkandi lignin- og niturinnihaldi þeirra.
Rangt
Rétt eða rangt
Lykiltegundir hafa meiri áhrif á samfélagsgerð og meiri lífmassa en ríkjandi tegundir
Rangt