Heimapróf 4 Flashcards
Kaflar 20 og 21
Rétt eða rangt
Frumframvinda gerist eftir gróðurelda eða á ökrum sem ekki eru lengur notaðir til ræktunar
Rangt
Rétt eða rangt
Lögun vistgerðabletta hefur ekki áhrif á lífverur, einungis stærð blettanna
Rangt
Rétt eða rangt
Svarið við spurningunni um hvort náttúruleg samfélög séu stöðug eða ekki getur farið eftir því hvaða þættir eru mældir
Rétt
Rétt eða rangt
Bjórar byggja stíflur og auka á breytileika landslags
Rétt
Fleiri en einn réttur svarmöguleiki
Í rannsókn á framvindu við Skaftafell sem Åke Person gerði kom eftirfarandi í ljós (sjá aukaefni í glærupakka 20.kafla):
- Birkiplöntur fóru að sjást eftir 12 ára framvindu / Birch seedlings started to appear after 12 years of succession.
- Fyrsti gróður nam land á fyrstu 2-3 árunum.
Eitt rétt svar
Samkvæmt líkani Connel & Slayter (1977) er talað um hindrun þegar frumherjategundir breytaumhverfisaðstæðum …
…þannig að þær verði verri fyrir aðrar tegundir
Fleiri en einn réttur svarmöguleiki
Hverjar af eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á eiginleikum vistkerfa við framvindu eru RÉTTAR? (merkið viðallar sem eiga við)
- Frumframleiðni eykst
- Lífmassi eykst
Eitt rétt svar
Gera má ráð fyrir að hlutfall grunnvatns í stöðuvötnum…
…aukist eftir því sem neðar dregur á vatnasviði